Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2004, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2004, Síða 3
DV Fréttir FIMMTUDAGUR 12. FEBRÚAR 2004 3 Fækkum ráðuneytum Spurning dagsins Landsbanki + ísiandsbanki = ? Samkeppnislöggjöfá hvolf „Á slíka sameiningu lýst mér illa, því hún er til þess fallin að draga úr samkeppni. Útrás bank- anna á vera til hagsbóta fyrir íslenska neyt- endur. Idag standa vextir og þjónustugjöld undir öllum launatekjum banka og græðgis- væðingin er komin út fyrir öll takmörk. Útkom- an úr henni er meðal annars fákeppni á ís- lenskum fjármálamarkaði og fari leikar svo að Landsbankinn eignist fulltrúa ístjórn keppi- nautarins, það er Islandsbanka, þá þykja mér samkeppnislöggjöfinni hafa verið snúið á hvolf." Jóhanna Sigurðardóttir, alþingismaður. íslenska stjórnkerfið er gamaldags og langt frá því að vera í takt við tím- ann. Það er of flókið og viðamikið. Ráðuneytin eru of mörg, of veik, og byggja á úreltri þrískiptingu atvinnu- lífsins í iðnað, landbúnað og sjávarút- veg sem er löngu horfin. Það er nauð- synlegt að stokka upp stjórnarráðið og toga það inn í nútímann. Það á að steypa saman verkefnum, sameina stofnanir, fækka ráðuneytum og þar með ráðherrum. Ráðuneytin hafa bólgnað út undir stjórn Sjálfstæðis- flokksins síðustu tólf árin. Lítil en kraftmikil þjóð einsog íslendingar þarf ekki 12 ráðherra. Uppstokkun á stjórnarráðinu á að miða að því að auka skilvirkni og hagræðingu, bæta nýtingu fjármagns og bæta í senn hag neytenda og umhverfi atvinnulífsins. Hornsteinninn í uppstokkun stjórnarráðsins á að vera nýtt öflugt atvinnuvegaráðuneyti sem felur í sér að um leið yrðu lögð niður iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti, sjávarútvegs- ráðuneyti og landbúnaðarráðuneyti. Samhliða ætti að steypa ýmsum stofnunum þeirra saman, og sumum væri betur komið undir öðrum ráðu- neytum en hinu nýja atvinnuvega- ráðuneyti. Undir nýja ráðuneytinu ættu líka að vera málefni þekkingar- iðnaðarins sem varla á heimilisfesti í stjórnarráðinu í dag. Leiðarljósið við stofnun hins nýja ráðuneytis á að vera sú grunnregla, að eftirlit og mat á ástandi auðlinda á ekki að vera á sömu hendi og ákvarðanir um nýt- ingu þeirra. I því felast augljósir hags- munaárekstrar sem þarf að fjarlægja úr kerfinu. Af þessu leiddi t.d. að ýmis núverandi verkefni ráðuneytanna þriggja færðust yfir í umhverfisráðu- neytið. Löngu tímabær uppstokkun Við athugun á mögulegri upp- stokkun stjórnkerfisins ættu menn að skoða tvö önnur ráðuneyti sérstak- lega, félagsmálaráðuneytið og sam- gönguráðuneytið. Mörg verkefni fé- lagsmálaráðuneytisins mætti vista annars staðar. Sum mikilvæg verkefni á vegum þess, svo sem varðandi fatl- Er ekki komið nóg? Er ekki komið nóg af því að barn- aníðingar leggi líf barna í rúst án þess að alvarlega sé tekið á málum? Hvað á að fórna mörgum börnum sem þeir pynta árum saman, and- lega sem líkamlega - og eins mörg- um og þeir komast yfir? Er ekki korninn tími til að opna augun á þjóðinni og ráðamönnum? Það er eins og allir skammist sín og hlaupi sem lengst í burt- en við ber- um öll ábyrgð á að finna ekki náð, til að spá til að svona brenglaðir vesal- ingar nái ekki að leggja í rúst líf þeirra sem á vegi verða - hversu lítil sem eru! Barn ætti aldrei að þurfa að upplifa svona hræðilegt, en þar sem stundum eru þetta feður eða skyld- menni verðum við að hafa augun opin og eftirtekt í lagi, en ekki blekkja okkur sjálf og aðra. Hvað aftrar því að „vana“ þessa ólukku og Lesendur stórhættulega útgáfu af manneksj- unni? Segja ekki læknar að þá missi þeir kynhvötina? Og enginn ætti raun- verulega að að vera eins þakklátur fyrir „vönun“- eins og sá sem finnur fýrir óeðli sínu, en er ekki glæpa- maður - hinn vill ekki hætta - ekkert stoppar hann- hann svífst einskis. Það er rfitt að skilja þessa vanrækslu gagnvart börnum, sem aðgerðar- leysið lýsir yfir allt. Loksins er þó farið að skrifa og tala um þessa hluti. Áður hafa að- eins komið smáfirétt um að kynferð- isofbeldi hafi verið framið - síðan sýkna eða nokkrir mánuðir í fang- elsi. Mestu man ég efti 3 árum. Þess- ir aumingjar hafa sýnt að þeir eru allir síbrotamenn - þar af leiðandi mælir allt með „vönun", sem „fram- tíðarvörn" - refsiramminn, sem er Össur Skarphéðinsson vill nýtt atvinnuvegaráðuneyti Kjallari aða, ættu að vera í verkahring sveitar- félaga. Leiða má sterk rök að því af því hlytist betri nýting fjármuna og hags- munir fatlaðra væru betur varðir með þeim hætti. önnur má allt eins fela öðrum ráðuneytum og stofnunum þeirra. Samgönguráðuneytið er lítið ráðu- neyti þó það sinni mikilvægum mála- flokkum. Málefni ferðaþjónustunnar er vaxandi þáttur í starfi þess. Yrði at- vinnuvegaráðuneyti stofnað ætti þau sjálfkrafa heima þar. Ýmis eftirlits- starfsemi á vegum samgönguráðu- neytisins, svo sem með fjarskiptum, mætti alveg eins hafa annars staðar, til dæmis undir sérstöku ráðuneyti sem færi með málefni neytenda. Stofnun sérstaks neytendaráðuneytis er nýj- ung, sem er í takt við breytta tíma, og hlýtur að koma til álita um leið og öðr- um ráðuneytum er fækkað. Væri hins vegar búið að finna sumum verkefn- um samgönguráðuneytisins nýjan stað hlýtur að vera álitamál hvort sér- stakt ráðuneyti ætti að vera til sem færi aðallega með samgöngumál. Ættu þau ekki allt eins heima undir nýju og endurbættu dómsmálaráðuneyti, sem tæki hugsanlega yfir málefni sveitarfé- laga líka, og mætti endurskíra innan- landsráðuneyti? Allt hlýtur þetta að koma til umræðu og skoðunar þegar flokkar og stjórnvöld móta stefnu um löngu tímabæra uppstokkun stjórnar- ráðsins. Aðstæður nýrra og gamalla at- vinnugreina einsog þekkingariðnaðar og landbúnaðar skýra vel þörfina á því að breyta og bæta stjórnkerfið. Þekk- ingariðnaðurinn á sér varla skjól inn- an stjórnarráðsins. Framþróun hans er hvorki studd sérstöku ráðuneyti, sjóðum til nýsköpunar né opinberum rannsóknastöðvum ef frá er talið ein- staklingsframtak innan háskólanna og 12 ár, þegar barn á í hlut, en hvenær þykja dómendum nógu ljót mál níð- ings - þó ekki væri nema helmingur refsiramma? og annað - með allri virðingu fyrir þeim ljóta glæp að nauðga fullorðinni manneskju í eitt skipti - er refsiramminn 16 ár. Mér er bara spurn: Hvernig er hægt að senda þjóðinni þau skilaboð að þessi glæpur barnaníðinga sé bara skítur á priki! Margir áhyggjufullir Ólafur erlendis Sigríður Kristjánsdóttir, skrifar. Á síðasta ári var forseti fslands erlend- is í meira en 100 daga, eða um meira en fjórðung úr ári. Ferðalög þessi eru rándýr fyrir hið bláfátæka ís- lenska ríki, enda má slá því föstu að forsetinn og frú hans gisti ekki á ódýrum hótelum né borði hádegis- matinn á McDonald einsog velflest- ir ferðamenn þurfa að gera. En einnig væri forvitnilegt að fá upplýs- ingar um hver laun forseta Alþingis, forsætisráðerra og forseta Hæsta- réttar, handhafa forsetavaldsins, eru fyrir að gegna skyldum Ólafs Ragnars Grímsson- ar þá daga sem hann er ekki á landinu. Indælt er á Álftanesi og búsæld- arlegt á Bessastöð- um og hvers vegna getur forsetinn þá ekki sýnt þá ráðdeildarsemi að halda sig í heimaranni. stöku stofnana. Stjórnvöld hafa ekki mótað neina haldbæra stefnu um þekkingariðnað til framtíðar. Landbúnaðurinn býr hins vegar að ráðuneyti, drjúgum sjóðum og styrkjum, og sérstökum rannsóknar- stöðVum. Þó blasir við að greininni hefur ekki gengið nógu vel að marka sér farveg til framtíðar. Ég tel að báð- ar þessar greinar, ekki síður landbún- aður, ættu miklu vænlegri möguleika til endursköpunar og nýs lífs væru þær undir hatti eins öflugs atvinnu- vegaráðuneytis. Það myndi að mínu viti styrkja framtíð landbúnaðar því nábýli hans við aðrar greinar undir slíku ráðuneyti, einsog þekkingariðn- aðinn, ferðaþjónustuna og fiskeldið myndi örva vaxtarsprota innan hans. Dæmi í hnotskurn Gott dæmi um hvernig úrelt verkaskipting hentar ekki atvinnulíf- inu er matvælaeftirlit sem skiptir höf- uðmáli varðandi þróun matvæla- framleiðslu í nýjum og kröfuhörðum heimi. Framleiðsla á matvælum, bæði í hefðbundnum landbúnaði, fiskeldi, á sviði iðnaðar og úr sjó, verður vitaskuld burðarstoð í at- vinnulífi Islendinga. í dag er eftirlit með matvælum hins vegar undir þremur ráðuneytum. Það er fáránleg staða og dregur úr möguleikum okkar til að verða jafnan í fremstu röð fram- leiðsluþjóða á því sviði. Vitanlega á að sameina þessi verkefni í eina stofnun, Matvælastofnun, sem ætti að sjálfsögðu að vista undir nýju at- vinnuvegaráðuneyti. Stjórnarráðið hefur verið meira og minna óbreytt frá 1969, ef frá er talin stofnun umhverfisráðuneytisins. Það tekur ekki lengur nægilega ríkt mið af umhverfinu einsog sést best hversu sárlega það er úr takti við þróun at- vinnulífsins. Að mínu viti er lang- brýnast að búa til atvinnuvegaráðu- neyti og það höfum við í Samfylking- unni þegar lagt til. Hagræðing, bætt nýting fjármuna og betra umhverfi fyrir neytendur og atvinnulíf eiga að vera leiðarljósin í umræðu um upp- stokkun stjórnkerfisins. DV tekur við lesendabréfum og ábendingum á tölvupóstfanginu lesendur@dv.is. DV áskilur sér rétt til að stytta allt það efni sem berst til blaðsins og birta það í stafraenu formi og í gagnabönkum án endurgjalds. „Tilhugsunin finnst mér ekki spennandi og eftir samein- ingu stórra fjármálafyrir- tækja ættu menn að draga andann djúpt. Ég tel hæpið að sameining yrði samþykkt, vegna samkeppnissjónarmiða. Spari- sjóðirnir munu gegna enn mikilvægara hlutverki sínu sem fjórða aflið á fjár- málamarkaði." Jón Kr. Sólnes, formaður Sambands íslenskra sparisjóða. „Einfaldlega held ég að svona samein- ing verði aldrei leyfð og þar með er málið fallið um sjálft sig. Hinsvegar kemur ekkert í veg fyrir að bankarnir taki upp nánara samstarf, en verum þess minnug að samstarf þessara aðila gekk ekki upp í Straumi." Jafet S. Ólafsson, framkvæmda- stjóri Verðbréfastofunnar. „Það er ósenni- legt að slík sameining yrði samþykkt. Hinsvegarget- ur Landsbank- inn hugsan- lega eignast ráðandi hlut í Islandsbanka og náð þannig fram hagræðingu sem kemur báðum bönkunum mjög til góða, hver sem svo endanleg útfærsla slíkra að- gerða verður." Júlíus Hafstein, framkvæmdastjóri. „Alltafhefég tröllatrú á því sem Björgúlfur er að gera og fyrir okkur eldri er uppörvandi að sjá að hversu aldur manna er af- stæður. Hags- munir okkar Is- lendinga felast jöfnum höndum í þvíað eiga sterk og vel rekin fyrirtæki á heimamarkaði, sem jafnframt geta ver- ið verðugir fulltrúar okkar á vettvangi þjóða." Ragnar Tómasson, lögmaður. Félög tengd Landsbankanum ráða nú yfir 16% í (slandsbanka, þar sem virðist lítill áhugi á sameiningu. Landsbankinn gæti þó fengið fulltrúa í stjórn. Ólafur Á faraldsfæti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.