Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.04.1958, Side 13

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.04.1958, Side 13
TÍMARIT VFl 1958 19 1 e P iJ 1 3. mynd. <í T + G + Zt,- 0 N__ þegar T* 0 veröur Fv - Efy Strengur og biti T-0 N-F M ■* Fe = 0 3- Formbreytingar eru aðallega elastiskar, en ekki var- anlegar (meðan rifur eigi myndast). *■ Spennubreytingar frá notþunga eru í lægra lagi og er það hagstætt að því er þolstyrk viðvíkur. 5. Svignun er minni af því inertimóment er stórt. 6. Stálþimgi er lægri en í járnbentri steypu og i for- spenntan bita þarf aðeins lítið járn- (með háum brot- styrk). 7. Með forspennu verður kleift að nýta til fulls háan brotstyrk steypu; geta bitar þá orðið grannir og steypumagn og járn sparast svo um munar og alla jafna verður bitahæð forspennfs bita lægri en venju- legs járnbents bita. Gildleika bita eða þversniðs er eigi hægt að sniða að öllu leyti eftir leyfilegri steypuspennu einni saman, því gæta verður þess að hæfilegt öryggi sé gegn broti. Það er því algengt að greint sé í þrennt það ástand er ríkir um spennur og þá venjulega þannig: 1) Spennur í þversniði frá þeim þunga sem bitinn er gerður fyrir og spennur þá eins og sýnt er á 2. mynd þar sem allf þversniðið er þrýst.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.