Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.10.1972, Side 25

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.10.1972, Side 25
Fréttabréf VFÍ Frá Verkfræði- og raunvísindadeild Háskóla íslands Við deildina starfa nú eftirfarandi prófessorar, dósentar og lektorar í greinum sem kenndar eru til verkfræðiprófs. Prófessorar: Björn Kristinsson, dipl. ing., rafmagnsverkfræði, Guðmundur Björnsson, civ. ing., vélaverkfræði, Jakob Björnsson, cand. polyt., rafmagnsverkfræði, Leifur Ásgeirsson, dr. phil., stærðfræði, Loftur Þorsteinsson, cand. polyt., byggingaverkfræði, Magnús Magnússon, M.A., eðlisfræði, Sigmundur Guðbjarnason, dr. rer. nat., efnafræði, Trausti Einarsson, dr. phil., jarðeðlisfræði, Þorbjörn Sigurgeirsson, mag. scient., eðlisfræði. Dósentar: Bragi Árnason, dipl. chem., efnafræði, Halldór I. Elíasson, dr. rer. nat., stærðfræði, Halldór Guðjónsson, Ph.D., stærðfræði, Jón Ragnar Stefánsson, cand. scient., stærðfræði, Ragnar G. Ingimarsson, Ph.D., byggingarverkfræði, Þorkel! Helgason, Ph.D., stærðfræði, D'rn Helgason, Ph.D., eðlisfræði. Lektor: Þorsteinn Vilhjálmsson, mag. scient., eðlisfræði. Jakob Björnsson hefur nú verið skipaður orkustjóri frá 1. jan. 1973. S.l. sumar voru auglýstar nokkrar prófessorsstöður í verkfræðigreinum við Háskóla Islands og hefur Verkfræði- og raunvísindadeild tekið afstöðu til umsókna, en málið hefur ekki enn verið afgreitt frá ráðuneyti. Stöður og umsóknir eru eftirfarandi. Vatnafræði. Einn umsækjandi, Jónas Elíasson. Steinsteypuvirki. Þrír umsækjendur: Júlíus Sólnes, Óttar P. Halldórsson, Þorsteinn Helgason. Varma- og straumfræði. Tveir umsækjendur: Valdimar K. Jónsson, Þorbjörn Karlsson. Tæknihagfræði. Einn umsækjandi: Davíð A. Gunnarsson. Fjarskiptagreinar. Þrír umsækjendur: Hörður Frímannsson, Sæmundur Óskarsson, Vilhjálmur Kjartansson. Nemendafjöldi í verkfræðigreinum við Verkfræði- og raunvísindadeild háskólans haustið 1972. Á 1. ári Á 2. ári Á 3. ári Byggingaverkfræði 16 12 10 Vélaverkfræði 11 1 2 Rafmagnsverkfræði 19 6 4 Eðlisverkfræði 1 3 Efnaverkfræði 9 7 Verklegar framkvæmdir Samkvæmt upplýsingum frá Innkaupastofnun ríkisins verða á næstunni boðnar út framkvæmdir við byggingu sjúkrahúss á Selfossi og Geðdeild við endurhæfingarhælið á Vífilsstöðum.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.