Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2004, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2004, Side 30
30 MÁNUDAGUR 22. MARS 2004 Siöast en ekki síst DV Mikil flasa væntanleg á gólf Laugardalshallar Einar Bárðarson er algerlega ódrepandi og nú hefur hann boðað til tónleika í höllinni 24. júní 2004. Þar munu gömlu brýnin í Deep Purple troða upp, takk fyrir. Ein af _____ stærstu þungarokksveitum Ha? borð við „Smoke on the Water" og „Hush“. Margir munu sakna gítarhetjunnar Ritchie Black- more en sá sem hefur tekið hans stöðu í sveitinni er Steve Morse sem þykir einn sá fremsti á sínu sviði. Sjálfur Ian Gillan, sem lék Jesú Krist Súperstjörnu í samnefndri rokkóp- eru þenur raddböndin og aðrir í sveitinni sem munu hrista makkana með tilheyrandi flösu eru Roger Glover, Ian Paice, Don Airey og Steve Morse. Þá þykir það tíðindum sæta að hugsanlega verða með Deep Purple í för Uriah Heep - önnur stórsveit frá sama tónlistartímabili Uriah Heep fylgi sveitinni til lands- ins. Sveitin kom til landsins 1971 og hélt tónleika í Höllinni 18. júní það ár og að sjálfsögðu var fullt útúr dymm. Þeir sem misstu af þeim þá fá nú ann- að tækifæri 33 ámm síðar, segir Einar Bárðarson brattur sem aldrei íyrr. • Einn tilþrifamesti bloggarinn hefur nú sagt skilið við lesendur sína með færslu undir fyrirsögninni „Kallið er komið". Þar greinir hann frá því að hann hafi fyrir íjómm mánuðum haft næg- an tíma aflögu og orku til að deila með þjóðinni skoðunum sínum. En er farið að sneyðast af tíma hans » og því séu bloggskrif- in fyrir bí í bili. Hér er auðvitað verið að ræða um Pál Ásgeir Ásgeirsson og „kallið“ sem hann vísar í er líkast til starf sem hann fékk nýverið á Dægur- málaútvarpinu... • Margir eiga líklega eftir að sakna skrifa Páls Ásgeirs þó ekki séu það all- ir. Páll Ásgeir hjólaði duglega í ffam- sóknarmenn, myndi líklega fremur stinga sig í augun með títuprjónum en kjósa þann flokk og þá er líklegt að Síðast en ekki síst yfirbloggarinn sjálfur, Bjöm Bjama- son, muni ekki sjá á eftir skrifum Páls. Páll Ásgeir komst að þeirri niður- stöðu, sem frægt er orðið, að Björn væri undantekningin sem sannaði heimatilbúna kenningu Páls þess efn- is að útstæð eyru væm til marks um gáfur. Þau skrif vom áður en Páll hlaut vinnu á RÚV þar sem ítök Björns em ærin. Var því líkast sem Páll fengi hland fyrir hjartað þegar svo Björn impraði á þessu máli á netsíðu sinni og urðu skrif PálsÁsgeirs eftir það ekki rismik- il nema óskiljanlegur pistill um bitra > miðaldra blaðamenn sem ofsækja hann og best sé að forðast sem heitan eldinn... • Og enn um Björns Bjamason dómsmálaráðherra en hann er víða vel tengdur. Tengsl hans við Morgun- blaðsins hafa vakið verðskuldaða at- hygli. Þannig virðist sem Mogginn sé gjarnan beintengdur í fréttamálum þar sem ríkislögreglustjóri kemur við sögu. Leki er gjarnan rakinn til þessara staðreynda. Nýlegt dæmi er rannsóknin -w á líkmálinu á Nes- kaupsstað þar sem nákvæmar upplýs- ingar bámst blaðinu. Björn dómsmálaráðherra og fyrrver- andi starfsmaður og einn eigenda blaðsins hældi síðan blaðinu óspart fyrir fréttaflutninginn. Talið er að Björn leggi mikið upp úr að efla tengsl sín og Árvakurs ef svo skyldi fara að » brátt yrði um hann í pólitík þegar uppgjöri hans og Geirs Haarde lýkur. Bjöm er sagður líta hým auga rit- stjórastólinn á Mogga fari svo sem margir spá að hann tapi slagnum við Geir sem stöðugt eykur styrk sinn. Gott hjá Kára Stefánssyni að opna um helgina Rjóður, hvildar- og endurhæf- ingarheimili fyrir langveik börn.Alltaf fallegt þegar peningar fara í eitthvað t mannbætandi. VETRARBRAUTAftftÁeifc TALDI ÁSTANDIfi FYRIR BOTNI MIÐJARfiARHAFS Á PLÁNETUNNI JÖRÐ ÓSNA JAFNVÆSI SÓLICERFISINS, TIL LENSRI TÍMA UTIfi, OS SENDIPVÍ SÍNA BESTU SÁTTASEMJARA, ZORS OS XÚRÍ Á STAÐINN TIL SKRAFS OS RÁfiASERDA. Kasparov fær milljón llm að gera að æsa sig „Það kemur einfaldlega ekki til greina að snúa baki í Kasparov og labba á brott,“ segir Helgi Ólafsson stórmeistari í samtali við DV. Á blaðamannafundi sem haldinn var í tengsl- um við setningu alþjóðlega skákmótsins Reykja- vík Rapit sló í brýnu milli þeirra Helga og Kasparovs sem lýsti yfir áhyggjum sínum með tímafyrirkomulag hraðskákmótsins sem ákvarð- ar keppnisröð keppenda. Skömmu síðar yfirgaf Helgi fundinn og var það túlkað af blaðamanni DV sem svo að Helgi hafi hreinlega farið í fússi. En svo var ekki. Helgi þurfti einfaldlega að fara til að tefla í sfðustu umferð Reykjavík Open. „Ég þekki Kasparov ágætlega og hef gert lengi. Hann hefur miklar skoðanir og það var ágætt að við skyldum ræða þetta. Reyndar kom á daginn að áætlanir mínar stóðust ágætlega og umferð- inni lauk hálf tólf. Með því tímafyrirkomulagi sem stuðst er við þá geta skákirnar fræðilega haldið áfram út í það óendanlega," segir Helgi. Honum vegnaði ekki sem skyldi; hafnaði í neðsta sæti eftir hina umdeildu hraðskákum- ferð. í sjálfu atskákmótinu gerir Helgi sér þó von- ir um betri árangri. Raunar lofar Helgi því og seg- ist ekki vera mikið geflnn fyrir afsakanir. „Niður- staðan eftir fyrstu umferðina olli mér þó vita- skuld vonbrigðum," segir Helgi. „Ég tel mig nokkuð góðan í hraðskák en ég var algerlega út- keyrður eftir undirbúning mótsins og það að takast á við ýmis vandamál sem því voru sam- fara.“ Strax í fyrstu umferð atskákmótsins sjálfs voru svo allir íslensku skákmeistararnir slegnir út. Mótin lauk svo með sigri Kasparovs sjálfs og fékk hanneina milljón króna í verðlaun. Varðandi atvikið á blaðamannafundinum segist Helgi vera ánægður með að umræðan hafi komið upp og hann veigri sér ekki við að takast á við Kasparov í kappræðum. „Hluti af keppnisandanum er að menn æsi sig,“ segir Helgi. „Ef maður horfir á fótbolta þá verða allir brjálaðir og sumir ganga svo langt að líkja skákinni við hnefaleika eins og sást best í hinum sögulega einvígi Fishers og Spaskys árið 1972.“ Helgi Ólafsson Óttast ekki að mæta Kasparov i rökræðum jk jk T .JAIIhvasst ^ 3 Strekkingur Nokkur vindur * * A Allhvasst '6 Allhvasst Strekkingur Veðrið Lárétt: 1 greindur,4 stórhýsi, 7 félagar, 8 högg, 10 vægt, 12 vitur, 13 venda, 14 hár, 15 spil, 16 höfuðhár, 18 fiskur, 21 pári,22 eirðarlaus,23 frumeind. Lóðrétt: 1 hrúga,2 ker,3 heiðarlegur,4 æfa,5 gjafmildi, 8 sápulög, 9 mál, 11 karlmannsnafn, 16 skar, 17 tafði, 19 brugðningur, 20 lykt. Lausn á krossgátu ■W|!0Z '1U 6L 'OJp Z L 'OJq 9 l 'smei 11 'e6unj 6 '10| 9 'uo s 'esne|sujeq p 'jjpueAgej £ 'nuie z 'so>( [ :uajgog •luoje £z 'jojo zz'issu iz'isjn gt 'ppeg 91 'eju si 'Bjn| ki 'enus £L 'SJA zl T|!W 01 'Qnjs 8 'Jejeui l 'IIQM Þ'J?|>! l UlðJn Nokkur '0 vindur Strekkingur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.