Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.08.1958, Blaðsíða 17

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.08.1958, Blaðsíða 17
TlM.ARIT VFI 1958 63 Reikningar Lífeyrissjóðs VFÍ árið 1957 REKSTURSREIKNINGUR Tekjur: Tilfallin iðgjöld fyrir 1957 ............ 1.370.719,97 Vaxtatekjur ........................... 132.912,14 Lántökugjöld .......................... 18.869,00 Kr. 1.522.501,11 Gj öld: Kostnaður ............................. 69.967,50 Tekjur umfram gjöld .................. 1.452.533,61 Kr. 1.522.501,11 EFNAHAGSREIKNINGUR 31. DESEMBER 1957 E i g n i r : Innstæður í bönkum ................... 39.577,38 Verðbréf .............................. 3.840.220,06 Áhöld ................................. 23.855,40 Útistandandi iðgjöld.................... 231.098,09 vextir .................... 1.527,35 skuldir ................... 16.417,50 Kr. 4.152.695,78 Skuldir : Ógreiddur skrifstofukostnaður Hrein eign .................. 16.748,34 4.135.947,44 Kr. 4.152.695,78 Við undirritaðir höfum yfirfarið reikningsfœrslur Lifeyrissjóðs VFl á árinu 1957, þar með taldar innfærsl- ur á reikninga sjóðfélaga og fundið þær vera tölulega réttar samkvæmt fylgiskjölum, ennfremur höfum við kannað eignir sjóðsins í árslok 1957 og sannprófað, að þær eru rétt uppfærðar á efnahagsreikningi sjóðsins. Árni Björnsson (sign.). Reykjavík, 1. apríl 1958. Egill Skúli Ingibergsson (sign.). Mýir félagsmenn Þórhallur Halldórsson, f. 8. des. 1922 að Hvann- eyri, Borg. For. Halldór, skólastj. þar, f. 14. febr. 1875, d. 12. mai 1936, Vil- hjálmsson, bónda að Rauðará, Rvik, Bjarnason- ar, og k. h. Svava, f. 12. apríl 1890, Þórhallsdóttir, biskups, Bjarnasonar. Stúdent Rvík 1942, próf í forspjallavísindum við H. 1. 1943, BS próf 1945 og MS próf 1946 í mjólkur- iðnaðarfræði frá Univers- ity of Wisconsin. Ráðu- nautur Rvíkurbæjar um mjólkurmál 1947—49. Náms- dvöl í Svíþjóð 1950—51 til þess að kynnast nýjungum í heilbrigðiseftirliti og heilbrigðismálum. Fulltrúi borg- arlæknisins í Rvík frá 1951. Annaðist kennslu í mjólk- uriðnaðarfræði við framhaldsdeild Búnaðarskólans að Hvanneyri 1955 og gæðamat á ostum til útflutnings á vegum Framleiðsluráðs landbúnaðarins hjá Mjólkurbúi K.E.A., Mjólkurbúi Skagfirðinga og Mjólkurbúi Flóa- manna frá 1957. Hlaut Steenbock verðlaunin fyrir náms- afrek við University of Wisconsin 1945. Ritstörf: Nýmjólk, Heilbrigt líf 1—2 (1948), Jöfnuð og vítamínbætt mjólk, Freyr 4—5 (1952), Greinar um mjólk og mjólkuriðnað í Morgunbl. og Timanum. K. h. I) 22. jan. 1944 Þóra, f. 30. nóv. 1922 í Rvík, Helgadóttir, bankastj. þar, Guðmundssonar og k. h. Kari- tasar Ólafsdóttur, prests að Stóra-Hrauni, Árn., Helga- sonar. B. þ. Helgi, f. 4. júlí 1949 í Rvík. Þau skildu. K. h. II) 3. des. 1955 Bryndís Sigurveig, f. 3. júli 1933 í Rvík, Guðmundsdóttir, bifr.stj. þar, Brynjólfssonar, og k. h. Sigurbjargar Ólafsdóttur, bónda að Sogi, ölv., Þor- varðarsonar. B. þ. Halldór, f. 8. ág. 1957 í Rvík. Þórhallur og Vilhjálmur Guðmundsson, efnaverkfræð- ingur, eru systkinasynir. Veitt innganga í VFl á stjórnarfundi 18. sept. 1958.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.