Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2004, Page 26
26 MÁNUDAGUR 22. MARS 2004
Fókus 0V
SmBRfí
Alliance Francaise var með
f\Tstu erlendu menningarstofn-
unum að hasla sér völl hér á
landi en hún var opnuð hér árið
1911.1 húsakynnum stofnunar-
hmar er gott bóka- og mynd-
bandasafn en auk þess er þar
staðið fyTÍr öflugu félagslffi og
menningarsamkomum. Og ein
slfk hefst einmitt kl. 20.30 f
kvöld; þá verður hægt að kynn-
ast eða rifja upp gömul kynni við
frönsku ljóðskáldin Jacques Pré-
vert og Paui Éluard. Þýðing Sig-
urðar Pálssonar á ljóðum Pré-
vert heitir Ljóð í mæltu máli,
Ástin ljóðlistin er þýðing hans á
Ijóðum Éluard. Jóhanna Vigdís
Amardóttir og Felix Bergsson
flylja ljóðin með Sigurði og Ger-
ard og þau taka ifka lagið því
þau eru nú að æfa „Paris at
night", kabaretttverk byggt á
ljóðum Préverts og verður það
frumsýnt í Borgarleikhúsinu í
lok mánaðarins.
DonaldTrump er sjaldnast við eina Qölina felldur
, T ;ý§ ■ l.; U f
y f í i 1:í í & í; | £ Fv fj V '0 ■ i 1' r j
y ■ 1 !j jff j j |í
írJ * J J wj lár i j- j- j-
Billjónamæringurinn og fjöl-
miðlarisinn Donald Trump vill fá
einkarétt á setningunni: „Þú ert rek-
inn!“ Trump hefur notað setninguna
til að hræða keppendur í nýjasta
raunveruleikaþættinum sem stefnt
hefur verið gegn Survivor. Keppend-
urnir keppa um alvörustarf hjá íjöl-
miðlakónginum en í lok hvers þáttar
segir Donald einum þátttakenda að
hann sé rekinn. Ef hann fær einka-
rétt á setningunni munu spil, tísku-
föt og hvað sem er ekki mega nota
setninguna nema gegn leyfi. Setn-
ingin er þegar orðin gríðalega vinsæl
og bolir með áletruninni seljast eins
og heitar lummur og fer að náigast
vinsældir setningarinnar: „You are
the weakest link! Goodbye!" sem
Anne Robinson hefur gert fræga
með samnefndum spurningaþætti
sínum.
Fjölmiðlarisi Vill fá einkaleyfi á setningunni
„Þú ert rekinn!" Bolir með setningunni seljast
eins og heitar lummur.
*
5.30 Og 8.15 B.i. 16
6, 8.30 Og 11
Miðasala á tónleika hljóm-
sveitanna Kraftwerk og Pix
ies hefst í dag. Kraftwerk
spila f Kaplakrika hinn 5.
maí og Pixies 26.
sama mánaðar.
Reyndar hefst ein-
ungis sala á Kraft-
werk í dag en þeir
sem kaupa sér
miða geta um leið
keypt jafnmarga
miða á Phdes. Sala
á Pixies hefst svo á
miðvikudaginn ef
einhverjir miðar
verða eftir. Miðaverð er
4.500 krónur og fást miðar f
verslunum Sidftinnar á höf-
uðborgarsvæðinu.
SÝND I LÚXUS VIP kl. 5.50, 8, 10.10
ALONG CAME POLLY kl. 6, 8or10|
jSOMETHING GOTTA GIVE kl. 8 og 10.20 j
jTWISTED kl. 8 og 10 B.i. 16)
iTORQUE kl. 6 B.i. 121
{finding nemo kl. 4 M. fSL. TALI |
SáTI
Flugfélögin auglýsa nú
grimmt ferðir yfir páska-
heigina og hafa viðbrögð
ekki látið á sér standa.
Fjöldi íslendinga hugsar sér
tÚ hreyfings yfir frfdagana
fimm og munu London og
Kaupmannahöfn vera vin-
sælustu borgirnar sem fyrr.
Keinur ekki á óvart.
AMERICAN SPLENDOR
kl. £
SÝND kl. 8 og 10.10
SOMETHING'S GOTTA GIVE
kl. 5.40
„LOVE IS IN THE AIR"
kl. 5.30
HESTASAGA (FILMUNDUR)
kl. 7
jKALDAUÓS kl. 6 | LORD 0F THE RINGS KL 4 B.i. 12 SÝND kl. 3.45 og 5.50
jMYSTIC RIVER kl. 8 B.LI6 4ra| L Allra siðustu sýningar! j JHUNDAHEPPNI kl. 4 og 6 m. ísl. texta | J
[ L'ADVERSAÍRE -ÓVINURINN kl. 10.30] THE PASSION 0 F THE CHRIST - FORSALA HAFIN 1
Fádæma vin-
sældir franskra
kvikmynda og
áfram heldur
veislan
Myndin Heimur farfuglanna
hefur notið fádæma vinsælda af
kvikmyndahátíðarmynd að vera og
hefur hún verið sýnd áfram
nokkrum vikum eftir að hátíðinni
lauk í Háskólabíói. Tvær aðrar
myndir stóðu einnig upp úr hvað
aðsókn varðaði og hefur verið
ákveðið að taka þær aftur tíma-
bundið til sýninga í sama bíói.
Myndirnar sem um ræðir eru Óvin-
urinn og Evrópugrautur.
Óvinurinn er sönn saga manns
sem myrðir konu sína og börn, en
lögreglurannsókn sýnir fram á að
hann hefur lifað í lygi síðustu 20 ár.
Leikarinn Daniel Auteuil þykir fara
á kostum í aðalhlutverkinu, en
hann fæddist
í Alsír árið “ '
1950, þegar
landið var
enn frönsk
nýlenda.
Meðal ann-
arra hlutverka
hans eru De
Sade mark-
greifi í mynd-
inni Sade og
Hinrik af
Navarre í myndinni Margrét
drottning. Leikstjórinn, Nicole
Garcia, hefur hingað til helst verið
þekkt sem leikkona en þetta er
þriðja myndin sem hún leikstýrir.
Myndin Evrópugrautur fjallar
um hagfræðinema sem gerist
skiptinemi í Barcelona til að læra
spænsku. Þar flytur hann inn í íbúð
sem í býr fólk frá hinum ýmsu Evr-
ópulöndum. Neminn þarf hér að
takast á við framhjáhald, samkyn-
hneigð, kynþáttahatur og kvenrétt-
indi og þarf á endanum að velja á
milli markaðsheimsins sem hann
hefur verið að undirbúa sig fyrir og
—1 li5V,
}=*S,
Hagfræðinemi gerist
skiptinemi í Barcelona til að
læra spænsku. Þar flytur hann
inn í ibúð sem I býr fólk frá
hinum ýmsu Evrópulöndum.
Neminn þarf hér að takast á
við framhjáhald, samkyn-
hneigð, kynþáttahatur og
kvenréttindi.
listarinnar sem hann er að
uppgötva. Með aðalhlutverk fer
Romain Duris sem áður hefur leikið
í myndum eins og Gadjo Dilo og
Dobermann en leikstjóri er Cédric
Klapisch.
Og meira af tónieikum. í
síðustu viku bættist Vlolent
Femmes í hóp væntanlegra
íslandsvina og enn er þrá-
látur orðrómur um að Deep
Purple séu væntanlegir. DV
getur bætt enn einni kjafta-
sögunni við og sagt frá því
að ákveðnir
aðilar vinna
nú hörðum
höndum að þvf að fá Black
Eyed Peas hingað tíl lands,
en sú sveit er þekktust fyrir
lagið Shut up... Ekkert hef-
ur enn heyrst með dagsetn-
ingu á þeim tónleikum ef af
verður.
Jæja