Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.10.1972, Blaðsíða 19

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.10.1972, Blaðsíða 19
TIMARIT VFI 1972 81 hugsaö okkur, að 400 tonna verk- smiöja, sem kostar um 70 millj. doll- ara, með raðir af tumum og hita- einkennistölur þungavatnsverksmiðju af þrem mismunandi stærðum eru sýndar í töflu 1. Tafla 1 Framleiðsluþarfir þungavatnsverksmiðju skiptum, sem þekja myndi landsvæði á við heilt borgarhverfi, taki inn hálft Liður Verksmiðjustærð vatnsmagn Elliðaánna, en skili smá- bunu af framleiðsluvörunni út um 133 t/ár 266 t/ár 400 t/ár Lí" vatnskrana. Raforkuþörfin er fyrst og fremst Starfslið 80 105 130 vegna hinnar geysilegu dælingar, Efnaþörf, t/ár H,S 27 54 80 sem fram fer I hringrásarkerfum Raforka, kW 12.7 25.4 38.0 verksmiðjunnar. Varmaþörfin er til Gufa, t/klst 167 333 500 hitunar á vatninu og brennisteins- Vinnsluvatn 1/s 150 300 450 vetninu inn í heita turninn og einnig til að skilja brennisteinsvetni úr frá- Kælivatn l/'s 780 1560 2340 XII. Nýting hveragufu Ein aðalforsendan fyrir byggingu þungavatnsverksmiðju hérlendis yrði nin ódýra orka, sérstaklega varma- orka frá jarðhitasvæðum. Það vanda- mál kemur þó upp, að ísótópaskiptin eru látin fara fram við háan þrýst- ing, um 22 atm, til að tryggja blönd- un brennisteinsvetnis og vatns á meðan á skiptunum stendur. Ef brennisteinsvetnið, sem skilið er frá hrgangsvatninu á að geta komizt inn í kerfið aftur, þarf gufan, sem notuð er í aðskilnaðinum að vera a.m.k. 220° C heit. Þessu skilyrði er fullnægt með gashitara í flóðrás Proctors og Thayers á mynd 2. Ekki er líklegt að svo heit gufa fáist með nokkurri hagkvæmni á háhitasvæðum lands- ins og þarf því að nota aðra leið. 1 athugunum, sem Ágúst Valfells, Baldur Lindal Og ég gerðum fyrir Rannsóknaráð ríkisins fyrir tveim árum, duttum við niður á þá lausn, sem sýnd er á mynd 3, að lækka þrýstinginn á úrgangsvatninu, nota síðan gufu við þægilegt hitastig, en ná síðan öllu brennisteinsvetninu með ísogi í hið kalda vinnsluvatn, þegar það kemur inn í verksmiðjuna. Þetta er hægt, ef vatniö fer ekki yfir 15°C þegar það icemur inn, og slíkt er til- tölulega sjaldgæft hér á landi. Með þessu þurfum við ekki að þjappa brennisteinsvetni upp í 22 atm þrýsting til að koma þvl inn í kerfiö aftur, en það yröi óheyrilega kostn- aðarsamt. Nægilegt er að dæla vinnsluvatninu með uppleystu brennisteinsvetninu inn í kalda turn- inn við 22 atm, en slík þrýstings- hækkun á vatni er að sjálfsögðu engum vandkvæðum bundin. Það vandamál kemur þó upp, að MYND 2 FLÓÐRÁS PROCTORS OG THAYERS (Adeins fyrsta þrep sýnt)

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.