Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2004, Blaðsíða 16
76 FIMMTUDAGUR 18. MARS 2004
Fréttir DV
Á morgun, 19, mars, hefst spennandi happdrætti fyrir
duglegustu blaöbera Fréttablaðsins.
í boði eru yfir 100 frábærír vinningar svo það er eins gott að
standa sig. í pottinum verða eingöngu blaðberarsem ekki tá
kvörtun á tímabilinu 19. mars -19. apríl og hafa fullkomna
inn- og útstimplun á tírnabilinu.
'/i//QMA
Vinningar
Metjiori heimabíó 7443
NGage GSM sími rneð inneigri hjá Málfrelsi
20 eiritök af diskinum Terigsl með í Svörtum Fötum
25 Spy Kids 3D DVD rliskar
20 eintök al Forbidden Siren fyrir PlayStatipn2
20 bíókort (5 ferðir i bíó)
5 stk. VTrek DVD spilarar
20 bíómiðar á „50 first Dates", frumsýnd 2. apríl
I ^VÚDTUM FÖIUM
Stephen King þótti sérfróður um barnaníðinga og undanfar-
in misseri veitti hann lögregluyfirvöldum og dómstólum
ráðgjöf í slíkum málum. Skattrannsókn leiddi til þess að
klámfengnar myndir af börnum fundust á heimili hans.
Sérfræðingur í
níöingsmálum
reyndist sjálfur
barnaníðingur
i «. ■■ mMp
Barnaníðingur Stephen King hefurjátod oö hofo nidst á stúlkubörnum.Á somo tíma hefur
honn veittyfirvöldum ráðgjöf í kynferöisbrotamálum þorsem börn eru fórnorlömb.
Sérfræðingur í málefnum barna
hefur verið dæmdur í sjö ára fang-
elsi fyrir kynferðisbrot gegn þrem-
ur stúlkum. Maðurinn heitir Steph-
en King og hefur um nokkurra ára
skeið veitt lögreglu og saksóknur-
um á Bretíandi ráðgjöf um hvernig
beri að vernda börn gegn bama-
níðingum. King hefur auk þess
veitt breska áfrýjunardómstólnum
ráðgjöf í barnaníðingsmálum og
lagt fram hugmyndir sínar um
hvernig beri að taka á slíkum
mönnum.
Það var því gríðarlegt áfall þegar
menn komust að því að „sérfræð-
ingurinn" reyndist sjálfur vera
barnaníðingur. King játaði meðal
annars að hafa haft kynmök við tíu
ára stúlku; hann játaði að hafa í tíu
skipti áreitt börn kynferðislega og í
fjögur skipti að hafa tekið klám-
Mismunandi ásýnd Sex Ijósmyndirsem
lögreglan hefur í fórum sínum og sýnir útlit
níðingsins á hinum ýmsu tímobilum.
Það var fyrír tilviljun
að upp komst um við-
urstyggilegt athæfi
King. Hann var til
rannsóknarvegna
gruns um skattsvik og
var gerð húsleit hjá
honum afþví tilefni.
fengnar myndir afbörnum. „Hegð-
un þín gagnvart varnarlausum
stúlkubörnum var miskunnarlaus.
Þú misnotaðir stúlkurnar," sagði
Fabyan Eveans dómari við dóms-
uppkvaðninguna.
Það var fyrir tilviljun að upp
komst um viðurstyggilegt athæfi
King. Hann var til rannsóknar
vegna gruns um skattsvik og var
gerð húsleit hjá honum af því til-
efni. Lögreglumenn fundu þá rúm-
lega fimm hundruð ljósmyndir
sem sýndu King misnota litlar
stúlkur á ýmsan hátt. Saksóknari í
málinu sagði sönnunargögnin ein-
stök. „Ég man ekki til þess að hafa
haft jafn haldbær sönnunargögn
undir höndum; við erum til dæmis
með myndband sem sýnir barna-
níðinginn að verki."
Auk þess fundust á heimili King
dagbækur og svo virðist sem hann
hafl haldið nákvæma skrá yfir níð-
ingsverk sín á árunum 1996 til
2000. f dagbókum sínum gortar
King af því hvernig hann komst
ítrekað upp með að misnota börn.
Lögregla komst jafnframt að því við
rannsókn málsins að King hafði
verið sakfelldur fyrir ósæmilega
hegðun og vörslu klámefnis árið
1989 - en þá hét hann öðru nafni.
Talið er að King hafl níðst á
börnum síðustu þrjátíu árin.