Akranes - 01.11.1946, Page 28

Akranes - 01.11.1946, Page 28
136 AKRANES Tilkyimiiig frá Sparisjóði Akraness Innstæðueigendur eru beðnir að athuga, að allar viðskiptabœk- ur við sparisjóðinn, sem engin viðskipti eru skráð í, í 15 ár samjleytt má ónýta með aug- lýsingu. Innstæður sparisjóðsbóka, sem af framangreindum ástœðum voru auglýstasr í Lögbirtingasr blaðinu 1943 renna til spari- sjóðsins séu bœkurnar ekki sýndar þar fyrir lok þessa árs. Sparisjóður Akraness Til Akurnesinga frá húsaleigunefnd Akraneskaupstaðar. Húsaleigunefndin vill ennþá einu sinni vinsamlegast benda húseigendum í bænum á, að samkvæmt 3. gr. húsaleigulaganna er óheimilt að leigja íbúðarhús- næði öðrum en heimilisföstu innanbæjarfólki, og eru allir slíkir samningar ógildir. Samkvmt 5. gr. sömu laga er húsaleigunefnd heimilt að taka til ráðstöfunar auðar íbúðir í bænum til handa ,húsnátðislausu innanbæjarfólki. Og mun nefndin nota þann rétt sinn, þegar nauðsyn krefur. Munið að gjöra jólainnkaupin í V. S. V. Yerzlun Sigiirðar Vigfússonar er eins og venjulega vel birg af öllum fáanleg- um jólavarningi, þar á meðal: Matvörur allskonar. — Krydd og Bökunar- vörur. — Búsáhöld. — Leirtau. — Hreinlœtis- vörur. — Snyrtivörur. — Sœlgœti. — Kerti og Spil. — Ol og Gosdrykkir. — Herraskyrtur og Bindi. — ISœrfatnaður kvenna og karla. — Margar smávörur vœntanl. síðustu daga fyrir jól, hentugt til jólagjafa. Óska öllum viðskiptavinum gleðilegra jóla og þakka viðskiptin. Verzlun Sigurðar Vigfússonar Sími 42. Akranesi. Sími 42. Akraness Apotek HJÚKRUNARVÖRUR HREINLÆTIS V ÖRUR og allskonar FEGURÐARVÖRUR Fríða Proppé HÚS ALEIGUNEFNDIN.

x

Akranes

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.