Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2004, Síða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2004, Síða 14
74 MÁNUDAGUR 26. JÚLÍ2004 Fréttir DV Hættulegar minningar Ungir ferðamenn og kynlífsferðamenn skila sér í heimahagana með ýmsa sjúkdóma. Þetta eru allt annað en góðir minjagripir um vel heppnaða ferð og veldur þetta breskum lækn- um áhyggjum. Um fimmtung- ur breskra karla sem greinist með holdveiki kveðst hafa stundað kynlíf údöndum og 9% þeirra sem lekanda segja sömu sögu. AIls hafa 70% eyðnismit- aðra karla fengið sjúkdóm- inn í gegnum kynlíf en að- eins 25% kvenna. Breskir læknar hvetja alla karla til að nota smokka og hætta að stunda óábyrgt kynlíf. Börn bursta full- orðna í prófi Smábörn viröast hafa betra minni en foreldrar þeirra ef marka má nýja rannsókn sem gerö var á vegum Ohio-há- skóia I Bandarfkjunum. f Ijós kom aö fimm ára börn burst- uðu foreldra sína I minnisprófi og börnin eru skarpari aö minnsta kosti hvað prófþáttinn varðar. Þaö sem felldi foreld- rana var sú staöreynd aö „þeir vitaofmikiö". Myndir afkött- um, björnum og fuglum voru lagöar fyrir 77 smábörn og 71 fulloröinn. Þau voru látin skoöa myndirnar eftir ákveönu kerfi en enginn vissi hvernig yrði spurt. Sföan þurfti hópurinn aö bera kennsl á myndirnar aö nýju og kom þá I Ijós aö fimm ára börnin svöruöu rétt /31% tilvika en hinir fullorönu 17% tilvika. Munurinn er talinn stafa afþví aö hinir fullorönu veltu ekki fyrir sér svipbrigöum og stöðu dýranna - heldur bara hvort um kött eða fugl væri aö ræöa. Smábörnin hins vegar lögðu á minniö hvernig dýrin voru á hverri mynd og þaö geröi gæfumuninn. Hland í bland Bandarískir hermenn eru komnir meö nýjan þurrmat sem er afskap- lega vísindalegur I alla staði. Matn- um er pakkað f umbúðlr sem hleypir hvorki bakterfum né eitur- efnum f gegnum sig. Hermönnun- um er uppálagt að elda réttinn í vatni en ef það þrýtur þá er f lagi að nota hlandið úr sjálfum sér. Þá munu hermennfrnir eiga von á nýrri tegund samloku sem hefur það umfram aðrar samlokur að hún endist f þrjú ár - hvorki meira né minna. • Maximize-orkudiykkirnir fást nú með afslætti í versluninni Lyf og heilsu. Um er að ræða bæði orku- og brennsludrykki og auk próteindrykki. Hálfur lítri aif drykknum kostar venjulega 149 krónur en nú er veittur 20% af- af þvíverði. • Öryggishandbók Slysvamarfélagsins Landsbjargar er komin út. Ritið er handhægt og ætlað ferðalöngum og þar er að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar, svo sem hvar má tjalda á landinu, hvernig er best að meðhöndla tjöld og hvaða regl- ur gilda um tjöld, fellihýsi og tjald- vagna. Þá er farið yfir helstu neyðar- viðbrögð ef slys ber að höndum. Útilegufólk getur fest kaup á skemmtilegum söngbókum í Nesti. Bækurnar eru átta talsins og seldar í ein- um pakka á 3.900 krónur. skemm i w • Ego-línuskautar eru seldir á út- söluverði í Fjallahjólabúðinni GÁP í Faxafeni. Skautarnir kosta 6.895 kr. í stað 9.850 kr. áður. • Á femin.is er fjallað um áhyggju- efni kvenna í kynlífi. Til að mynda bleyta sumar konur sig mjög mikið meðan aðrar stríða við leggangaþurrk nánast allt sitt líf. Að vera með leggangaþurrk segir ekkert um löngun eða vilja til kynlífs heldur er þarna um eðli- lega líkamsstarfsemi að ræða. Lausnin á leggangaþurrki við sam- farir er sleipiefiii en það fæst í öil- um apótekum og lyfjabúðum. DV hvetur fólk til að senda inn hugmyndir á netfangið heilsa@dv.is og kaerilaeknir@dv.is ef fólk vill beina spurningum til Katrínar Fjeldsted. Heilsusíðan birtist í DV á mánudögum. Elsa Lyng Magnúsdóttir var búin að berjast við þrálátt kvef og krónískar ennisholubólgur lengi. Hún tók fúkkalyf en þau dugðu alltaf skammt. Þegar lykt- arskynið var horfið ákvað Elsa að fara til hómópata. „Hvernig meðferðin reynist virð- ist fara eftir því hvort fólk er já- kvætt og meðtækilegt.* Hómópatía eða smáskammta- lækning er heildræn aðferð sem miðar að því að efla lífsorku einstak- lingsins og örva innbyggðan lækn- ingamátt líkamans til að takast á við og lagfæra það sem einhverra hluta vegna hefur farið úr skorðum „Ég fór á læknavaktina og fékk fúkkalyf sem ég tók í nokkra daga" segir Elsa Lyng Magnúsdóttir, kenn- ari. „Mér batnaði en skömmu síðar þá var ég orðin slæm aftur. Ég átti að fá fúkkalyf aftur en ég vildi það ekki. Ég hef fengið kvefið og bólgurnar oft og iðulega, en það versta er þegar lyktarskynið hverfur. Þremur mán- uðum seinna ákvað ég að fara til hómópata eftir ráðleggingum vin- konu minnar. Ég vissi í sjálfu sér ekkert hvernig þeir ynnu, ég vissi bara að ég myndi fá einhverja rem- edíu eða smáskammta. Meðferðin hófst með klukkutíma samtali. Það var virkilega fagmannlegt, hún spjallaði við mig og tók auðsjánlega mið af því hvernig einstaklingur ég er. Ég fékk remedíu, dropa sem hún blandaði sérstaklega handa mér“ segir Elsa, „og tók ég inn samvisku- samlega í tíu daga. Eftir fjóra daga varð ég vör við breytingu, þá fór að losna um í ennisholunum og slím- myndun jókst. Síðan fór mér að líða míkið betur og lyktarskynið kom. Ég hef ekki fengið kvef eða ennisholu- bólgur í ár“ segir Elsa. Jákvæð gagnvart meðferð- inni „Ég passaði mig á meðan ég var á remedíunni að taka engin lyf með, ekki nefúða eða neitt. Mér leið mjög vel eftir meðferðina og hún virkaði á mig, kannski lfka af því að ég var jákvæð gagnvart meðferðinni. Ég var ekki vör við að droparnir virkuðu á neitt annað en ennisholubólgurnar“ segir Elsa. „Hómópatinn sagði mér að margir hefðu leitað tii sín og jafnframt að það væri misjaft hvemig meðferð- in reynist fólki. En maður hefur líka heyrt um fólk sem hefur farið Hrifinn af fyrirbærinu gönguttírum „Ég fer í göngutúra enda mjög hrifinn af fyrirbærinu göngutúrum" segirÆvar Kjartansson útvarpsmaður og guð- fræöinemi. „Ég er félagi í gönguhópi sem hittist annað slagið og við höfum verið að ganga Reykjanesið í áföngum. Það var byrjað að norðanverðu, í Hafnarfirði, og nú erum við kom- in suður til Grindavfkur. Við hjónin förum stundum í kvöldgöngur um Þingholtin en að vísu eru gönguhringimir misstórir. Ég fóðraði lengi vel sálina með kórsöng en nú er ég í pásu. Þessi misserin fóðra ég sálina með guðfræðinámi og tekst á við grísku og hebresku." FISKBÚÐIN HAFBERG GNOÐARVOGI 44 - S. 588 8686 Ferskir og safaríkir fiskréttir tilbúnnir __________i ofninn og á griilið._________ Stór humar frá Hornafirði. Ferskleiki og fagmennska i fyrirrúmi. Velkomin Sigrún Helga spyr: Sæl Katrín! Ég hef frá barnæsku þjáðst af sólarexemi. Ég þoli sólböð illa og fæ blöðmr, á eyrun og á hendurnar. Þessu fylgir síðan mikill og óþægilegur kláði. Maður byrjar að klóra sér og þá myndast sár með tilheyrandi sviða. Hvað er til ráða? Þakka þéi kæilega fyríi biéSÖ. Blessuð sólin elskar allt, allt með kossi vekur, segir í fallegu kvæði. Reynsla þeirra sem em svo óheppnir að fá útbrot í sól telja sig án efa ekki elskaða af sólinni og finnst atlot henn- ar jafnvel heldur harkaleg! Sólarexem er ekki sérstaklega al- gengt fyrirbæri, alla vega rekst ég ekki oft á það en þeir sem bregðast illa við sól em án efa fljótir að læra að varast skin hennar. Sá sem er með sólarex- Mörg lyfgera húðina em þarf að venja húðina við sól smátt og smátt, forðast sterkasta skin hennar yfir há- daginn og nota sólarvöm með háu gildi (að minnsta kosti 15, helzt enn hærra). Kláðinn sem þú lýsir er fylgifiskur útbrotanna og getur rénað við kælandi krem sem fá má í apóteki en dugi það ekki mætti reyna vægan húðstera sem seldur er án lyfseðils, hydrocortison. Það getur slegið á óþægindin sé það borið á út- brotin í þunnu lagi t.d. 2-3 sinnum á dag í nokkra daga. Ef þessi einföldu ráð duga ekki er rétt að leita eftir ráð- um hjá lækni sínum. Útbrot á húð í sól geta stafað af fleim en exemi. Mörg lyf gera húðina viðkvæma fyrir sól. Nefha má ýmis al- geng sýklalyf, gigtarlyf og hjartalyf sem dæmi. Viðvaranir um að útbrot geti komið fram í sól eiga að koma fram á seðli sem fylgir lyfinu. Vafa- málum er gott að skjóta til læknisins. Sýnu alvarlegri afleiðing em þó ill- kynja breytingar í húð, svokölluð sortuæxli eða melanoma, sem em reyndar óskyldar exeminu en vegna vaxandi tíðni af sortuæxlum í húð hafa læknar varað fólk við óhóflegum sólböðum. Á heimsvísu er talið að ár- lega greinist 7,8 ný tilfelli af sortuæxl- um á hverja 100.000 karlmenn en mun fleiri hjá konum eða 12,3 af hverjum 100.000. Sortuæxli em meðal algengustu illkynja sjúkdóma hjá ungu fólki. Meðal áhættuþátta má nefha freknur, marga fæðingarbletti (fleiri en 20), óvenjulega úth'tandi bletti og sögu um slæman sólbmna, einkum á bamsaldri. Sortuæxli mynd- ast einkum á bakinu á karlmönnum en á fótleggjum kvenna. Einnig em tii flöguþekjuæxli sem sólarvöm virðist verja húðina gegn að einhverju leyti. Slik æxli em oftast staðbundin og ekki talin vera eins hættuleg og sortuæxlin. Útfjólubláir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.