Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.02.1972, Side 25

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.02.1972, Side 25
TIMARIT VPI 1972 15 Nýir félagsmenn Þorsteinn Þorsteinsson (V. 1970), f. 27. júlí 1947 í Boston, Mass., Bandar. Por. Þorsteinn verkfr., f. 29. marz 1924, Gíslason alþm. Jónssonar og k.h. Ingibjörg-, f. 15. febr. 1924, Ölafsdóttir Thors alþm. og fv. forsætisráðherra. Stúdent frá Dobbs Ferry High School 1965, B.Sc. próf í vélaverkfræði frá Princeton University, Princeton, New Jersey 1969. Rannsóknaverkfr. við Princeton University frá 1969. Veitt M.S.E. gráða frá Princeton University í júli 1970 í véla- og flugverkfræði. Ritstörf: Masters ritgerð: ,,An Experimental Investi- g-'ition of Panel Divergence at Subsonic Speeds.“ (AMS Repcrt #921, Princeton University). Greinin er síðan birt í A.I.A.A. Journal, nóvember 1971 á bls. 2252-2258. K.h. 24. ág. 1968, Ragnheiður, f. 24. júlí 1946 í Rvík, Ármannsdóttir verkstj. í Vélsmiðjunni Héðni þar Sig- urðssonar og k.h. Rögnu Kristjánsdóttur bónda að Bár i Fióa, Árnessýslu, Ólafssonar. B.þ. Fríða, f. 20. okt. 1962 i Rvík. Veitt innganga í VFl á stjórnarfundi 15. mai 1970. HG Agnar IMagnússon (V. 1970), f. 5. des. 1939 1 Khöfn. For. Jón bygginga- tæknifr. og framkv.stj. í Hafnarf., f. 23. jan. 1908, Magnússon trésmiðs á Hólmavík Magnússonar og k.h. Edith, f. 23. júli 1903, dóttir Martin Peter- sen þjálfara í Khöfn, Magnússon. Stúdent Rvík 1963, B.S. próf í byggingaverkfræði frá South Dakota School of Mines and Technology, Rapid City, S.D., Bandar., 1970. Verkfr. hjá Spitz- nagel Partners Inc., Sioux Falls., Bandar., 1970-1971. Veitt innganga í VFl á stjórnarfundi 18. júní 1970. HG Sigurður Oddsson (V. 1970), f. 13. sept. 1942 1 Rvík. For. Oddur iðnrek- andi þar, f. 1. ág. 1914, Sigurðsson skipstj. þar Oddssonar og k.h. Guö- finna Súsanna, f. 3. feb. 1912, Björnsdóttir trésm.- m. i Vestmannaeyjum Guðjónssonar. Stúdent Rvík 1964, próf i byggingaverkfr. frá ETH Zúrich 1970. Verkfr. við Versuchsanstalt fúr Wass- erbau und Erdbau an der ETH Zúrich frá 1970. K.h. 30. apr. 1966, Erla, f. 7. júlí 1945 í Rvík, Aðalsteinsdóttir vagnstjóra þar Guðmundssonar og k.h. Görðu Jónsdóttur bónda á Ól- afsfirði Jónssonar. B.þ. Oddur, f. 10. okt. 1966 í Rvík. Veitt innganga í VFl á stjórnarfundi 8. júlí 1970. HG Guðmundur Magnús Ólafsson (V. 1970), f. 10. nóv. 1942 í Rvík. For. Jens Ólafur sjóm. frá Bolung- arvík, f. 4. marz 1912, d. 17. júlí 1966, Guðmunds- son sjóm. þar Sólmunds- sonar og k.h. Ingibjörg, f. 21. nóv. 1913, Sturludóttir bónda að Görðum í Aðal- vík Benediktssonar. Stúdent Rvík 1962, f.hl. próf í verkfræði frá H.l. 1965, próf í byggingaverk- fræði frá DTH í Khöfn 1968. Verkfr. hjá Vita- og hafnamálastofunni frá 1968. Áeitt innganga í VFl á stjórnarfundi 18. júní 1970. HG Þorvaldur Búason, f. 11. marz 1937 í Hveragerði, Árn. For. Búi skrifstofum. í Rvík, f. 20. okt. 1902, Þorvaldsson prests í Sauð- lauksdal Jakobssonar og k.h. Jóna, f. 4. feb. 1903, Erlendsdóttir útvegsbónda og vitavarðar að Hvallátr- um, Rauðasandshr., Krist- jánssonar. Stúdent Rvík 1957, f.hl. próf í verkfræði frá H.I. 1960, mag. scient. próf í eðlisfræði frá Hafnarhá- skóla 1965. Styrkþegi við Nordita (Nordisk Institut for Teoretisk Fysik), Khöfn, 1965-67, sérfr. hjá Raun- vísindastofnun háskólans 1967-’70 og starfar síðan sem sjálfstæður ráðunautur.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.