Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.10.1972, Side 21
TIMARIT VPI 1972
83
IMýir félagsmenn
Leiðréttingar.
2 prentvillur slæddust inn í félagatal í síðasta tbl.
Efst á blaðsíffu 68 er Magnús Rafn sagffur Guð-
mundsson en á aff vera Guðmannsson. Þ4 stendur á
sömu síðu aff kona Þorsteins Jóhannessonar sé
Helgi Ingibjörg, en á vitaskuld aff vera Helga
Ingibjörg. Eru hlutaffeigendur beffnir Eifsökunar á
þessu.
Guðmundur Björnsson
(V. 1972), f. 13. des. 1945
í Reykjavík. For. Björn
Leví yfirlæknir þar, f. 4.
feb. 1904, Jónsson bónda
aff Torfalæk, Torfalækjar-
hr., A-Hún., Guðmunds-
sonar og k.h. Halldóra, f.
5. okt. 1906, Guðmunds-
dóttir bónda að Haganesi,
Haganeshr., Skag. Hall-
dórssonar.
Stúdent Rvík 1965, f.hl.
próf í verkfræði frá H.I.
1968, próf í byggingaverk-
fræði frá DTH í Khöfn
1971. Verkfr. hjá verkfræðifyrirtækinu H. Hoffmann
og sönner í Khöfn frá 1971.
K.h. 6. júlí 1968, Kristín, f. 15. okt. 1947 í Rvík, Jóns-
dóttir vélstj. þar Ingvarssonar og k.h. Guðbjargar Guð-
mundsdóttur skósm. þar Jónssonar. B.þ. Jón örn, f. 18.
des. 1967 í Rvík.
Veitt innganga í VFl á stjórnarfundi 6. jan. 1972.
HG
Pétur Ingólfsson (V.
1972), f. 4. okt. 1946 í
Rvík. For. Ingólfur verk-
stj. þar, f. 21. des. 1906,
Pétursson fulltrúi á
Hagstofu Islands Zóphoní-
assonar og k.h. Sæbjörg,
f. 29. ág. 1916, Jónasdóttir
bónda á Seljateig, Reyffar-
firði, Eyjólfssonar.
Stúdent Rvík 1966, f.hl.
próf í verkfræffi frá H.I.
1969, próf í byggingaverk-
fræffi frá LTH í Lundi
1971. Verkfr. í brúardeild
Vegag. ríkisins frá 1971.
K.h. 15. júní 1968, Ingibjörg, f. 14. júní 1946 á Akur-
eyri, Friffjónsdóttir verkam. þar Ólafssonar og Bryn-
hildar Stefánsdóttur bónda í Sandvík, Bárffardal, Bene-
diktssonar. B.þ. Brynhildur, f. 30. apr. 1969 í Rvík.
Veitt innganga í VFl á stjórnarfundi 6. jan. 1972.
HG
Vikar Pétursson (V.
1972), f. 12. okt. 1944 í
Rvík. For. Pétur Guff-
mundur kennari þar, f. 24.
júlí 1916, Sumarliðason
sjóm. í Bolungarvík Guð-
mundssonar og k.h. Guð-
rún Hólmfríður, f. 5. sept.
1920, Gísladóttir héraffs-
læknis á Eyrarbakka Pét-
urssonar.
Stúdent Laugarvatni
1966, próf í rafeindaverk-
fræði frá TU Dresden
1971, framhaldsnám i
sömu fræðum við ETH I
Ziirich til 1972.
Guffrún Gísladóttir er systir Jakobs Gíslasonar raf-
magnsveriífr., en Vikar Pétursson og Ásmundur Jakobs-
son, eðlisfr., eru systkinasynir.
Veitt innganga I VFl á stjómarfundi 6. jan. 1972.
HG
Þóra Ragnheiffur Ás-
geirsdóttir (V. 1972), f.
15. des. 1944 I Rvík. For.
Ásgeir sölustj. þar, f. 20.
ág. 1916, d. 18. nóv. 1965,
Þórarinsson skipstj. þar
Guffmundssonar ög k.h.
Ragna Helga, f. 25. sept.
1920, Rögnvaldsdóttir
verkam. á Akureyri Jóns-
sonar.
Gtúdent Rvík 1964, f.hl.
próf í verkfræði frá H.l.
1967, próf í bygginga-
verkfræffi frá DTH í
Khöfn 1971. Verkfr. hjá
Borgarverkfræffingi í Rvík frá 1971.
M.h. 7. ág. 1969, Loftur Jón byggingaverkfr., f. 1.
nóv. 1941 í Grenivík, S-Þing., Árnason læknis þar Árna-
sonar og k.h. Kristínar Þórdisar Loftsdóttur skipstj. í
Rvik Loftssonar. B.þ. Ásgcir, f. 2. feb. 1970 1 Khöfn.
Veitt innganga í VFl á stjórnarfunui 13. jan. 1972.
HG
Gimnar Steingrímur
Ólafsson (V. 1972), f. 31.
maí 1945 í Rvík. For. Ólaf-
ur birgðavörffur þar, f. 27.
marz 1923, Guðmundsson
sjóm. þar Jónssonar og
k.h. Björg Magnea, f. 18.
des. 1921, Magnúsdóttir
útvegsb. í Nýlendu, Mið-
neshr., Hákonarsonar.
Stúdent Rvík 1965, f.hl.
próf i verkfræffi frá H.l.
1968, próf I byggingaverk-
fræffi frá NTH í Þránd-
heimi 1970. Verkfr. hjá
Hönnun h.f. frá 1970.
K.h. 13. júní 1965, Inga Dagný, f. 19. ökt. 1944 í