Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2004, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2004, Blaðsíða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNl2004 Sport DV VÍKINGUR-ÍBV 2-0 7. umferð - Vfkingsvöllur-7. Júnl Dómari: Kristinn Jakobsson (4). Ahorfendur: 429. Gnði leiks: 4. Gul spjöld: Víkingur: Haukur (14.), Kári (74.), Andri (85.), Palmer (90.). - (BV: Andri Ó. (31.), Bjarnólfur (63.). Rauð spjöld: Engin. Mörk 0-1 Einar Þór Daníelsson 31. skot innan teigs frákast 1- 1 Jermaine Palmer 38. skot innan teigs Haukur 2- 1 Jermaine Palmer 40. skot innan teigs Stefán örn 2- 2 Bjarnólfur Lárusson 55. skalli innan teigs Mark Schulte 3- 2 Stefán örn Arnarson 79. skot innan teigs Palmer Leikmenn Víkings: MartinTrancik 4 Höskuldur Eirlksson 2 Grétar Sigurðsson 2 Sölvi Geir Ottesen 3 Steinþór Gfslason 2 Kári Árnason 4 VilhjálmurVilhjálmsson 3 Haukur Úlfarsson 2 (67., Egill Atlason 1) Stefán Örn Arnarson 4 (82., Andri Tómas Gunnarsson -) JermainePalmer 4 Danlel Hjaltason 2 Leikmenn (BV: Birkir Kristinsson 2 MarkSchulte 4 Einar Hlöðver Sigurðsson 2 Tryggvi Bjarnason 1 Matt Garner 3 Atli Jóhannsson 2 Bjarnólfur Lárusson 4 Andri Ólafsson 2 (46., lan Jeffs 4) Einar Þór Daníelsson 2 Gunnar Heiöar Þorvaldsson 3 Magnús Már Lúðvíksson 2 Tölfræðin: Skot (á mark): 11-12 (6-5) Varin skot: Trancik 3 - Birkir 3. Horn:3~4 Rangstöður: 4-6 Aukaspyrnur fengnar: 19-21. BESTURÁ VELLINUM Jermaine Palmer, Víkingi KEFLAVÍK-ÍA 0-2 7. umférð - Keflav(kurvöllur-23. júnl Dómari: Erlendur Eiríksson (3). Ahorfendur: 547. Gæði leiks: 2. Gul spjöld: Keflavlk: Haraldur (70.) - lA: Kári Steinn (23.). Rauð spjöld: Engin. Mörk 0-1 Julian Johnsson 41. skalli úr markteig Haraldur 0-2 Sjálfsmark (Ólafur (var) 65. úr markteig Ellert Jón Björnsson Leikmenn Keflavíkur: Ólafur Gottskálksson 2 Guðjón Antoníusson 3 Sreten Djurovic 4 Haraldur Guðmundsson 3 Ólafur ívar Jónsson 2 Hólmar Örn Rúnarsson 2 Stefán Gfslason 2 Jónas Sævarsson 2 Ingvi Rafn Guðmundsson 2 (72., Magnús Þorsteinsson 4) Guðmundur Steinarsson 2 (72., Scott Ramsey 4) Þórarlnn Kristjánsson 2 (83., Hörður Sveinsson -) Leikmenn ÍA: Þórður Þórðarson 3 Andri Karvelsson 4 Gunnlaugur Jónsson 4 Reynir Leósson 3 Kári Steinn Reynisson 2 Ellert Jón Björnsson 3 Pálmi Haraldsson 4 Julian Johnsson 3 Grétar Rafn Steinsson 3 Haraldur Ingólfsson 2 (83., Þorsteinn Glslason -) Stefán Þórðarson 2 (83, Hjörtur Hjartarson -) Tölfræðin: Skot (á mark): 9-10 (3-6) Varin skot: Ólafur G. 3 - Þórður 3. Horn: 4-8 Rangstöður: 3-1 Aukaspyrnur fengnar: 12-15. BESTUR Á VELLINUM: Pálmi Haraldsson, lA Góð byrjun Húnvar ekki onýt, byrjunln hjó Jeirwtne Polmer, ungum ióknarmanni Viktnga. Tvó mörk oy ein stoðsenciirig vnr uppskeran. Víkingar hlutu dýrmæt þrjú stig þegar þeir lögöu ÍBV í Víkinni á þriðjudag Langbraöun sigur Þar kom að því að Víkingar ynnu leik eftir rýra uppskeru í fyrstu sex leikjunum. Það kom í hlut Eyjamanna að fara stigalausir heim úr Víkinni eftir 3-2 tap í opnum og líflegum leik þar sem sigurinn gat dottið hvoru megin sem var. Víkingar voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik en sköpuðu sér aðeins eitt færi sem heitið getur fyrsta hálftímann líkt og Eyjamenn. Eyja- mönnum gekk illa að halda boltan- um og lágu fljótlega nokkuð aftar- lega. Það benti fátt til þess að mark væri á leiðinni þegar Einar Þór Damelsson skoraði fyrir ÍBV eftir skyndisókn en Víkingar höfðu þá misst boltann klaufalega og voru fáliðaðir eftir í vörninni. Markið kom gegn gangi leiksins eins og svo oft áður í leikjum Víkings í sumar en að þessu sinni létu þeir ekki bugast og sneru leiknum sér í vil á skömmum tíma. Jermaine Palmer var tvisvar með stuttu millibili rétt- ur maður á réttum stað í víta- teignum og skoraði af mrkilli yflrvegun en hann var að spila sinn fyrsta deildarleik með Víkingi. Víkingar virtust ætla að halda uppteknum hætti í seinni hálfleik en Eyjamenn voru ekki tilbúnir að gef- ast upp og jöfnuðu með skaÚamarki Bjamólfs Lárusson- ar. Eyjamenn voru sterkari aðilinn eftir þetta og fengu ágæt færi til þess að skora þriðja markið, þar af fékk Gunnar Heiðar Þorvaldsson tvö opin færi sem hann hefði ein- hvern tímann nýtt. í staðinn voru það Víkingar sem skoruðu með glæsilegri bakfallsspyrnu Stefáns Arnar Arnarsonar en Eyjamenn voru ósáttir og vildu fá dæmt brot á Jermaine Palmer stuttu áður. Markið hleypti meiri krafti í Vflc- ingsliðið sem voru komnir í áður óþekkta stöðu og vörðu hana af al- efli síðustu mínúmrnar. Palmer góður í teignum Vfldngar voru ekki endilega að spila sinn besta leik í sumar en sýndu á köflum hvers þeir eru megnugir. KáriÁrnason var mjög skapandi íliði Vfldngs í fyrri hálf- leik og vann vel allan tímann. Ógnunin í fremstu víglínu hefur auldst með tilkomu Palmers sem lítur út fyrir að vera sá maður sem Vfldngar hafa verið að leita eftir. Hann gerði varnarmönnum ÍBV líf- ið ieitt inni í vítateignum en er ekki eins atkvæðamikill aftar á vellin- um. Auk þeirra voru Stefán Örn Arnarson og Martin Trancik góðir en vörnin hefur oft verið traustari. ÍBV var í miklum vandræðum á miðjunni í fyrri hálfleik en með til- komu Ian Jeffs í seinni hálfleik batnaði leikur liðsins til muna. Miðverðir liðsins voru óöruggir og þeir Mark Schulte og Matt Gamer þurftu oft að koma þeim til hjálpar. Skagamenn þurftu engan stórleik til að leggja slaka Keflvíkinga Keflvíkingar komnir í krísu Það er að myndast krísa í Keflavíkurbæ. Hvorki gengur né rekur hjá knattspyrnuliði bæjarins og var leikurinn gegn LA í fyrradag þriðji leikurinn í röð þar sem liðið lék langt undir getu. Niðurstaðan var á þann hátt sem við var að búast, 0-2 tap fyrir Skagaliði sem þurfti engan stórleik til að bera sigur úr býtum. „Nei, þetta gekk ekki í kvöfd og þetta var bara skítlélegt hjá okkur. Það er svo einfalt, sagði Haraldur Guðmundsson, fyrirliði Keflvíkinga, í leikslok. - fívað er það sem erað klikka ? Ég veit það ekki. Þetta er bara hrikalega dauft hjá okkur og við höfum verið á hraðri niðurleið eftir leikinn gegn KR. Við þurfum að finna lausn á okkar vandamálum og það strax," segir Haraldur. Leiða má Iflcur af því að þetta slæma gengi sé farið að herja á sálina hjá hinum ungu leilónönnum liðsins, og er sjáanlegt að sjálfstraustið fer dafnandi með hverjum leik. Spiliö er ágætt út á velli en þegar komið er fram fyrir miðju gerist ekkert, og fékk fiðið nánast ekkert opið marktækifæri í leiknum. Þeim til varnar var vöm ÍA firnasterk og ömgg. Skagamenn höfðu leikinn í hendi sér frá fyrstu mínútu og vissu nákvæmlega hvert hlutverk þeirra var á vellinum. Sóknarbroddurinn var hinsvegar sem fyrr noklcuð bitlaus, og tekur Ólafur Þórðarson, þjálfari liðsins, undir það. „Þetta er eina keppnin sem við höfum til að einbeita okkur að og það er óskandi að við höldum áfram að spila þokkalega í henni. En það er ýmislegt sem hægt er að bæta og fyrst og fremst þurfum við að skora fleiri mörk. En við fengum tvö mörk í dag og það er ljós í myrkrinu". Bjarnólfur Lámsson lék einnig vel en aðrir geta gert betur. Magnús Gylfason, þjálfari ÍBV, var óánægður með fýrri hálfleik sinna manna „Eftir skelfilegan fyrri hálfleik vomm við búnir að rífa okkur upp og ég hélt að þetta væri að koma. Við jöfrium leikinn, höf- um góða stjórn á honum, sköpum okkur fullt af fæmm, klárum þau ekki og þar má kannski segja að Vfldngarnir hafi loksins verið heppnir í lokin. Þeir skora loksins þegar þeir fara upp. Við höldum ekki einbeitingu út leikinn og við fáum það til baka í andlitið," sagði hann. Sigurður Jónsson, þjálfari Vflcinga, segir tilkoma Palmers bjóða upp á nýja vídd í sóknar- leiknum. „Af þeim leikjum sem við höfum spilað fram að þessu fyrir utan leikinn við Fram er þetta trú- lega sísti leikurinn hjá okkur. Það voru meiri.sóknaráherslur í okkar leik og við uppskámm þrjú mjög góð mörk. Ég var ekki nógu ánægð- ur með seinni hálfleikinn. Það var smá værukærð og það vantaði að menn væru aðeins skarpari en karakterinn er til staðar og við komum mjög sterkir inn í síðustu 10 mínúturnar og gerðum gott mark," sagði Sigurður Jónsson í leikslok í samtali við DV Sport. K A R L A R LANDSBANKADEILD $ Úrslit 7. umferðar: KR-Fram 3-0 FH-Grindavík 4-1 Keflavík-ÍA 0-2 §§ KA-Fylkir 0-2 Víkingur-lBV 3-2 Staðan: Fylkir 7 5 2 0 11-3 11 FH 7331 11-7 10 lA 7 3 3 1 9-5 8 KR 7 3 2 2 9-7 8 Keflavlk 7 3 1 3 7-11 6 1 ÍBV 7 2 3 2 12-9 6 KA 72145-8 7 Grindavík 7 1 4 2 6-10 4 Fram 7 1 2 4 7-11 4 i Vlkingur 7 1 1 5 6-12 1 Markahæstir: Gunnar Heiðar Þorvaldsson, (BV ' 5§ Grétar Hjartarson, Grindavlk 4 Atli Sveinn Þórarinsson, KA 4S Arnar Gunnlaugsson, KR 4 Atli Viðar Björnsson, FH 3 Magnús Már Lúðvíksson, (BV 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.