Akranes - 01.10.1953, Side 32

Akranes - 01.10.1953, Side 32
UM ÍSUENZKAR BÓKMENNT- IR í ENSKUM HEIMI Framhald af síSu 126. LAND££MTÐ73N Símar 1680 og 1685 — Símnefni: Landssmiðjan Rekjavík. ★ JárniSnaður: Eirsmíði, járnsmíði (eldsmíði, ketil- og plötu- smíði, rennismíði, raf- og logsuða. Fram- kvæmir viðgerðir á skipum, vélum og eim- kötlum o. fl. Útvegar m. a. hita- og kælilagn- ir, olíugeyma og síldarbræðslutæki. ★ 'TT' ' 'iV tV 1 reionaður: Rennismíði, modelsmíði, kalfakt. Fram- kvæmir viðgerðir á skipum, húsum o. fl. ★ Málmsteypa: Járn- og koparsteypa, aluminiumsteypa. Alls konar vélahlutir, ristar o. fl. ★ Verzlun: Alls konar efni. Bátasmíði við Elli ðaárvog - Sími 668 0 rök, sem ekki eru í rauninni annað en skáldskapur, og fyrir fimlegan rökstuðning hans á sjónarmiðum slínum, verða þau í sumra marana augum svo ekta að jafna má við exportkaffi Ludvigs Davids. Þetta grípur fólkið svo að úr verður hrein múg- sefjun. Það eigum við að viðurkenna, sem satt er, að þessi maður hefir markað djúp spor í bókmenntasögu okkar, og að frá hans hendi eigum við a. m. k. eitt það snilldar- rit, sem vel mætti verða ódauðlegt; sömu- leiðis hitt, að hann hefir unnið ekki minnst gagn með þvi að glæða hjá menntamönn- mn víðsvegar um lönd áhuga á tungu okk- ar og bókmenntum; vel má vera að allra- mikilvægasti þátturinn í ævistarfi hans kunni það að vera. En fyrir þetta eigum við ekki að gera hann að bókmenntaleg- um páfa. Mannlegur óskeikulleiki er hvergi til nema suður í Róm. Við eigum sjálfir, hver fyrir sig, að rannsaka ritn- ingamar og draga okkar eigin ályktanir af rökunum. Vist eru til þær íslendingasögur, sem ætla má að séu tilbúningur einn, en að svo komdu mundi réttast að telja það a. m. k. ósannað að Hrafnkelssaga sé í þeim flokki. Og svo að talað sé um þetta mál almennt, þá er það líklega sannast, að á sannfræði fomrita okkar hafi enn eng- inn lagt réttara mat en Finnur Jónsson. Þetta á sennilega eftir að verða viðurkennt á ný, þó að tizkan banni í svipinn. Islenzkir menn mættu vel muna eftir Origins of Icelandic Literature þegar þeir velja vinagjafir erlendum mönnum til handa. ÞÖRF ER HÉR UM AÐ BÆTA Framhald af síSu 129. an i Fjalldalinn fremri, og þar förum við yfir á Fjalldalsá. Hér liggur götuslóði í átt til Steingerðar, við skulum tala um hann síðar. Vegurinn er nú góður og get- um við þvi riðið greitt í áningarstað, en hér er aðeins hlauphagi fyrir fé. Hana, þar erum við hjá Tjaldhól, grasbreiðan framundan, en klappir stórar þar sem við erum og vörður margar og vel hlaðnar. Hér skiptast vegir, annar liggur þama suður háu hæðina vörðuðu, hún heitir Göltur, og svo niður hann yfir Heimri eða Vestari Fjalldalsána og heim yfir Þröskuld og ofan i Þorgeirsdal og heim að Múla i Þorskafirði. En nú fömm við aðra leið. Sérðu götuna þama frá ánni suður 140 ARRANES

x

Akranes

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.