Akranes - 01.10.1953, Síða 33
HVERSU AKRANES BYGGÐIST
Framhald. af síSu 133.
þeir rákust í, því hátt er niður. Þá ætla *i"*
ég að snúa við með þig aftur að troðningn-
um, sem lá í stefnuna sunnan við Stein-
gerði. Þar lá vegur, sem kallaður var Nýi-
vegur, suður heiðina allt á Nautatungu-
brún og svo í sneiðingum ofan tung.urnar )
og yfir Ófærugil. Þú sérð héðan vörðurn-
ar á brúninni. Hann var allur vel varðaður
og átti að verða vetrarvegur og átti hann að
liggja eftir hæðunum austan Gedduvatns
og fyrir botn Sóleyjardals og niður Högna-
fjall, valdi Jón sál. Magnússon víst þetta
vegarstæði, er hann var póstur hér seint |
á síðastliðinni öld. Þegar hér var komið
sögu, stóð ég upp og sagðist ei fara lengra, S
kvaddi ég ferðamann og bað honum heilla i
heim til Kristjáns bónda á Kollabúðum og )
konu hans, sem ég bað að heilsa.
Mér kom nú í hug, að ég hefði í óleyfi I
vaðið yfir, bæði vatnasvið Músarár — af
illri nauðsyn þó — og fjalllendi og gilja-
drög á Kollabúðaafrétti, en hvorutveggja
er þetta innan landamæra Árhókar F. f.
um Austur-Barðastrandarsýslu.
Ég tók því hesta mina hið snarasta —
enda farið að fialla degi — og reið fanta-
reið norður fyxir sýslumörkin og úr skot- j
máli byssunnar á Tröllavígi, yrði henni |
snúið að mér, sem ég gat vel búist við, þar 1
sem ég hafði i óleyfi tröllanna dvalið þama í
í hvamminum hálfan dag, rétt hjá vígi j
þeirra hér á Vestfjörðum, og þú veist Íes- j
ari góður, að tröllin — að minnsta kosti
tryggða-tröilin — voru, og eru vemdar- ^
ar fslands og landvættir. Það var heldur
ekkert ólíklegt að þau álitu mig njósnara,
að taka myndir af vigi þeirra, og afla mér
annarra hemaðarleyndarmála í þágu
Rússa.
Það var því full ástæða til að hjartað
væri í ólagi og jafnvel neðarlega, meðan
ég reið framhjá víginu. En þakkað veri
Þjálfa og Flosa, að ég slapp heill.
9/9,—’5i-
og upp hálsinn, hana förum við,
og hálsinn heitir Tröllaháls. Líttu þarna
npp í hæðina til vinstri, þegar við kom-
um dáldtið lengra upp í brekkuna sérðu
klett þunnan og þvert yfir hann liggur
nokkuð langur steinn mjórri í þann end-
ann, er suður snýr og hallar þeim endan-
um töluvert upp, hinn endinn stendur líka
útaf undirstöðunni en minna. Nú ber þetta
allt svo vel við himin. Sýnist þér þetta ekki
Hkt byssu? Eitt sinn 1941 var ég hér á
ferð og mágur minn Guðm. Geirdal skáld,
þá varð honum á munni: „E&t á háum
heiðarteig/ hlaðinn púðri og blýi,/ mörg-
um vekur byssan beig,/ á bröttu Trölla-
vígi.“
Þama framundan til ihægri sérðu kletta-
þil afarhátt og langt blasa við, það heitir
Hvannahlíðarfjall kallað aðeins Gafl, of-
an með honum i djúpu gljúfri rennur ís-
firðingagil. Hana þar komum við nú á
Tröllahálsbrúnina eystri um hádegisbil í
logni og sólskini og förum af baki i efsta
hvamminum. Nú gefur heldur á að líta
hinar ægilega háu hlíðar Kollabúðadals
hömrum girtann, og svo botn dalsins sjálfs
langt niðri og heim að Seli, sléttan og grasi
vafinn hátt upp í hlíðar. En uppstreymið
úr dalnum ber ilm blóma, og skógarins,
að vitum okkar. Þú sérð mörg ferleg gil
niður ihlíðamar, ég ætla aðeins að nefna
þau, er þú þarft að fara yfir. Nú er um
tvo vegi að velja, annar liggur ofari með
þessu gili næsta fraimundan, sem heitir
Nautagil allt ofan að Isfirðingagili, sem
ég nefndi áðan. Þú ferð yfir það og kem-
ur þá í Hvarmarhlið, sem áður hét Rafta-
hlíð, og ferð svo áfram og heim á brúna
a Þorskafjarðará. Hin leiðin er hérna yf-
ir Nautagil á vaðinu og svo heim ofan
Nautatungusporðinn og þar yfir Ófæru-
gil og eftir klettastalli, sem oft var hættu-
legur hestum, einkum að hausti, ef svell
kom í götuna og eins fyrir baggahesta, t.d.
nieð þorskhausaböggum eða heysátum ef
Síðar átti Valgerður dreng með Sig-
urbirni matsveini Ásbjörnssyni frá
Melbæ, hann heitir Janus Bragi og
hefur alizt upp hjá móður sinni. Hann
er kvæntur Katrinu Georgsdóttur frá
Melstað, Sigurðssonar, Jörundssonar.
Þeirra sonur, Georg Vilberg.
3- Kjartan, skipstjóri, kvæntur Guðríði
Sigurborgu Finnsdóttur, sem eitt sinn
bjó á Beitistöðum. Þeirra börn: Þor-
bergur og Garðar.
4- Jón f. 30/12.—1900, bifreiðastjóri á
Kringlu. Fyrri kona hans var Guðrún
Jónsdóttir, Helgasonar frá Kringlu og
konu hans, Málfríðar X>orsteinsdóttur
ÁKRANES
frá Arnbjargarlæk. Þeirra sonur er
Sigurjón Helgi. Síðari kona Jóns Helga-
sonar er Svanborg Magnúsdóttir frá
Efra-Skarði Magnússonar og konu hans
Sigriðar Ásbjömsdóttur frá Melshús-
um. Þeirra böm: Guðrún Helga, Hörð-
ur og Sigurður Magnús.
5. Anna f. 10/2.—-1930, var trúlofuð I3or-
bimi Sæmundssyni frá Sandi, en missti
hann. Með honum átti hún eina dótt-
ur, er Þorbjörg Laufey heitir. Hún er
gift Helga Ibsen, bróður Þorgeirs Ib-
sen, skólastjóra I Stykkishóhni. Þeirra
dóttir, Anna Mýrdal.
Síðar giftist Anna í Uppkoti Björg-
TIL LANDS OG
SJÁVAR I
þarfnast véitækni nútímans traust
og nákvæmt viðhald.
VÉR BJÓÐUM YÐUR:
Þaulvana fagmenn.
Ákjósanleg vinnuskilyrði. f
Vélaverzlun vor er jafnan birg af
hverskonar efni til járnsmíða
og pípulagna.
VÉLSMIÐJAN
HÉÐINN H.F.
Sími 1365. — Seljaveg 2.
: f' ; Í '• .
InnlÁosdeiM
K-Í5.B.
ávaxtar sparifé yðar
méö hæstu innláns-
vöxtum; skiptiö því
viö hana, méö því fer
saman ykkar hagur
og félags ykkar.
— Reynið viðskiptin —
‘Xaupfclag
Suður-Borgfirðinga
-■.......... ■ : -‘1
141