Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2004, Síða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2004, Síða 48
Fréttaskot Við tökum við fréttaskotum allan sóiarhringinn. Fyrirhvert fréttaskot sem birtist, eða er notað íDV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. 550 5090 SKAFTAHLÍÐ 24, 105 REYKJAVÍK [STOFNAÐ 1910 ] SÍM!550 5000 • Aðdáendur enska boltans vita ekki í hvorn fótinn þeir eiga að stíga eftir að * 'Síttist að Skjár einn hefði tryggt sér sýning- arréttinn næstu þrjú árin. Skjámenn hafa lengi haft áhuga á enska boltanum og reynt að tryggja sér réttinn með aðstoð Ríkissjónvarpsins. En nú slógu þeir til einir og höfðu betur... • Upphaflega var það Kristinn Geirsson, fyrrverandi framkvæmda- stjóri Skjás eins, sem bauð 60 millj- ónir í sýningarréttinn upp á grín og bjóst ekkert við að fá. Á . sama tíma bauð Sýn 170 * J milljónir. Hækkaði Skjár ‘ v 4>,; einn sig þá í 175 milljónir. •» 7 Reglan mun vera sú að A muna verður tíu milljón- m ^ um á tilboðum til að því ■ 1 hærra sé tekið og því ■ % þurfti að bjóða aftur... Hvar kaupir maður áskrift að Skjá einum? • Báðar stöðvar.hækk- uðu sig þá um 10-12 milljónir og var enn of mjótt á munum til að hægt væri að ganga frá samningum. Þurfti því þriðju atrennu og það var þá sem hlutirnir fóru að gerast... • Stöð 2 og Sýn buðu 214 milljónir og töldu sig þar með hafa slegið Skjá einn út af laginu. Hins vegar kom á daginn að tilboð Skjás eins hljóðaði upp á 224 milljónir og var því umsvifalaust tekið. Var skálað í kampavíni í höfuð- stöðvum Skjás eins þegar staðfesting barst að utan í fyrradag en minna var um fögnuð á Lynghálsinum... • Skjár einn ætlar að sýna enska bolt- ann í opinni dagskrá og hafa upp í kostnað með auglýsingum einum. Ráða þarf íþróttafréttamenn til að sjá um allan pakkann og ekki ólíklegt að þá verði litið til keppinautarins og þeirra sem þar starfa. Amar Bjöms- son, íþróttastjóri á Sýn, lét hafa eftir sér fyrir skemmstu að tapaðist enski boltinn yrði það reiðarslag fyrir íþróttadeild Norðurljósa. Það á eftir að koma íljós... Krabbi í lungum Allt er Þekki mann sem er með krabba- mein. Finnst það hálfskrýtið enda litið á hann sem vin í ólgusjó dag- legs lífs. Stundum drukkið með honum ölkollu og skipst á sögum. Eins og keppni en alltaf gaman. Enda hjartalagið gott í báðum þó ekki liggi það alltaf í augum uppi. „Þetta er ekkert stórmál og ég er ekkert hræddur við að deyja. Það deyja ailir einhvern tíma. Bara spurning hvenær," segir Haraldur Blöndal hæstaréttarlögmaður sem greindist með lungnakrabba í des- ember. Fékk dóminn eftir læknis- skoðun en hafði þá verið með ýmis einkenni um tíma. „Maður spek- úlerar ekkert í þessu. Velti þessu sem minnst fyrir mér," segir Har- aldur, sem hefði svo sem getað ráð- ið í sjúkdómseinkennin en gerði Á bakinu með Eiríki Jónssyni ekki. „Eftir á að hyggja var ég búinn að vera veikur lengi en svona er líf- ið.“ Það er öðruvísi að tala við Har- ald nú en áður. Annar tónn í rödd- inni. Þar sem áður var á stundum ofsafenginn galsi, grín og skens er nú hæglát mýkt. Samt er grunnur- inn sá sami. Heilsteyptur. „Vissulega sé ég heiminn í öðru Ijósi nú.“ Hvernig? „Ég er umburðarlyndari." Hvers vegna? „Vegna þess að allt er hégómi, segir predikarinn." Haraldur segist ekki hafa gripið til neinna sérstakra ráðstafana þó svo sé komið. Segist hafa reykt fyrir 30 árum þannig að ekki sé tóbakinu um að kenna. Haraldur er þó eini íslendingurinn sem reykir alltaf eins og strompur á reyklausa degin- um. Það er hans háttur að tjá sig um skringileg fyrirbæri. Haraldur er húmoristi. Og sem slíkur tekur hann því sem að höndum ber. [einfalt] aö opna og loka [amato] svefnsófar r *' ‘ '"■■'•'■■'■■" ■■'■:' ’■ , I "Ý’’ 4. -. , „ “ ■ - ■ ■ ' Mikið úrval af svefnsófum frá kr. 69.900,- iýO Reykavík: Mörkin 4 - sími 533 3500 • Akureyri: Hofsbót 4 - sími 462 3504 - www.lystadun.is «

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.