Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2004, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2004, Page 20
20 MÁNUDAGUR 22. MARS 2004 Sport DV ENSKA ÚRVALSDEILDIN Úrslit: Arsenal-Bolton 2-1 1-0 Robert Pires (16.), 2-0 Dennis Bergkamp (24.), 2-1 Ivan Campo (41.). Aston Villa-Blackburn 0-2 0-1 Garry Flitcroft (26.), 0-2 Jon Stead (36.). Chelsea-Fulham 2-1 1-0 Eiður Smári Guðjohnsen (7.), 1-1 Mark Pembridge (19.), 2-1 Damien Duff (30.). Leicester-Everton 1-1 0-1 Wayne Rooney (75.), 1-1 Marcus Bent (90.). Liverpool-Wolves 1-0 1-0 Sami Hyypia (90.). Man. Utd-Tottenham 3-0 1-0 Ryan Giggs (30.), 2-0 Cristiano Ronaldo (89.), 3-0 David Bellion (90.). Middlesbrough-Birmingh. 5-3 1-0 Gaizka Mendieta (5.), 2-0 Massimo Maccarone (21.), 2-1 Mikael Forssell (23.), 3-1 Gareth Southgate (30.), 3-2 Clinton Morrisson (45.), 4-2 Massimo Maccarone (45.), 4-3 Mikael Forssell (59.), 5-3 Szilard Nemeth (90.). Newcastle-Charlton 3-1 1 -0 Alan Shearer (1.), 2-0 Jermaine Jenas (35.), 2-1 Claus Jensen (54.), 3-1 Alan Shearer (77.). Portsmouth-Southampton x-x 1-0 Yakubu Aiyegbini (68.) Staðan: Arsenal 29 22 7 0 57-19 73 Chelsea 29 20 4 5 52-22 64 Man Utd 29 19 4 6 55-29 61 Liverp. 29 12 9 8 42-31 45 Newcas. 29 11 12 6 41-30 45 Charlton 29 12 7 10 40-37 43 Birming. 29 11 9 9 33-35 42 A.Villa 29 11 7 11 36-34 40 Fulham 29 11 6 12 42-40 39 M'Boro 29 10 7 12 34-38 37 Spurs 29 11 4 14 40-46 37 Soton 29 9 9 11 29-28 36 Bolton 29 8 10 11 33-46 34 Everton 29 8 9 12 35-40 33 Blackbu. 29 8 7 14 41-46 31 M. City 28 7 9 12 40-40 30 Leicest. 29 5 12 12 39-52 27 Portsm. 29 7 6 16 30-44 27 Wolves 29 5 9 15 24-57 24 Leeds 28 5 7 16 26-55 22 Getum komist í undanúrslit Eiður Smári Guðjohnsen er sannfærður um að Chelsea geti komist í undanúrslit Meistara- deildar Evrópu þótt þeir hafi ekki unnið Arsenal í sextán síðustu leikjum liðanna. „Þótt við höfum ekki unnið þá í öllum þessum leikjum þá trúum við því samt að við getum komist í undanúrslit," sagði Eiður Smári. „Fólki finnst það kannski furðulegt en það er satt. Við höfum fulla trú á því að við getum unnið Arsenal. Það skiptir miklu máli að hafa trúna því ef við höfum ekki trúna getum við alveg eins sleppt því að mæta og spila. Við höfum leikið gegn þeim þrisvar í vetur og það hafa allt verið jafnir leikir. Vonandi verður svo áfram og við kreistum okkur í gegn. Við hlökkum til leikj- anna og höfum jafnað okkur á því að við séum að mæta Arsenal. Við ætlum að sigra," sagði Eiður. rinnat Massimo Maccarone, Middlesbrough ítalski framherjinn, Massimmo Maccarone, minnti hressilega á sig um helgina þegar hann gerði tvö góð mörk gegn Birmingham í 5-3 sigri Middlesbrough. Seinna markið var eitt það fallegasta á leiktíðinni og er vonandi fyrir Middlesbrough að Maccarone sé loksins búinn að finna markaskóna. Maccarone hefur verið hjá Middlesbrough síðan sumarið 2002 en þá greiddi Boro rúmar 8 milljónir punda fyrir kappann sem er það mesta sem þeir hafa greitt fyrir leikmann. Hann var markahæsti leikmaður Serie B tímabilið áður en hann kom til Boro og var almennt talinn efnilegasti framherji ítala. Hann fékk meira að segja tækifæri í tveim landsleikjunt með ítalska landsliðinu. Hann brotlenti aftur á móti á Englandi því hann gat nákvæmlega ekkert í fyrra. Hann hafði í raun ekki gert neitt merkilegt heldur í vetur fram að leiknum á laugardag að hann sýndi sitt rétta andlit. McClaren, stjóri Middles- brough, segist hafa fulla trú á því að Maccarone eigi eftir að blómstra með liðinu og hver veit nema frammistaðan um helgina gefi honum það sjálfs- traust sem til þarf. MAV.IMO MAt t AfíONt Faeddun 6. september 1979 Heimaland: (talía Haeö/Þyngd: 181 cm / 74 kg Leikstaða: Sóknarmaður Fyrri llö: AC Milan, Modena, Prato, Varese, Empoli. Deildarleikir/mörk: 57/16 Landsleikir/mörk: 2/0 Hrós: „Ég er virkilega ánægður fyrir hönd Massimo. Hann hefur átt erfitt uppdráttar en við vitum hvað hann getur. Seinna markið var tær snilld og sýnir hans getu," sagði Steve McClaren, stjóri Middlesbrough, um Maccarone eftir leikinn gegn Birmingham. iMviiu unmp (i&rti I hinniíí f ci i/tntnt vctiáað seijjii via bjnðverjann \iefftni htnmdá ftauiii ntynd. f ci*jnson fékk rautt <j 40. minútu i lnikmim og Uampadist i kjÖlfarið (i)k Fieund héljaiiíuuu hálstaki tichn fyrít tmman iuii)un a .iámainmun <ujf wimumm. tkma pfftvi á léið \ imuji teik hitiiu Alliam

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.