Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.2004, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.2004, Blaðsíða 32
Fréttaskot Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. 550 5090 SKAFTAHLÍÐ 24 105 REYKJAVÍK [ STOFNAÐ 1910 ] SÍMI550 5000 I • Mikið var um dýrðir á Næsta bar f Ingólfsstræti á laugardaginn þegar Bima Þórð- ardóttir hélt þar upp á 55 ára af- mæli sitt. Reyndar átti Birna afmæli á fimmtudaginn í síðustu viku en kaus að halda upp á daginn á laugardegi. Aldrei þessu vant voru borðin á Næsta bar uppdekkuð með kræsilegum pinnamat og víni og öli eins og hver vildi hafa. Gamlir kommúnistar og vinstrimenn samtímans voru í miklum meiri- hluta gesta og sjálf sveif Birna um I gólf í flegnum, rauðum kjól þannig að stirndi á húðflúrið á baki hennar. Þarna var | Atli Gíslason, lög- maður og vara- þingmaður Vinstri grænna, ögmundur Jónasson al- þingismaður, Vemharður Linnet baráttubróðir úr bernsku og svo einn úr allt annarri átt; Jakob Frí- mann Magnússon... Gáfurnar verða ekkií askana látnar! Næturvörbur í sundlaug Drakk eitur í misgripum „Ég þakka bara guði ef hann liftr þetta af," segir Ósk Elín Jóhannes- dóttir, eiginkona Ólafs Sverrissonar næturvarðar í Breiðholtslaug, sem liggur nú mállaus og þungt haldinn á bráðamóttöku Landspítalans. Ólafur var við vinnu á föstudags- kvöld þegar hann ákvað að fá sér sopa af gosdrykk sem hann hafði komið með að heiman. Stuttu seinna veiktist hann heiftarlega, kastaði upp og lagðist í gólfið sár- þjáður. Tveir drengir komu að hon- um og hringdu umsvifalaust á hjálp. „Við sáum strax að hann var al- varlega veikur," segir Guðni Rúnar Gíslason, annar drengjanna tveggja. „Það var hálffull Mountain Dew flaska við hliðina á honum sem hann hafði greinilega fengið sér sopa af.“ Guðni segir að fyrstu við- brögð þeirra hafi verið að hringja í neyðarlínuna. „Okkur fannst samt skrýtið að löggan var komin eftir kortér en þegar við fórum, háftíma síðar, var sjúkraliðið ekki enn mætt á vettvang." í fyrstu var ekki vitað hvað hefði ollið veikindum mannsins en lækn- ar Landspítalans komust fljótlega að því að ekkert gos var í flöskunni sem Ólafur hafði drukkið úr. Hugsanlega hafi hann tekið flösku í misgripum sem innihélt einhvers konar eitur. Tengdasonur mannsins staðfesti þá sögu. Hann segir Ólaf geyma alls Góðar hægðir betri en miklar gáfur í ræðu sem Guðni Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins og landbúnaðarráðherra, hélt á Stokkseyri um helgina hélt hann því fram að í lífsbaráttunni svo og í stríði stjórnmálanna skiptu góðar hægðir meiru en miklar gáfur. Ummælin lét Guðni falla í ræðu á aðalfundi Hrútavinafélagsins sem haldið var á Draugabarnum á Stokks- eyri. Var þar samankomið mikið lið helstu forvígismanna í félags- og stjórnmálum á Suðurlandi og var gerður góður rómur að máli ráðherr- ans. Meðal fundargesta voru margir sjálfstæðismenn af Suðurlandi og vegna hrifningar sinnar á ræðu Guðna bundust þeir samtökum og fastmælum um að ganga í Fram- kyns efni í gosflöskum inn í bílskúr og hafi örugglega ruglast á flöskum. „Hann varð fárveikur og á erfitt með að tala," segir Ósk Elín. „Ég fór að heilsa upp á hann í sundlauginni af tilviljun og þá var mér sagt að þetta hefði komið fyrir." Ósk segist vona að eiginmaðurinn komist til heilsu en er ekki alveg tilbúin að kaupa þá kenningu að eiginmaður hennar hafi óvart byrlað sjálfum sér eitur. „Læknarnir segja að það hafi verið eitur eða sýra í gosflöskunni en ég held að þetta hafi einfaldlega ver- ið gölluð vara." Ósk Elín Jóhannesdóttir Eiginkona næturvarðarins í Breið- holtslaug þakkar guði að ekki fór sóknarflokkinn frá og með deginum í dag og fram til 15. september þegar ráðherraskiptin fara fram í Fram- sóknarflokknum. Með því vilja þeir slá skjaldborg um Guðna og leggja sitt af mörkum til að hann haldi áfram sem ráðherra landbúnaðar- mála í kjördæminu sem er eitt það búsældarlegasta á landinu. Ekki er að efa að orð Guðna hljóma undarlega í eyrum margra en ráðherrann hefur þó stuðning flestra í læknastétt, eða eins og hér- aðslæknir á Suðurlandi orðar það og segir flestum sjúklingum sínum; „Magaveikur maður lítur aldrei glaðan dag." Og það veit Guðni Ágústsson; að til lítils er að vera gáf- aður ef maginn er ekki í lagi. ÉG GEFSTIIPP! Ég á orðið svo mikið af fallegum vörum að ég kem þeim ekki inn í búðina. Þess vegna er ég með alvöru útsöiu í 14 dana ALLT AÐ 50% AFSLÁTTUR AFÖLLU Antikbúð Jónasar Laugaveg 101, Hamraborg 20

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.