Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2004, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2004, Side 25
t»V Fókus MIÐVIKUDAGUR 12. FEBRÚAR 2004 25 Miðbær Reykjavíkur er ekki eini staðurinn þar sem hægt er að lyfta sér upp um helgar. Á Akureyri er ágætur fjöldi skemmtistaða sem dreifast yfir stærra svæði en bara miðbæinn. Djamm á virkum dögum er þó enn þá nánast óþekkt fyrirbæri fyrir norðan og því stendur „rúnturinn“ enn fyrir sínu. DV kort- leggur hér skemmtanalífsmenningu höfuðborgar Norðurlands sem þrátt fyrir nokkra ljósa punkta á aug- ljóslega langt í land til að teljast boðleg. Landakort drykkju- mannsins á ★★★ Sportbarinn Ali (T) Ekta sportbar með stórum tjöldum, leðursófum og pool- stofu á efri hæð. Einstöku sinnum alvöru teknóstemn- ing með plötu- snúðum frá Reykjavík. Góður staður og vingjarnlegt starfsfólk. Tveir plúsar fyrir stað- setningu, mínus fyrir að halda það að fólk nenni að skemmta sér á sportbar til lengdar. Kostar inn? Nei 1/2 lítri af bjór: 600 kr. 2-faldurvodkiíkók: 1.100 kr. ★★ Vélsmiðjan Þessi staður er í gamla húsnæði Pollsins og hefur augljóst forskot I--- hvað nafnið varðar. Á Poll- E S Á. inn þyrptist fína I S »1 Klí? og fræga fólkið í - ~ -,i~ “ bænum og lifir Vélsmiðjan svo- lítið á því; getur leyft sér að láta óþekktar hljómsveitir spila um helg- ar en eldra liðið er samt duglegt að mæta með úttroðin seðlaveskin. Ungt fólk ætti ekki að leggja krók á leið sína til að mæta á Vélsmiðjuna en það er góð „endurvinnslu"- stemning þarna fyrir eldra fólk, að hætti Kaffi Reykjavíkur í höfuðborg- inni. Kostar inn: 800 kr. 1/2 lítri af bjór: 600 kr. 2-faldur vodki í kók: 1.100 kr. ★★ Kaffi Akureyri Aðal dansstaður bæjarins sem segir kannski mest um diskótek- skortinn. Spilar flest það nýjasta í R&B-geiranum en er farinn að láta nokkuð á sjá og þarfnast nauðsyn- legrat andlits- lyftingar. Flestir sem sækja staðinn eru á milli tví- tugs og þrítugs og því er með ólíkindum að „gömlu-laga-syrp- an“ sé leikin á staðnum hvert ein- asta kvöld. Þó þetta sé lands- byggðin eru allir komnir með leið á Final Countdown og Jack, Jack, Jacky. Kostar inn? Já. 500 kr. 1/2 lítri af bjór: 600 kr. 2-faldur vodki í kók: 1.100 kr. Hótel KEA Þekktur fyrir árshátíðir og þess háttar veisluhöld en ein- staka sinnum eru haldin böll án tilefnis. Er í laginu eins og L sem er ekki að virka. Ellibelgir bæjarins geta skemmt sér hérna í friði þar sem eng- inn yngri en 50 ára lætur sjá sig hér inni. Kostar inn: Frá 500-1000 kr. 1/2 lítri af bjón Bara með flöskubjór á 690 kr. 2-faldur vodki í kók: 1.100 kr. ★★ Kaffi Karólína Menningarlegasti staður bæjar- ins. Hérna hangir listafólkið frá morgni til kvölds, spilar, reykir og þamb- ar kaffi. Innan af staðnum er Deiglan þar sem listsýning- ar af ýmsu tagi draga fólk að. Lítill og þægilegur staður, fær plús fyrir að halda listaspírunum frá hinum stöð- unum. Kostar inn? Nei. 1/2 lítri af bjór: 600 kr. 2-faldurvodkiíkók: 1.100 kr. ★★ Græni hatturinn V <VW> Setrið hann er frá öllu öðru skemmt- anahaldi. Kostar inn? Já og nei. Ókeypis á hverfisbarinn en 1.000 kr. fyrir flesta inn á strippið, fer eftir hversu þykkt veski þú hefur. l/2lítribjón 600 kr. 2-faldurvodkiíkók: 1.000 kr. ® Kom, sá og sigraði fyrir nokkrum árum. Er ágæt- lega vinsæll í dag þrátt fyrir bann við reyk- ingum á völd- um stöðum. Lítt þekktar hljóm- sveitir troða upp með misjöfnum ár- angri. Kortér í þrjú staður fyrir Kar- ólínu liðið sem sjaldnast fer neðar í bæinn. Kostar inn? Já. 500 kr. 1/2 lítri afbjón 600 kr. 2-faldur vodki í kók: 1.100 kr. ★ ★★★ Sjallinn _ Gamli góði Sjallinn er nánast orðinn sá sami og hann var á hátindi ferils síns. Stór og rúmgóður staður á þremur hæðum með mörgum bör- um. Ef þú fílar ekki hljómsveitina þá geturðu tékkað á diskóinu á Dátan- um sem er á efstu hæðinni. Stór- hljómsveitir landsins rata í Sjallann flest laugardagskvöld og þá er oft mikið stuð. Framhalds- skólakrakkar hafa þó hertek- ið staðinn sem er mínus en plús fæst á móti fýrir einu fimmtudagsdjömmin í bænum. Kostarinn? Já. 1.500 - 2.000 kr. 1/2 lítribjón 600 kr. 2-faldur vodki í kók: 1.000 kr. enda krafa gerð um snyrtilegan klæðnað. Staðurinn I----------------1 er alltof stór og því erfitt að ná upp stemningu. Rokkar í vin- sældum og er á niðurleið núna. Kostar inn: Já. 700 kr. 1/2 lítri af bjór: 600 2-faldur vodki í kók: 1.100 kr. ★ Bláa Kannan Rólegt og reyklaust kaffihús, fjöl- _________ skylduvænn staður. Plús fyr- ir hvað er ódýrt að drekka en það hjálpar lítið þegar stemn- ingin er ömur- leg. Kostar inn? Nei 1/2 lítri af bjór: 500 kr. 2-faldur vodki í kók :980 kr. friði fyrir ljóshærðum ung- meyjum sem þurfa að létta á sér á fleiri en einn hátt. Engu að síður ágætis búlla. Kostar inn? Nei. 1/2 lítri af bjór 500 kr 2-faldur vodki í kók: 1.000 kr. ★★★ Kaffi Amor Tvískiptur staður. Annars vegar subbulegur hverfisbar og hins vegar subbulegur strippklúbbur og við- skiptavinirnir eftir því. Eini plúsinn sem staðurinn gæti hugsanlega fengið er það hversu langt í burtu ★ ★ Oddvitinn Risa staður og ílott húsgögn. Geirmundur er goðið hérna en þó eru oftast lítið þekktar hljómsveitir nA Qnila. HinaaA 90+ liAiA Fínt er að byrja kvöldið á neðri hæðinni á Amor því þar er rólegt kaffihús en á efri hæðinni er brjálað diskó. Lfklega virkasta kaffihús bæj- arins á daginn en þegar að djamminu kemur virðist stílað of mikið inn á yngsta aldurshópinn. Vertinn mætti vel íhuga að kanna skilríki gesta betur, þó ekki nema væri til að venjulegt fólk komist á ★ Kráin Lítill staður inn af Oddvitanum. Karókíkvöld á föstudögum en lokað á laugardagskvöldum og Kráin er þar með líklega eini skemmtistaðurinn á Islandi sem neitar sér um viðskipti á því kvöldi vikunnar sem mest er að gera. Kannski I—ágætt samt þar sem kúnnarnir eru oft í subbulegri kantinum, en það skýrist væntanlega af því að bjórinn er ódýr. Kostar inn? Nei. 1/2 lítri af bjón Oftast tilboð í gangi og þá kostar hann 300 kr. 2-faldurvodkiíkók: 1.050 kr. Mongó Sportbar @ '.i+jnm er aö éf þú mætir snemma geturðu fengið að ráða tónlistinni. Kostarinn: Nei l/2lítriafbjón 500 kr. 2-faldur vodki í kók: 800 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.