Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2004, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2004, Blaðsíða 32
 Fréttaskot Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. 550 5090 SKAFTAHLÍB24, 105 HEYKJAVÍK [ STOFNAÐ 1910 ] SÍMIS50S000 6 i ** J » Helga Sigurjónsdóttir Vinnur bug á lesblindu með nýstárlegum hætti en fær ekki alls stað- ar þakkir fyrir. • Forstjórar flugfélaganna Icelandair og Iceland Express munu hittast í fyrsta sinn augliti til auglitís á ráð- stefnu sem hald- in verður á fimmtudaginn á vegum flugstöðv- ar Leifs Eiríks- sonar. Þar munu forstjórarnir flytja erindi sem bera sama heití. Sig- urður Helgason, forstjóri Icelandair, flytur erindið Fram- tíðarsýn Icelandair og Amþór Halldórsson, nýráðinn forstjóri Iceland Express, flytur erindið Framtíðarsýn Iceland Express. Texti erindanna mun þó ekki vera samhljóða... Ástin erlíkablind! „Það geta allir lært að lesa. Líka þeir lesblindu," segir Helga Sigur- jónsdóttir lestrarkennari, sem þróað hefur nýja aðferð sem vinnur á les- blindu með skjótum og öruggum hættí. Aðferð sfna byggir Helga á þeirri staðreynd að lesblinda er hljóðrænt vandamál en ekki sjón- rænt: „Fólk þarf að læra hvað það er að greina hljóð í orðum," segir Helga. Um fjögurra ára skeið hefur Helga Sigurjónsdóttir rekið Lestrarskóla sinn og að mestu einbeitt sér að því að kenna fjögurra og fimm ár börn- um að lesa. Lesblindu nemendurnir, á öllum aldri, hafa síðan sótt til Helgu vegna þess eins að aðferðir hennar virka: „Ég treystí mér til að gera les- blindan mann sæmilega læsan á 40- 60 klukkustundum. Og skrifandi líka því flestir lesblindir eiga líka erfitt með að skrifa og eru margir hreint óskrifandi," segir Helga. „Þetta er eins og að kenna á píanó enda kalla ég kennslustundimar hjá mér stund- um fmgraæfmgar." Helga segir að margir fullorðnir sem haldnir eru lesblindu séu svo pikkfástír í vanda sínum að ekki sé annað ráð en að byrja lestrarkennsl- una upp á nýtt. Og það sé hægt: „Það verður að vinna bug á og breyta því óöryggi í lestri hjá fullorðnu fólki sem hefur vanið sig á að lesa táknin vit- laust." Langur biðlisti er hjá fræðsluyfir- völdum vegna skólanema sem grun- ur leikur á eða vissa er fyrir að séu haldnir lesblindu. Greining sérfræð- inga úti í bæ og tilheyrandi meðferð hugnast Helgu ekki hið minnsta: „Þetta fólk vantar þá þekkingu sem til þarf og er því ekki í stakk búið til að hjálpa þeim sem í vanda eiga." Þrátt fyrir frumherjastarf Helgu á sviði lestrarkennslu hefur hún og að- ferðir hennar ekki átt upp á pallborðið hjá fræðsluyfirvöldum. Hefur Helga hreinlega verið lögð í eineltí af fulltrú- um Kennaraháskólans og Fræðslu- miðstöðvar Reykjavíkur. En henni er sama. Hún veit hvað virkar og það vita líka nemendur hennar sem margir hveijir em farnir að lesa sér til ánægju - oft í fyrsta sinn í lífinu. „Lesblindan stafar af því hversu erfitt það er að greina hljóð í tali, skilja þau hvert frá öðm og tengja óhlutstæðum táknúm," segir Helga sjálf um kjarna málsins. Gaupi heldur með Liverpool Guðjón Guðmundsson, íþrótta- fréttamaður á Stöð 2 og Sýn, hefur skipað sér í fremstu röð þeirra sem lýsa knattspyrnu í beinum útsend- ingum í sjönvarpi. Sérstaklega er Guðjón góður í lýsingu á enska bolt- anum og tekst honum þá betur en öðrum að leyna því með hvom lið- inu hann heldur. En allir eiga sitt uppáhaldslið og Guðjón líka. Topp 5 listinn hans í enska boltanum lítur svona út: 1. Liverpool (Byrjaði að halda með þeim vegna Bítlanna.) 2. Chelsea (Vegna Eiðs Smára.) 3. Nottingham Forest (Vegna Brian Clough sem þar var Þórhallur vinsælastur í einkatímum Þórhallur miðill Guðmundsson er vinsælastur þeirra miðla sem boðið er upp á hjá Sálarrannsóknar- félagi Reykjavfkur. Alls em tíu miðl- ar á skrá hjá félaginu og kemst eng- inn þeirra með tærnar þar sem Þór- hallur hefur hælana þegar eftirspurn er mæld. Allir miðlar Sálarrannsóknar- félagsins taka fólk í einkatíma sem geta varað frá 30 mínútum og upp í klukkustund. Algengasta lengd einkatíma hjá miðli er þó 45 mínút- ur. Miðlarnir eru misdýrir en leið- beinandi verð er 3-4.000 krónur fyr- ir einkatímann. í takt við vinsældir mun Þórhallur vera dýrastur miðl- ana hjá Sálarrannsóknarfélaginu. Næstír honum koma, í þessari röð, miðlarnir Lára Halla Snæfells, Val- Þórhallur miðill Slær öðrum miðlum við i Sálarrannsóknarfélaginu. garður Einarsson og Ingibjörg Þeng- ilsdóttir, sem oft kemur á óvart ef marka skal þá sem til þekkja. eitt sinn stjóri. Hann er nú dag- drykkjumaður í Englandi.) 4. West Ham (Búningurinn flottur.) 5. Halifax (Lið í 3. deild sem á eftir að fara alla leið upp.) tvær vikur. Notaou tæKitærio því verðið hefur aldrei verið hagstæðara. Fagleg ráðgjðf, fyrsta flokks hönnunar- og telknivinna. Eigið verkstæði; samsetning, sérsmíði og uppsetning. Stuttur afgreiðslufrestur og 5 ára ábyrgð. Snaigé Falleg, vðnduð og fullkomin ftölsk raftæki á fínu verði. Uppþvottavélar, eldavélar, ofnar, helluborð, viftur og háfar. ELBA raftækin fást aðeins hjá okkur og kosta minna en þig grunar Gerð HxBxDcm Rými 1tr. Litur Verð ...C-140... .....C-290... .. R-.130 . _BE=27CL. RF.-27Q. 85x56x60 145x60x60. . 85x56x60 145x60x60 . sami.skápur... ..127_+_..0... 280 + 0 .81. *. 17 _17Q_+_61.. Hvítur Kl.29.90QJ Hvítur. E.3.7,.900.j Hvítur Kr 32.500 J Hvitur Kr.49.300! Stál Kr, 68.400 BE-300 RF-310 RF-310. 163x60x60 . 173x60x60 samiskápur. 161 + 90 m±jOL Hvítur Kr. 58,1.00... Hvítur Kr. 59.200 j Stál KL.75.700.rj RF.-315. RFt.31.5_ 173x60x60 samiskápur .229+ 61 .. Hvítur Kr.55.900 ; Al. eóablár Kr.57.400 RF-315 sami skápur Stál Kr. 69.900 ! RF-360 RF-.360 193x60x60 samiskápur 225 ±. .90. Hvftur Kr.66.500 1 Aílitur Kl.70.500J RF-360 E-10Q... \ F-245 . sami skápur. L 85x56x60 L.0....+.85 145x60x60 0 +205 Stál Kr.80.900 Hvítur Kr. 35.400J Hvítur Kr. 46.400 < ID J III Þú færð meira fyrir minna! Snaigé, vönduöu kæliskápamir frá Litháen, slá rækilega í gegn. Þeir eru lágværir (38-41 db (A) re pw) og laglegir, sterkir og spameytnir ("A” orkuflokkur) og Danfoss kælivél sér um jökulkælinguna. Ný sending á ótrúlegu gámaverði Ath. Seljum elnnig eldrí gerðir og lítillega útlitsgallaða skápa með miklum afslætti! Opið: Mánud.-föstud. kl.9-18 Laugardaga kl. 10-15 Friform Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 5621500 • Fax: 5442060 BflilMllllilM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.