Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2004, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2004, Page 9
BV Fréttir LAUGARDAOUR 28. FEBRÚAR 2004 9 Tólf fermetra teppi í Byko Fermetrinn af þessu Ijósbláa filtteppi kostar 295 krónurhjá Byko I Kópavogi. Gæsluvarðhaldsfangarnir I Neskaupstaðarmálinu keyptu 3x 4 metrá - eða tólffermetra - daginn áður en þeir tögðu í hann austur á Norðfjörð. þeirra sem stjórna rannsókninni,“ segir Jóhann. Arnar staðfestir að upptökurnar séu til skoðunar. gar@dv.is Þremenningarnir sem nú sitja í gæsluvarðhaldi í tengslum við líkfundinn í Nes- kaupstað reyndu að fela slóð sína sem þeir best gátu eftir erfitt ferðalag austur á firði. En hringurinn þrengist með hverjum deginum sem líður og um leið skýrist atburðarrás sem um margt er með ólíkindum. Fóni með bílinn í aljril dagim fyrir líkfundinn fr am að því að hann var handtekinn, ber saman um að Jónas hafi verið niðurdreginn og hljóður: „Það þótti þó ekki svo undarlegt þvf Jónas Ingi var óvenju rólegur maður og svo hægur að engu var lík- ara en ekki rynnirhonum blóð. Þann tíma senr ég þekkti hann gerði hann ekki annað en leika sér í tölvuleikj- um," segir einn félaga hans. Og um- Tomas Malakauskas, segja þeir sem hann hittu: „Tomas var ekki frýnileg- ur og bauð alls ekki af sér góðan þokka." Sömu aðilunr ber saman um að Grétar félagi þeirra hafi hins vegar komið betur fyrir og verið allt að því viðkunnanlegur á stundum. Þremenningarnir sem nú sitja í gæsluvarðhaldi voru með ráðagerðir um innflutning á sumarhúsum frá Litháen og mun Grétar hafa farið íjöl- margar ferðir iil Litháen og Noregs í desembermánuði síðastliðnum þeirra erinda. Það er í þeim ferðum sem talið er að innflutningur á sum- arhúsum og amfetamíni muni hafa blandast saman með þeim óhugnan- lega hætti sem raun ber vitni. Húsleit á heimili kærustu Jónasar Inga Þar fundustpappírar með nafnihins látna Litháa. Jónas Ingi Ragnarsson og Lithá- inn Tomas Malakauskas fóm með bifreið Grétars Sigurðarsonar í alþrif daginn áður en líkið af Vaidas Jucevicius fannst I höfninni í Nes- kaupstað. Þremenningarnir sitja nú allir í gæsluvarðhaldi, sterklega bendlaðir við lát Jucevicius. Jónas Ingi tilkynnti sambýliskonu sinni að þeir Tómas ætluðu með bíl- inn í allsherjar hreinsun á þriðju- dagsmorgni en daginn áður höfðu þeir komið til höfúðborgarinnar eftir ferð austur á land sem lögreglan leggur nú allt kapp á að kortleggja. Þegar þeir Jónas Ingi og Tomas fóm með bílinn í alþrif var Grétar enn staddur austur á Efri Miðbæ í Norðfirði hjá móður sinni og stjúpa. Grétar á tvo bíla, einn rauðan sem kærasta hans hefur ekið um á og svo annan grænan BMW sem að öllum líkindum var notaður til að sækja Jucevicius út á flugvöll þegar hann kom til landsins. Var það sá bíll sem Jónas Ingi og Tomas fóm með í alþrif daginn eftir heimkomuna að austan. Sambýliskona Jónasar Inga hefur verið yfirheyrð af lögreglu en gat lidu svarað enda kom hún af fjöllum þeg- ar sambýlismaður hennar var hand- tekinn. Höfðu þau Jónas Ingi aðeins þekkst í nokkra mánuði og Jónas Ingi bjó hjá henni af og til. Við húsleit sem gerð var á heimili hennar eftir hand- töku Jónasar fann lögreglan meðal annars pappíra þar sem á stóð nafn Vaidas án eftirnafns. Norðfjarðarferð Jónasar Inga var sambýliskonu hans ráðgáta og þegar hann hringdi loks og sagðist vera að koma heim var hann óvenju stuttur í spuna. Þeim sem umgengust Jónas Inga næstu daga þar á eftir, og allt Ferð fyrir 2 til London eða Kaupmannahafnar Áskriftarsíminn er 550 5000 Á hverjum föstudegi til páska verður dregið úr öllum áskrifendum DV og sá heppni fær ferð fyrir 2 með lceland Express til London eða Kaupmannahafnar. Vinningshafar verða kynntir í helgarblaði daginn eftir útdrátt. Með DV fylgist þú betur með þjóðmálaumræðunni hverju sinni. Helgarblaðið fylgist með þeim einstaklingum sem skara fram úr. Helgarviðtalið, krossgátan, sérstæð sakamál og margt fleira. DV tekur á málum af harðfylgi og áræðni. DV veitir stjórnvöldum hverju sinni kröftugt aðhald. Á DV duga engin vettlingatök. -■ Askriftar happdrætti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.