Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.2004, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.2004, Síða 4
4 FIMMTUDAGUR 15. JÚLl2004 Fréttir TfV Pink í klóm 70 mínútna Strákarnir í Sjötíu mín- útum héldu í gær til Graz í Austurríki til þess að hitta poppstjörnuna Pink. Strák- arnir munu taka stúlkuna í stutt spjall auk þess sem þeir sjá tónleika hennar þar í landi. Pink mun halda tónleika hér á landi 10. og 11. ágúst. Hún mun því fá smjörþefinn af íslenskri kímni hjá þeim strákmn í Austurríki en hún hefur lýst því yfir að hún geti vart beðið eftir því að komast út á lífið hér á landi. Þeir Auddi, Pétur og Hugi munu væntanlega tækla Pink á sinn einstaka hátt en við- talið verður sýnt í þætti þeirra í næstu viku. Eimskip rekurSO Dótturfélag Burðar- áss, Eimskipafélag ís- lands ehf., sendi í gær frá sér tilkynningu um íjöldauppsagnir og til- færslur á skrifstofum fé- lagsins. Alls er fækkun stöðugilda áæduð um 40 til 50 manns, eða um fjögur prósent af 1.100 stöðugildum félagsins. Uppsagnimar nú em lið- ur í skipulagsbreytingum hjá félaginu en nýtt síápurit félagsins var til- kynnt þann 26. maí síð- astliðinn. Breytingarnar miða að því að auka hagkvæmni í rekstri og lækka stjórnunarkostnað félagsins. Nýtt íslenskt herrablað í dag kemur nýtt tímarit út frá Fróða sem kallast bOGb og byggir á grunninum á Bleiku og bláu. Blaðið er gerbreytt og er nú í anda er- lendra herratíma- rita á borð við FHM og GQ. Rit- stjóri blaðsins er Björn Jömndur Friðbjörns- son. Ef bOGb fylgir erlendu formúlunni rétt má reikna með viðtölum við fallegt kvenfólk meðfylgjandi kyn- þokkafullum myndum auk greina um flest allt sem höfðar til íslensks karlpen- ings - frá tryllitækjum til pungbinda. í fyrsta tölu- blaði bOGb mun Ragnheið- ur Guðfinna Guðnadóttir fegurðardrottning íslands prýða forsíðuna. Lögreglan getur ekki staðfest hvort Sri Rahmawati sé lífs eða liðin. Engin fjöldaleit hefur farið fram í tengslum við hvarf hennar. Toshiki Toma, prestur innflytjenda, undrast gang rannsóknarinnar og segir starfshætti lögreglunnar óeðlilega. Ólga er meðal innflytjenda sem telja lögregluna ekki setja nægilegan þunga í málið. Prestur nýbúa gagnrýnir rannsnkn lögreglunnar „Það ekkert nýtt að frétta af rannsókn málsins,“ i se8'r Hörður Jóhannes- son, yfirlög- regluþjónn í Lög- Sri Rahmawati fyrir J J dögum. „Lögreglan er ekki að sinna þessu máli með venjulegum starfs- hætti,“ segir Toshiki Toma, prestur innflytjenda á fslandi. Nokkurrar ólgu gætir meðal nýbúa sem telja að lögreglan setji ekki nægilegan þunga í rannsókn á hvarfi Sri Rahmawati. 11 dagar eru síðan Sri hvarf. Lögreglan hefur ekki lýst eftir henni og engin skipuleg leit hefur verið gerð. reglunni £ Reykja- vík. Aðspurður hvort lögreglan geti svarað því hvort Sri sé lífs eða liðin segir Hörður: „Nei, í sjálfu sér ekki.“ Hörður segir að engin skipu- leg leit hafi farið fram en lögregl- an hafi kannað ýmsa staði. Hann bendir á að hafi birt mynd af Sri og nafn hennar þegar hann er spurð- ur af hverju ekki hafi verið lýst eft- ir henni. „Frá fyrsta degi var ljóst að þetta væri ekki venjulegt manns- hvarf," segirhann. Toshiki Toma er prestur inn- flytjenda. Hann segir miklar áhyggjur í nýbúasamfélaginu af gangi mála. „Þetta er mjög skrýtið," segir Toshiki. „Margir innflytjendur skilja vel íslensku og geta lesið blöðin en svo eru margir sem kunna ekki tungumálið og skilja ekki hvað er að gerast. Flestir halda að konan sé bara dáin. Það er mín tilfinning." „Það hefur ekki verið lýst eftir henni. Efhún er týnd þá hlýtur að eiga að leita að henni. Það er ekki rétt hvern- ig löggan vinnur." Toshiki segir að mörgum finnist rannsókn lögreglunnar ganga óeðlilega hægt. Sjálfur hefur Tos- hiki barist fýrir málefnum innflytj- enda. Var fremstur í flokki þegar útíendingalögum Björns Bjarna- sonar var mótmælt. „Heildarmálið er hvernig löggan vinnur,“ segir Toshiki. „Það hefur ekki verið lýst eft- ir henni. Engin mynd birt eða nafn. Reyndar hefur það komið fram í DV en þetta er allt mjög skrítið. Ef hún er týnd þá hlýtur að eiga að leita að henni. Það er ekki rétt hvernig löggan vinnur." Hákon Eydal er ennþá í varðhaldi. Talið er að lögreglan bíði eftir að hann gefi sig við Hvarf I yfirheyrslur. Svo bíður lög- 1 reglan enn eftir niðurstöð- -----• um úr DNA-rannsókn- Framburður vitna styður þær kenningar að Sri hafi verið myrt. Aðaívitnið í málinu sá Hákon Eydal bera svartan plastpoka út úr íbúð sinni að Stórholti 19. | Vitnið sá glitta í j líkamsparta. simon@dv.is i inni sem fer fram í Danmörku. Hörður Jóhannesson yfirlögregluþjónn „Það er ekkert nýttaðfrétta af rannsókn málsins." RANNSOKN MÁLSINS 9. júlí Sigurbjörn Víðir Eggertsson sem stjórnar rannsókninni segir henni miða áfram. Þeir séu að tala við fólk hér og þar en engir aðrir hafa verið handteknir fyrir utan Hákon Eydal. Hann vildi ekki svara þvlafhverju ekki heföi verið auglýst eftir Sri efum mannshvarf væri að ræða. Sagði áfram verða unnið aö rannsókninni. Meira gæfi lögreglan ekki upp að svo stöddu. 10. JÚIÍ Hörður Jóhannesson yfirlögregluþjónn seg- ir að lögreglan sé enn isömu sporum og þegar Hákon Eydal var handtekinn á þriðjudagsmorgun. 12.JÚIÍ Lögreglan ijarlægði vinnubil Hákonar Eydal og toyota-fólksbíl Sri Rahmawati til að rannsóknar. Aðalvitnið I málinu gefur sig fram. Sigurbjörn Vfðir vonast til að niður- staða úr DNA-rannsókn fáist fljótlega í vik- unni. Ofbeldisbrotadeild lögreglunnar er sögð beita sér affullum þunga i málinu en yfírmaðurinn var I Veiöivötnum þegar DV hafði samband við hann. 13. JÚIÍ Ekkert er að frétta afrannsókninni. Lögregl- an verður tvísaga. Sigurbjörn Viðir hafði þvertekið fyrir þaðl samtali viðDVá sunnudeginum að vitni hefði séð Hákon með byrði sina.Daginn eftir sagðist hann „ekki geta þrætt fyrir“ að vitnið hefði gefíð sig fram við lögregluna. Hörður Jóhannes- son segir að vitnið njóti ekki sérstakrar vitnaverndar. 14. JÚIÍ lljós kemur að Hákon Eydal er áhugakvik- myndaleikari. Ekkert nýtt er að frétta af rannsókninni. DNA-sýnin sem flestir bjugg- ust við að myndu berast eru sögð koma síð- Dagurinn í dag „Það er ekkert nýtt að frétta afrannsókn málsins,' segir Hörður Jóhannesson, yfír- lögregluþjónn I Lögreglunni I Reykjavík. Sorrí, ætlaði að skjóta geitung Svarthöfði var á skytteríi með fé- laga sínum um daginn þegar illvígur geitungur kom suðandi í átt að þeim. I þeim tilgangi að fyrirbyggja skaða mundaði Svarthöfði hagla- byssuna og skaut á geitunginn. Til allrar ólukku hæfði hann félaga sinn. Og ekki nóg með það, geitungurinn var fiskifluga! En Svarthöfði greyið vissi ekki betur... Sams konar atvik virðist hafa orð- ið úti í Mið-Austurlöndum nýverið. Þá héldu nokkrir velmeinandi menn á Vesturlöndum að karlskarfur nokkur sæti á kjarnorkusprengjum í Babýlon eins og ormur á guili sem Svarthöfði gætu sprengt alla heimsbyggðina út í hafsauga á þremur korterum. Hvað gátu þeir gert? George Walker Bush og Tony Blair fundu upp á snilldar- legri lausn. Sprengja karlfauskinn út í hafsauga! En eins og fór með Svarthöfða reyndist grunurinn ekki á rökum reistur. Svarthöfði vildi skjóta geit- ung, en hæfði mann, auk þess sem enginn var geitungurinn. Goggi og Tony vildu sprengja besta vin al- Kaída með kjarnorkuvopn en Hvernig hefur þú það? Ég hefþaö frábært. “ segir Halldór Halldórsson, bæjarstjóri ísafjaröarbæjar.„Ég var, íþessum töl- uðu orðum, að koma úr kajakróðri á spegilsléttu isafjaröardjúpinu. Við fjölskyldan erum I sum- " arfrli og hér á uppeldisstað mlnum, Ögri við Isafjarðardjúp I kyrrð og Ijómandi góðu veðri, þaö hreinlega gerist ekki betra. sprengdu í staðinn almenning, auma fjölskyldumenn og fundu svo auman forseta í holu. Engin kjarn- orkuvopn, allt í rúst. Sjitt. Tony Blair sagðist hafa sprengt í góðri trú. Og Guð veit, að Svarthöfði skaut í góðri trú. Svo voru einu sinni galdrabrennur í góðri trú. Og pynt- ingar £ góðri trú, bókabrennur £ góðri trú og stríð f góðri trú. En hvað um það, Svarthöfði hefur skrifað bréf sem hann hefur lagt á leiði fé- laga sfns til að útskýra hvað gerðist og gera hreint fyrir sfnum dyrum: Ætíaði ekki að drepa þig, hélt það væri geitungur. Vildi fyrirbyggja að hann gerði árás. Svo var enginn geit- ungur, en ég skaut f góðri trú. Sorrí. t í,A SvarfhöBJi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.