Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.2004, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.2004, Síða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 7. JÚLÍ2004 Sport DV K O N U R LANDSBANKADEILDfjl Staðan: Valur 8 8 0 0 31-3 24 KR 8 6 1 1 36-9 19 (BV 7 4 2 1 36-6 14 Breiðablik 7 3 0 4 11-19 9 Stjarnan 8 1 4 3 11-27 7 1 Þór/KA/KS 7 1 3 3 8-21 6 FH 7 1 1 5 5-36 4 | Fjölnir 8 0 1 7 3-20 1 Markahæstar Hólmfríður Magnúsdóttir, KR 12 Margrét Lára Viðarsdóttir, (BV 11 Nína Ósk Kristinsdóttir, Val 10 Guðlaug Jónsdóttir, KR 8 Elln Anna Steinarsdóttir, (BV 7 Olga Færseth, (BV 7 Kristín Ýr Bjarnadóttir, Val 6 Dóra Stefánsdóttir, Val 5 Karen Burke, (BV 5 Edda Garðarsdóttlr, KR 4 Björk Gunnarsdóttir, Stjörnunni 3 Dóra María Lárusdóttir, Val 3 Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni 3 Hildur Einarsdóttir, Breiðabliki 3 Katrln Ómarsdóttir, KR 3 Sif Atladóttir, KR 3 Næstu leikir KR-Valur fös. 16. júll kl. 20 FH-ÍBV sun. 18. júlí kl.16 Stjarnan-Fjölnir mán. 19. júlí kl. 20 Þór/KA/KS-Breiðab. mán. 19.júlí kl. 20 FH-Þór/KA/KS mán. 26. júlí kl. 20 (BV-KR fös. 6. ágúst kl.19 Breiðablik-FH fös. 6. ágúst kl.19 Valur-Stjarnan lau. 7. ágúst kl.14 Fjölnir-Þór/KA/KSIau. 7. ágúst kl.14 FJÖLNIR-KR 8. umf. - FJölnlsvöllur -12. júll Mörkin: 0-1 Guðrún Sóley Gunnarsd. 20. skalli úr markteig Edda 0-2 Guölaug Jónsdóttir 40. skalli úr markteig Þórunn (frák.) 0-3 Þórunn Helga Jónsdóttír 88. skot utan teigs vann boltann Boltar Fjölnis: Ólöf Pétursdóttir Andrea Rowe @ Erla Þórhallsdóttir @ Helga Franklínsdóttir @ Ratka Zivkovic © Kristrún Kristjánsdóttir @ Boltar KR: Hólmfrlður Magnúsdóttir @@ i Guðrún Sóley Gunnarsdóttir @ Edda Garðarsdóttir @ Þórunn Helga Jónsdóttir @ Guðlaug Jónsdóttir @ Tölfræöin: Skot (á mark): 6-22 (3-13) Varin skot: Ólöf 10 - Marla Björg 3. Horn:1-14 Rangstööur: 2-7 Aukaspyrnur fengnar: 7-10. BEST Á VELLINUM: Ólöf Pétursdóttir, Fjölni Valskonur hafa áfram fimm stiga forskot á KR á toppi Landsbankadeildar kvenna eftir leiki þriðjudagskvöldsins. Valur hefur unnið alla átta leiki sína og KR-konur hafa unnið fimm í röð en liðin mætast í óopinberum úrslitaleik á föstudaginn. Valnr og KR bæði á siglingu í stárleikinn Valskonur unnu áttunda leik sinn í röð í Landsbankadeild kvenna í fyrrakvöld og hafa fímm stiga forskot á KR sem vann sinn fímmta leik í röð á sama tíma. Valur vann FH 5-0 og KR sótti 0-3 sigur til Fjölnis á sama tíma. Liðin mætast á föstudagskvöldið þar sem Valsliðið getur farið langleiðina með að tryggja sér íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn í 15 ár. Barist um boltann Valskonur höföu betur I baráttunni gegn FH. Hér sjást þær Valdís Rögn- valdsdóttir, FH og Katrín Jónsdóttir úr Val I einu afskallaeinvlgum leiksins. DV-mynd E.ÓI. Valur hélt áfram sigurgöngu sinni í Landsbankadeild kvenna með 5-0 sigri á FH í fyrrakvöld. Það tók leik- menn Vals allan fyrri hálfleikinn að finna leiðina að marki FH en eftir það var spurningin aðeins sú hversu stór sigurinn yrði. Eflaust hafa einhverjir búist við stórsókn Vals frá fyrstu mínútu und- an vindinum á Hlíðarenda en svo fór ekki og það mátti vart á miili sjá á lið- unum framan af. Valskonur áttu í erfiðleikum með að dreifa boltanum og úr varð þröngt spil inni á miðjum vallarhelmingi FH sem auðvelt reyndist að sjá við. FH fékk kjörið tækifæri til þess að ná forystunni á tíundu mínútu þegar Svava Björnsdóttir komst ein í gegn en Guðbjörg Gunnarsdóttir sá við henni. Fyrsta markskot Vals kom eft- ir 15 mínútna leik og fyrsta almenni- lega færið á 29. mínútu þegar Sigrún Ingólfsdóttir varði skot Kristínar Ýr Bjarnadóttur. Pressan eykst Eftir það jókst pressan að marki FH en svo virtist sem að FH-ingum myndi takast að halda út hálfleikinn þegar Dóra Stefánsdóttir braut ísinn á lokamínútu fyrri hálfleiks með góðu langskoti. Seinni hálfleikurinn var alfarið í eigu Vals. FH-ingar náðu ekki að sýna eins einbeittan og skipulagðan vamarleik og í fyrri hálf- leik og fengu Valsarar meiri frið í langskotum og fyrirgjöfum. Það bar þó ekki árangur fyrr en á 64. mínútu þegar Dóra María Lárusdóttir bætti við marki og á síðustu 20 mínútun- um bættust þrjú við. Leiðindarok réð ríkjum KR sigraði Fjölni 0-3 í Lands- bankadeild kvenna á þriðjudags- kvöldið. Leiðindarrok var á Fjölnis- vellinum og setti það mark sitt á leik liðanna og þó öllu meiri á leik KR- inga og var leikur liðsins tilviljunar- kenndur í meira lagi í upphafi leiks. KR sótti undan vindi í fyrri hálfleik og hélt uppi mikilli pressu á mark heimaliðsins en í því stóð Ólöf Pét- ursdóttir, sem var að leika sinn ann- an heila leik fyrir Fjölni, og varði hún hvert skotið á fætur öðru og mörg hver glæsilega. Hún gat þó ekki kom- ið í veg fyrir tveggja marka forystu KR í hálfleik. Fjölniskonur reyndu hvað þær gátu í síðari hálfleik en án árang- urs, þær komust næst því skömmu fyrir leikslok þegar Andrea Rowe skallaði boltann rétt framhjá eftir einu homspyrnu liðsins í leiknum. Það vom aftur á móti gestirnir sem innsigluðu sigur sinn með stórglæsilegu marki Þórunnar Helgu Jónsdóttur á lokamínútu leiksins. Sigurinn eftir bókinni en þó var lið Fjölnis að sýna mikla baráttu sem fyrr og þrátt fyrir að Vanja Stefanovic, þeirra stoð og stytta í vöm liðsins í sumar, væri hvild vegna meiðsla þá sýndi liðið góðan varnarleik þar sem hver maður barð- ist fyrir annan. KR liðið náði sér í þrjú skyldustig með sigrinum sem hefði getað orðið stærri. Bryngeir tekinn við „Eins og við bjuggumst við þá vorum við að spila okkur bolta enda erfiðir andstæðingarnir. Við áttum í vök að verjast allan leikinn en með smá heppni hefðum við getað sett eitt eða tvö. Annars var þetta fínn leikur og ég get ekki verið annað en ánægður með andann í liðinu og Ólöf auðvitað stórgóð í markinu. Leikmenn em að fá meiri samkennd og sjálfstraustið er til staðar en það vantar aðeins meira spil í leik liðs- ins," sagði Bryngeir Torfason, þjálf- ari Fjölnis, sem stýrði liðinu í sfnum fyrstaleik. hrmogþaþ VALUR-FH 5-0 8. umf. - Valsvöllur -12. júll Mörkin: 1-0 Dóra Stefánsdóttir 45. skot utan teigs einlék 2-0 Dóra Marfa Lárusdóttir 64. skalli úr teig Rakel 3-0 Dóra Stefánsdóttir 72. aukaspyrna 35 metrar 4-0 Rakel Logadóttir 75. skot utan teigs Dóra Marla 5-0 Málfrlður Sigurðardóttir 90. skot úr teig • Reglna Boltar Vals: Katrín Jónsdóttir @ Dóra María Lárusdóttir © Dóra Stefánsdóttir @ Laufey Ólafsdóttir Málfrlður Sigurðardóttir (ris Andrésdóttir ® Boltar FH: Sigrún Ólöf Ingólfsdóttlr Sigrlður Guðmundsdóttir Valdls Rögnvaldsdóttir @ Tölfræöin: Skot (á mark): 32-4 (15-3) Varin skot: Guðbjörg 2- Sigrún 9. Horn: 8-1 Rangstööur: 5-0 Aukaspyrnur fangnar: 12-7 BEST A VELLINUM: Katrín Jónsdóttir, Val Mikið líf og fjör á Akureyrarvellinum í fyrrakvöld Sex marka jafntefli fyrir norðan Þór/KA/KS og Stjarnan skildu jöfn eftir fjörugan leik á Akur- eyrarvellinum. Stjörnustúllkur voru með yfirhöndina og náðu alltaf að komast yfir en með mikilli baráttu náði Þór/KA/KS að jafna leikinn. Fyrri hálfleikur var frekar jafn en Þór/KA/KS sótti með vindi en náði ekki að koma sér í góð skotfæri en þær náðu aðeins einu skoti á markið í fyrri hálfleik. Stjörnustúlkur voru öflugri aðilinn í seinni hálfleik og má segja að með heppni hafi Þór/KA/KS náð að jaína leikinn. Ótrúlegt mark Alexöndru Alexandra Tómasdóttir jafnaði leikinn í 2-2 með skoti beint úr aukaspymu af 40 metra færi á móti vindi en stuttu áður hafði hún átt skot f stöng úr aukaspyrnu. Sandra Sigurðardóttir átti nokkur óheppileg úthlaup í leiknum sem m.a. kostaði mark og hefði oft á tíðum getað far- ið illa. Þór/KA/KS gafst aldrei upp í leiknum og baráttan skilaði árangri á 81. mínútu þegar Laufey Björns- dóttir náði að skalla boltanum yfir Láru Einarsdóttir í marki Stjörn- unnar. Nýttum ekki meðvindinn „Ég er ekki sáttur en við vorum alltaf undir og miðað við hvemig leikurinn spilaðist þá var þetta sanngjarnt. Við nýttum þau færi sem við fengum illa og nýttum okk- ur engan veginn meðvindinn í fyrri hálfleik og þetta munum við bæta“ sagði Jónas L. Sigursteinsson þjálfari Þór/KA/KS eftir leikinn. Hið unga lið Þórs/KA/KS hefur sýnt að það er ekki auðsigrað og þá sérstaklega á heimavelli sínum fyrir norðan. Liðið sýndi auk þess mikinn karakter með því að koma þrisvar sinnum til baka í leiknum. Stjarnan missti hins vegar enn einn leikinn Alexandra ailt í öllu Hin 17 ára gamia niður í jafntefli. JJ Aiexandra Tómasdóttir átti mjög góðan leik með Þór/KA/KS gegn Stjörnunni í gær. ÞÓR/KA/KS-STJARNAN 3-3 8. umf. - Akureyrarvöllur -12. júll Mörkin: 0-1 Harpa Þorsteinsdóttir 15. skot úr teig Guðrún Halla 1 -1 Temla Ýr Unnsteinsdóttir 32. skot úr teig Alexandra 1- 2BjörkGunnarsdóttir 44. skalli úr teig Harpa 2- 2 Alexandra Tómasdóttir 56. aukaspyrna 40 metra 2- 3 Lilja Kjalarsdóttir 63. skot úr markteig Björk 3- 3 Laufey Björnsdóttir 79. skalli úr markteig Alexandra Boltar Þór/KA/KS: AlexandraTómasdóttir @@ Guðrún Soffla Viðarsdóttir @@ Laufey Björnsdóttir Telma Ýr Unnsteinsdóttir Boltar Stjörnunnar: Lilja Kjalarsdóttir Harpa Þorsteinsdóttir Björk Gunnarsdóttir Sarah Lentz Tölfræðin: Skot (á mark): 9-11 (4-5) Varin skot: Sandra 2 - Lára Björg 1. Horn: 5-6 Rangstööur: 0-2 Aukaspyrnur fengnar: 9-9. BESTÁ VELLINUM: Alexandra Tómasd., Þór/KA/KS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.