Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.2004, Blaðsíða 26
26 MÁNUDAGUR 1. MARS2004
Fókus DV
FRÖNSK KVIKMYNDAHÁTIÐ
FILM-UNDUR KYNNIR »»»,^SVMBL
1 HESTASAGA Sýnd kl. 8.05
SÝND kl. 6 og 9 B.l. 16
ÓSKARSVF.RÐLAUN1N 2004
TlÍLNlFNÍNCFYlURÍEfUHANDRmD
SYND kl. 6. 8 og 10.10
HOUSE OF SAND.... kl. 10 B.i. 14 f
SOMETHING'S GOTTA GIVE kl. 6 Og 9|
KALDAUÓS kl. 6 og 8
möUntaTn
Stórbrotin og margverðlaunuð
stórmynd með óskarsverðlauna-
hafanum Nicole Kidman, Golden
Globe og BAFTA verðlaunahafanum
Renée Zwllweger og iude Law
J HUÍGFNlNCARm ÓSKARSVfRiííAONA
13
TIWCfMIKCARglMrTAVfltPUUMA
TUNEFNINGAK TUGOLÐEN GIORE
82
njgi
SmHRHK} BiO
SÝND kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10 B. i. 16 ára
SÝND kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10
HUNDAHEPPNI
kl. 4 & 6 Með ísl. texta
L0STIN TRANSLATION
kl. 8 & 10.20 LORD OF THE RINGS kl. 4 & 8 Lúxus kl. 5 & 9
on Dolbv /DD/S>r Thx sÍMI S64 0000 - www.smarabio.is
SÝNDkl. 5 og 8
B. i. 16ára
ÍTHE LAST SAMURAI
kl. 5 og 8 B. i. 14 [
ILOVE ACTUALLY
kl. 8, og 10.201
Ben Sliller Jemiiíer Aniston
Aiong Came Poliy
SÝNDkl. 4, 6, 8og 10
SÝND I LÚXUS VIP kl. 6, 8 og 10
[SÖMÉfWNG COTTA CIVE kl. 5.40,8, Og 10.201 BIÖRN BRÓDIR kí74 og 6 M. fSLTALÍ]
wrnmmm
jFINDING NEMO kl. 3.45 M/ISL TALl
www.sombioin.is
Miðasala hafin
Jæja
Miðasala á tónleika
bandarfsku rokksveitar-
innar Kom í Höllinni 30.
maí næst-
komandi er
hafln í versl-
unum Skífunnar á Lauga-
vegi, Kringlunni og
Smáralind auk Pennans á
Akranesi, Hljóðhússins á
Selfossi og Pennans á Ak-
ureyri. Miðaverð er 4.500
krónur í stæði og 5.500
krónur í stúku. Aldurstak-
mark á tónleikana
er 13 ár
nemaí
fyigd
með
full-
orðnum
og
hverj-
um og einum er einungis
leyfllegt að kaupa að
hámarki sex miða.
Það besta sent út
Tónlistardeild Rásar 2
hefúr verið dugleg undan-
farin misseri við að taka
upp tónleika fslenskra og
erlendra sveita hérlendis.
Þær upptökur em jafnan
sendar til Samtaka evr-
ópskra útvarpsstöðva.
Meðal viðburða sem
hljóðritaðir hafa verið er
Airwaves-hátíðin og síð-
asta hátíð var engin und-
antekning þar á. Stöðin
hefur nú sent út brot af
því besta frá hátíðinni og
þeir listamenn sem hlutu
náð fyrir stjórnendunum
að þessu sinni voru Eivör
Pálsdóttir og Krákan,
Blake, Gus Gus, Trabant,
Kimono og Leaves. Búast
má við því að þessar tón-
leikaupptökur eigi eftir að
heyrast í útvarpi um
gjörvalla Evrópu og auka
hróður íslensio-ar tónlist-
ar og Airwaves hátíðar-
innar á næstunni.
Síðasta þáttaröðin af Vinum er ntí í sýningu á Stöð 2, en
undanfarin ár hefur oft átt að hætta framleiðslu þáttanna þar
til leikararnir fengu tilboð sem þeir gátu ekki hafnað. Leikar-
arnir sex voru á dögunum spurðir hvort þeir gætu hugsað sér
að snúa aftur í hlutverk sín síðar.
Kanlarnip sðgDu jé
- konurnar nei
Þegar stjörnurnar úr Friends
voru spurðar út í hvort þær hefðu
áhuga á að koma aftur saman var
svarið kynjaskipt. Þær Courtney
CoxArquette, Jennifer Aniston og
Lisa Kudrow sögðu hugmyndina
fráleita. „Allar svona tilraunir
hafa klúðrast. Sjáðu bara The
Brady Bunch og Happy Days.
Endurkoma þeirra var eintómt
klúður,“ sagði Aniston. Það er
kannski ekki skrýtið að Aniston
hafi tekið fálega í hugmyndina
því hún þarf varla að hafa áhyggj-
ur af framtíð sinni. Aniston hefur
gengið best Vinanna í að koma
sér áfram í Hollywood og þénar
nú vel á öllum myndum sem hún
leikur í. Þar að auki getur hún
alltaf hallað sér að manni sínum
Brad Pitt ef í harðbakkann slær.
Karlmennirnir þrír sýndu hug-
myndinni meiri áhuga. „Talaðu
við mig eftir 20 ár ef ekkert hefur
gengið hjá mér þá er ég alveg til,“
sagði Matthew Perry sem leikur
hinn seinheppna Chandler. Matt
LeBlanc sem heldur áfram með
sína persónu Joey í nýjum þætti
sagðist myndu taka þátt í endur-
komunni ef allir aðrir gerðu það
líka. David Schwimmer sagðist
líka illa við hugmyndina en „ef
það þýðir að ég fái að hitta allt
þetta frábæra fólk aftur þá er það
vel þess virði." Síðasta sería Fri-
ends er nú sýnd á Stöð 2 og munu
eflaust margir sakna þessara
„vina sinna".
Friends Leikararnir eru ekki sammála um endurkomu Friends. Konunum fínnst hugmyndin
hörmuleg en karlarnir loka ekki á neitt.
Stripp í beinni Sjónvarpsstöð íHong
Kong hefur ákveðið að láta aðalfréttaþul
sinn fækka fötum á meðan fréttalestur-
innferfram.
Nýjar aðferðir
við fréttalestur á
sjónvarpsstöð í
Hong Kong
Fréttastrippari
í Hong Kong
Sjónvarpsstöð í Hong Kong
hefur nú ákveðið að fara að for-
dæmi Vesturlandabúa með því
að láta aðalfréttaþulu sína af-
klæöast á meðan hún les
fféttirnar. Þetta uppátæki var
prófað við lestur veðurfrétta í
Rússlandi á sínum tíma auk þess
sem Kanadamenn létu á þetta
reyna við sinn fréttalestur og nú
hafa Hong Kong búar ákveðið að
slá til líka. Hin 18 ára Jesse Au
hefur verið fengin til að strippa
og lesa fréttirnar á sama tima en
hún segir það alls ekki vera létt
verk.
„Þetta er áskorun. Það er ekki
hver sem er sem getur lesið trú-
verðugar og alvarlegar fréttir og
afklæðst á sama tíma," segir
stúlkan unga. Margir hafa
áhyggjur af því að íhaldssamir
íbúar muni ekki taka þessu upp-
átæki vel en stúlkan segir það
ekki hafa mikil áhrif á sig. „Ég
veit að fólk á eftir að bíða spennt
eftir þessu þótt að allir viður-
kenni það kannski ekki. Ég
myndi alla vega horfa á þetta -
þótt það væri í leyni."
Breskur götulistamaður ætlar að ferðast um heiminn á 80 dögum
Syngur sig um heimsbyggðina
Farandlistamaður frá Bretlandi,
svokallaður „busker", stefnir á að
setja heimsmet með því að ferðast
um heiminn á 80 dögum og aðeins
nota það fé sem hann nær að safna á
götum úti. Nigel Ashcroft hóf ferð
sína fyrir helgi með tónleikum í
neðanjarðarlestarstöð í London og
þar mun hann aftur koma fram í
kvöld. Ef allt gengur að óskum nær
hann að safna nægilega miklum
fjármunum til að komast þaðan til
Barcelona. Stefnan er síðan sett á
New York, Bangkok, Hong Kong,
Tokyo, Moskvu og Berlín áður en
hann snýr aftur til Bretlands.
Nigel hóf ferðina fyrir helgi án
þess að eiga krónu en hann er von-
góður um að takmarkið náist. „Það
verður áhugavert að sjá hvernig
þetta gengur og hvernig þessir ólíku
menningarheimar munu taka mér
og minni spilamennsku. Stefnan er
að ná að syngja og spila sig um
heiminn ef til þess kemur mun ég
leggjast lægra og taka upp á ein-
hverjum nýjum skemmtiatriðum -
hvort sem það verður á opinberum
vettvangi eða ekki." Nigel hefur lof-
að að gefa alla þá umfram fjármuni
sem safnast munu á ferð hans til
góðgerðarmála.
Götulistamaður Breskur götulistamaður
ætlar að ferðast um heiminn með þvi að
nota aðeins þá fjármuni sem safnast við
spitamennskuna. Þetta stefnir hann að
gera á aðeins 80 dögum.