Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.10.1972, Page 22
84
TIMARIT VPI 1972
Rvík, Malmberg, dóttir Ejners Olufs Malmbergs fram-
kvstj. í Rvík, danskrar ættar,, og k.h. Ingileifar Hall-
dórsdóttur úrsmiðs í Rvik Sigurðssonar. B.þ. 1) Björg,
f. 11. marz 1964 í Rvík, 2) Ólafur Einar, f. 20. nóv.
1969 í Þrándheimi.
Veitt innganga í VFl á stjómarfundi 13. jan. 1972.
HG
Magnús Þór Magnússon
(V. 1972), f. 27. júní 1942
í Rvík. For. Magnús raf-
virkjam. þar, f. 2. des.
1905, Hannesson bónda í
Stóru-Sandvík, Flóa, Árn.,
Magnússonar og k.h. Guð-
rún Margrét, f. 12. feb.
1907, Þorsteinsdóttir
bónda að Eyjólfsstöðum,
Vatnsdal, A-Hún., Kon-
ráðssonar.
Stúdent Rvík 1962, próf
í raforkuverkfræði frá TU
Braunschweig 1969. Verk-
fr. við Advanced Techno-
logy Center, Allis Chalmers Co., Milwaukee, Bandar.,
1969-71, vísindalegur samstarfsverkfr. við Institut fúr
elektrische Energieanlagen við TU Braunschweig frá
1972.
K h. 7. apr. 1968, Hrefna Maria, f. 24. des. 1944 á
Patreksfirði, Gunnarsdóttir K. Proppé verzlm. I Kópav.
og k.h. Áslaugar Árnadóttur héraðslæknis á Patreksfirði
Helgasonar. B.þ. 1) Áslaug María, f. 18. apr. 1967 í
Rvík, 2) Þorsteinn Ingi, f. 28. okt. 1970 í Milwaukee,
Bandar.
Veitt innganga í VFl á stjórnarfundi 27. jan. 1972.
HG
Jón Þóroddur Jónsson
(V. 1972), f. 11. nóv. 1945
í Rvík. For. Jón bifreiðar-
stj. þar, f. 9. des. 1922,
d. 14. júlí 1946, Ólafsson
smiðs á Seyðisfirði Hall-
grímssonar og Ólöf Helga,
f. 23. júlí 1924, Gunnars-
dóttir sjóm. í Rvík Jóns-
sonar.
Stúdent Rvík 1965, f.hl.
próf í verkfræði frá H.l.
1969, próf í rafeindaverk-
fræði frá LTH í Lundi
1971. Kennari við Kvenna-
skólann í Rvik 1967-69,
verkfr. í áætlanadeild radíótæknideildar Landssíma Isl.
frá 1971.
K.h. 1. júlí 1967, Soffía, f. 26. okt. 1947 i Þórshöfn
í Færeyjum, Ákadóttir deildarstj. í Hagstofu Isl. Pét-
urssonar og k.h. Kristinar Grímsdóttur skólastj. á Isaf.
Jónssonar (kjörforeldrar). B.þ. 1) Kristín, f. 4. Okt. 1969
í Rvík, 2) Guðlaug, f. 22. sept. 1971 s.st.
Veitt innganga í VFl á stjómarfundi 3. feb. 1972.
HG
Ágúst H. Bjarnsison (V.
1972), f. 30. apr. 1945 í
Rvík. For. Haraldur raf-
virki þar, f. 9. marz 1922,
Ágústsson H. Bjarnasonar,
dr. phil., prófessors við
Hl og k.h. Sigurbjörg, f.
1. júlí 1918, Guðmunds-
dóttir bónda á Ragnheið-
arstöðum, Flóa, Árn., Guð-
mundssonar. Kjörfor. Þór-
arinn verzl.m. i Rvík, f.
1. marz 1912, d. 2. okt.
1961, Benedikz sonur
Benedikts S. kaupm. þar
Þórarinssonar og k.h.
María, f. 26. ág. 1912, Ágústsdóttir H. Bjarnasonar, dr.
phil., prófessors við Hl, systir föður Ágústs H. Bjarna-
sonar, verkfræðings.
Stúdent Rvík 1966, f.hl. próf í verkfræði frá Hl 1969,
próf í rafeindaverkfræði frá LTH í Lundi 1971. Verkfr.
hjá Rafagnatækni frá 1971 og jafnframt stundakennari
við verkfræði- og raunvísindadeild Hl.
Ágúst H. Bjarnason, verkfr., og Sveinn Valfells, bygg-
ingaverkfr., dr. Ágúst Valfells, efnaverkfr., Halldór Jóns-
son, byggingaverkfr. og Laufey Hákonardóttir kona
Rúnars G. Sigmarssonar, byggingaverkfr., eru systkina-
börn. Jón Á. Bjarnason, rafmagnsverkfr., María Bene-
dikz og Haraldur Á. Bjarnason eru systkini.
Veitt innganga í VFl á stjórnarfundi 3. feb. 1972.
HG
Guðjón Samúelsson (V.
1972), f. 21. apr. 1943 að
Snjallsteinshöfða, Lands-
sveit, Rang. For. Samúel
bóndi þar, f. 20. júlí 1906,
Jónsson bónda að Bol-
holti, Rangárvöllum,
Ólafssonar og k.h. Elísa
Katrín, f. 18. apr. 1907,
Erlendsdóttir bónda að
Þjóðólíshaga, Holtum,
Rang., Erlendssonar.
Stúdent Akureyri 1964,
próf í byggingaverkfræði
frá Hochschule fúr Archi-
tektur und Bauwesen i
Weimar 1971. Verkfr. hjá Þórisósi s.f. 1971, Hönnun h.f.
1972 og hjá verktakafyrirtækinu Brún h.f., Rvlk, frá
1972.
Veitt innganga í VFl á stjórnarfundi 3. feb. 1972.
HG
Tímarit Verkfraiðingalélags Islands kemur út sex sinnum á ári.
Kitst jóri: Páll Theódórsson. Kitnefnd: Jón Rögnvaldsson, Óttarr
P. Halldórsson, Páll Lúðviksson, SigriOur Á. Ásgrimsdóttir og
Vilhjálmur Lúðvíksson. Framkv.stj. ritncfndar: Gisli Ólafsson.
STEINDÓRSPRENT H.F.