Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2004, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2004, Blaðsíða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 2004 Sport BV Topplisti frá síðasta sumri n Besta skotnýtingin KA 14,6% (199 skot/29 mörk) FH 14,0% (257/36) Fylkir 13,3% (218/29) Þróttur Úrvalsdeild karla í knattspyrnu fer af stað eftir 16 daga og næstu tvær vikurnar mun DV telja niður fram að íslandsmótinu með margs konar umfjöllun um íslenska boltann og að lokum birta árlega spá íþróttafréttamanna blaðsins um lokaröðina. 13,24% (204/27) Grindavík 13,19% (182/24) Fram 12,9% (171/22) KR 12,5% (224/28) ÍBV 11,4% (220/25) ÍA 10,6% (255/27) Valur 10,4% (231/24) Valur1985 Þjálfari lan Ross Fyrlrllði Grímur Sæmundsen Markahæstur Guðmundur Þorbjörnsson 12 Sóknln 28 mörk skoruð (23. sæti*) Vörnin 12 mörká sig (6. sæti*) Markahlutfall +16 (17. sæti*) Sigurhiutfall 70,4% stiga (12. sæti*) Forskot 2 stig (16. sæti*) Sllfurliö ÍA * Sætl meöal melstara 110 llða efstu delld Markametið í efstu deild er örugglega eitt allra merkilegasta metið í sögu íslenskrar knattspyrnu og ekki síst fyrir þær sakir að engum hefur tekist að bæta það í 26 ár þó að þrisvar sinnum hafi menn jafnað það. Engum hefur tekist að gera betur en Pétur Pétursson sumarið 1978 og 20 marka múrinn hefur því enn ekki verið rofinn. Það mætti jafnvel halda að á honum hvíli álög því ekkert gengur hjá leikmönnum að brjóta hann. Það var 18 ára Skagamaður, Pétur Pétursson, sem varð fyrstur til að skora 19 mörk í efstu deild fyrir 26 árum síðan og bætti hann þá fimm ára gamalt markamet Hermanns Gunnars- sonar sem hafði skorað 17 mörk fyrir Valsmenn í 13 leikjum sumarið 1973. Pétur jafnaði met Hermanns með tvennu gegn Víkingum 12. ágúst 1978 en það var aðeins hans 14. leikur á tímabilinu. Pétur skoraði tvö mörk á tveimur síðustu mín- útunum í næsta leik, sem var útileikur gegn Keflvíkingum. Pétri mistókst að bæta við mörkum £ tveimur síðustu leikjunum, í 0-0 jafntefli á heimavelli gegn ÍBV og 0-1 tapi gegn Val á Laugardalsvellinum. Pétur skorað hins vegar eitt mikilvægasta mark tímabilsins þegar hann tryggði Skagamönnum bikarmeistara- titilinn í fyrsta sinn í 1-0 sigri á Val, eina tapi Hlíðarendaliðsins á tímabilinu. Átta árum síðar Hvernig: jafnaði Framarinn Guðmundur Torfason met Péturs þegar hann skoraði tvennu gegn Víðismönnum f næstsíðustu umferð, sigur sem lagði grunninn að titlinum. Guðmundi tókst ekki að bæta metið í síðasta leiknum, sem var gegn KR á Laugardalsvellinum, en 0-0 jafntefli var þó nóg til þess að tryggja Fram íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn í heil fjórtán ár. Skoraði í 8 leikjum í röð Þriðji maðurinn til að skora 19 mörk var Skagamaðurinn Þórður Guðjónsson sem náði því takmarki sumarið 1993 þegar Skagamenn settu nánast ósnertanlegt markamet með því að skora 62 mörkí 18 leikjum. Þrír leikmenn Skagamanna skoruðu 13 mörk eða meira en Þórður, sem skoraði „aðeins" sex mörk í fyrri umferðinni, skoraði alls 13 mörk í átta markaleikjum í röð og jafnaði meúð á heimavelli gegn Keflavík í næstsíðustu umferð. ÍA vann 2-0 sigur og Eftirminnileg stund Pétur Pétursson óskar hér Guðmundi Torfasyni til hamingju með að hafa jafnað markametið M haustið 1986 og ijfr Guðmundur óskar Pétri að sama skapi til hamingju með bikarmeistaratitiiinn en Skagamenn unnu þarFram2-l og skoraði Pétur bæði mörkin i leiknum. Skagamaðurinn Þórður Guðjónsson skoraði ekki í 327 niínútur sumarið 1993, sama sumar og hann jafnaði markametið með því að skora 19 mörk í 18 leikjum. Þórður skoraði 2 mörk í fyrsta leiknum en skoraði síðan ekki í þremur leikjum í röð. Þórður skoraði 14 af 19 mörkum sfnum í júlí, ágúst og september. Leikir 18 Mörk 19 Leikir á skotskónum 13 Hvar: Leikir/mörk á heimavelli 9/10 Leikir/mörk á útivelli 9/9 Hvenær: Mörk (fyrrl hálfleik 8 Mörká l.til 15. mínútu 1 Mörk á 16. til 30. mínútu 4 Mörk á 31. til 45. mínútu 3 Mörk í seinni hálfleik 11 Mörk á 46. til 60. mínútu 3 Mörk á 61. til 75. mínútu 2 Mörk á 76. til 90. mínútu 6 Hvernig: Mörk með skoti 1 Mörkmeð skalla Mörk beint úr aukaspyrnu Mörk úr vitaspyrnu Leikir/mörk eftir mánuðum: Maí 2, Júní 7, Júlí 4, Ágúst 3, September 2, Annað: Þrennur Sigurmörk Lið ekki skorað gegn Leikir 17 Mörk 19 Leikir á skotskónum 12 Hvar: Leikir/mörk á heimavelli 8/5 Leikir/mörk á útivelli 9/14 Hvenær: Mörk (fyrri hálfleik 9 Mörká l.til 15. minútu 2 Mörk á 16. til 30. mínútu 6 Mörk á 31. til 45. mínútu 1 Mörk f selnni hálfleik 10 Mörk á 46. til 60. mínútu 3 Mörk á 61. til 75. mínútu 1 Mörk á 76. til 90. mlnútu 6 Mörk með skoti 12 Mörkmeð skalla 4 Mörk beint úr aukaspyrnu 0 Mörk úr vítaspyrnu 3 Leikir/mörk eftir mánuðum: Maí 3/1 Júní 4/5 Júlí 5/7 Ágúst 4/6 September 1/0 Annað: Þrennur 1 Sigurmörk Lið ekki skorað gegn 0 1 (Valur)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.