Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.2004, Blaðsíða 5
Mest
seldi
RENAULT
MEGANE
Snarpur og agaður. Alcstur verður að milliliðalausu sambandi
manns og vegar, einskonar aðdráttarafl. Þegar á fyrstu
metrunum finnur þú hversu líflegur hinn nýi Megane er á
veginum og öruggur, jafnvel við kröppustu aðstæður.
Fjöðrunarkerfið lagar sig futlkomlega að aðstæðum. Breiðir
hjótbarðarnir grípa veginn þéttingsfast. Alvöru „bit” er í
öflugu bremsukerfinu, sem sést m.a. á því að nýr Megane
státar af stystu bremsuvegalengdinni í sínum flokki. Það
eykur síðan enn frekar akstursánægjuna að Megane er
búinn út með breytilegt rafstýri sem tryggir að viðbragð
stýrisins er alltaf jafn næmt, án tillitis til aksturshraða. Fyrir
þessa mögnuðu aksturseiginleika finnst þér þú alltaf vera
? nánum tengstum við Megane.
bíl1 álfunnar
Mest seldu bifreiöa tegundir
í Evrópu áriö 2003
IffgsflSÍ
TOPP 10
RENAULT ME6ANE
Peugeot 206
VW Golf
RENAULT CLIO
Ford Focus
Peugeot 307
Fiat Punto
Opel Corsa
VW Polo
Opel Astra
3,2% 1
3,2% 1
3,1% 1
2,6% I
2,4% 1
2,3% 1
459,816 stk.
456,801 stk.
446,169 stk.
366,373 slk.
359,555 stk.
336,035 stk.
333,347 stk.
RENAULT MEGANE
MEST SELDI BÍLL í EVRÓPU
RENAULT hefur veriö kosinn öruggasti
bílaframleiöandi Evrópu af hinu virta tímariti
„What Car" 3 ár í röö.
www.whatcar.com
www.ncap.com
Ncap www.renault.is
www.bl.is
Traust
bflaviöskipti
í 50 ár
575-1200