Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2004, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2004, Page 26
26 MÁNUDAGUR 26. JÚLÍ2004 Fókus DV Úr smiðju Jerry Bruckheimers (Pirates of the Caribbean, Armagcddon, The Rock) Iremur hasarævintýramynd ársins sem enginn má missa af. Með hinni heitu Keira Knightley úr "Pirates of the Caribbean" og "Love Actually" SÝND kl. 5, 7, 9 og 11 M/ENSKU TALI | TROÝ kl. 10 B.I. 14 | | DEV1NEINIERUENHON kL 6 | j THE LADYKILLERS kL8ogiaiO B.1.12| SÝND kl. 6, 8 og 10 B± 1« | HARRY POTTER 5 kl. 5JÖ| smfífífí v bio Ihx siMI 564 0000 - www.smarabio.is kl.4 FRA FRAMLEIÐANDANUIVl .. JERRY BRUCKHEIMER A | aJrtHuR: *tlr smiðju'Jerry Bruckheimers (Pirates of the Caribbean, Armageddon, The ROck) kemur hasarævintýramynd ársins sem enginn má missa af. Með hinni heitu Keira Knightley úr "Pirates of the Caribbean'' og "Love Actually" SÝND kl. 4 og 6 SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 M/iSLTALI M/ENSKU TALI tm RAISING HELEN SÝND kl. 3.30, 5.45, 8 Og 10.30 SÝND i LÚXUS VIP kl. 3.30 og 5.45 SÝND kl. 3.45, 6.20, 8, 9.20 og 10.40 B.L 14 SÝND i LÚXUS VIP kl. 8 og 10.40 HARRY POTTER 3 kL 5.30 SÝND kl. 8 og 10.30 M/ÍSL TALI M/ENSKU TALI www.sombioin.is * * * Forbidden Siren (PS2/Ævintýra- hrollvekja) Tölvuleikir Eins og sagði í Jæja um dag- inn er dávaldurinn og grtnar- inn Sailesh á leiðinni til lands- ins. Hins vegar varð einhver ruglingur með dagsetninguna í föstudags-Jæja og er það hér með leiðrétt: Sailesh ásamt Dj Kusi- akmunu skemmta Broadway þann 24. sept- ember næstkom- andi. Að mati MTV er Sailesh talinn vera langfyndnasti gríndávaldur jarðarinnar. Hvorki melra né minna. Tónlistar- maðurinn LouReed kemur á klakann 20. ágúst. Lou Reed ereftil vill þekkt- astur fyrir að hafa verið formaður í hljómsveitinni Velvet Und- erground en auk þess hefur hann áttfína slagara í gegnum tíðina eins og til dæmis Take a Walk on the Wild Side sem verður að teljast eitt af klass- ískari lögum samtímans.Tón- iistarunnendur ættu ekki að láta tónleika kappans framhjá sérfara. Kvikmyndin Artúr er komin í kvikmyndahús. Goðsögnin um Artúr konung hefur verið vin- sæl (um 1500 ár en hingað til hafa menn ekki verið á eitt sáttir um tilvist kappans. (ís- lendingasögunum er nokkrum sinnum minnst á Artúr kon- ung og í Tristanssögu kemur Artúr konungur nokkuð við sögu. Tllvalið er að lesa nokkr- ar riddarasögur áður en maður skellir sér í bíó og kynnir sér bandarísku útgáfuna. Erla B. Skúladóttir býöur þjóðinni að sjá „Bjargvsettinn“ í Háskólabíói á morgun Vil að mitt fólk sjái myndina, ekki bara fólk í Lokaverkefni Erlu B. Skúladóttur kvikmyndagerðarmanns við Tisch School of the Arts eða listaskóla New York-háskóla, hefur unnið til fjölda verðlauna undanfarið á kvikmynda- hátíðum í BNA. En nú er Erla komin hingað til lands með „Bjargvættinn". Þetta er 28 mínútna stuttmynd og Erla segir hana fjalla um unga stúlku, Kaju. „Hún á í miklum vandræðum með sjálfa sig og tilveruna og strýkur úr sumarbúðum. Og tekst á við drauga og náttúruöfl," segir Erla. Býður í bíó „Myndinni hefur verið ákaflega vel teíið í útlöndum," heldur Erla áfram. „En ég vil endilega að mitt fólk sjái hana, ekki bara údendingar. Sjónvarpsstöðvamar hér heima eru sérlega tregar til myndakaupa vegna fjárskorts svo ég ákvað að bjóða, í bókstaflegri merkingu, til sýningar í Háskólabíói kl. 17.15 á morgun. Það er mér líka nauðsynlegt til að myndin nái tilnefningu til næstu Eddu-verð- launa. Ég byrjaði að taka „Bjargvætt" hér á landi fyrir þremur árum, bætti svo aðeins við ári seinna og útskrifað- ist fyrir tveimur árum." Erla skrifaði handrit myndarinnar með eigin- manni sínum, Bradley Boyer, þau hafa fengið handritsverðlaun, tónlist- in í myndinni hefur og verið verð- launuð, kvikmyndatakan og Freydís Kristjánsdóttir fyrir leik sinn í aðal- hlutverkinu. Drög að næstu mynd Erla segist vera að skrifa drög að næstu mynd í ffíinu hér heima. „En auðvitað er ég líka að njóta landsins, Erla B. Skúladóttir Tekst á við drauga og ná ttúruöfl í rrtynd sinni, Bjargvxttinum. Bjargvaettur Tjatiar um stúlkuna Kaju Kyssti Letterman fjórurn sinnum Sharon Stone end- urnýjaði vinskap sinn við grínistann David Letterman í vikunni með því að . kyssa hann og knúsa í spjallþættinum hans. Leikkonan hafði neitað að koma í heimsókn til hans í níu ár eftir að grínistinn hafði móðgað hana. Hún ákvað á endanum að fara til hans þar sem hún gat ekki munað út af hverju hún var svona reið við hann. Sharon og Dav- id kysstust alls fjórum sinnum í þættinum og þegar viðtalinu var lokið voru þau orðnir góðir vinir. ættingja og vina. En strax í næsta mánuði tekur harkan við á ný. Þá fer ég með „Bjargvætt" á tvær kvik- myndahátíðir í BNA, á Rhode Island og í Connecticut en síðan liggur leið- in til Frakklands. Þeir vilja sjá hana þar, reyndar er menningarmiðstöð Georges Pompidou í París búin að kaupa eintak til afnota í safninu. En hún fer sem sagt Iíka á kvikmyndahá- tíð í Frakklandi," segir Erla B. Skúla- dóttir kvikmyndagerðarmaður. Benet vill Halleaftur Fyrrum eiginmaður Halle Berry segist ólmur vilja leik- konuna aftur til sín og segist tilbúinn til að gera hvað sem er til þess. Eric Benet seg- ist ennfremur hafa sótt meðferð við kyn- lífsfíkn sinni en hann hélt stöðugt framhjá Halle á meðan þau voru gift. „Ég mun aldrei halda lfam- hjá henni aftur. Ég geri allt til að bjarga fjöl- skyldunni en ef hún vill mig ekki þá mun ég láta mig hverfa án þess að taka krónu með mér." Það er eitthvað við afturgengna Japana sem heillar mig Ég er mikill aðdáandi „survival horror" leikjanna eins og Resident Evil og Silent Hill, þannig að ég hlakkaði mikið til að prufa For- bidden Siren sem ég hafði heyrt góða hluti um. Leikurinn gerist í litlu þorpi í Japan þar sem hörmulegir atburðir hafa gerst og meirihlutinn af íbú- um þess eru orðnir hinir lifandi dauðu. Þitt markmið er að koma nokkrum persónum í gegnum þorpið og leysa gátuna um orsök þessara atburða um leið. Hann er öðruvísi frá fyrmefnd- um leikjum í því að stjórnandinn spilar heilar tíu persónur í gegnum leikinn sem gerir hann stundum frekar flókinn og erftðan. Maður þarf að hafa hljótt til þess að vara ófreskjurnar ekki við og maður hefur einnig þann eiginleika að geta séð út um augu óvinarins með því að nota það sem þeir kalla í leiknum „Sight Jacking". Grafíkin er fín, svolítið einföld en gerir sitt gagn, minnir stundum á Silent Hill reyndar og allt um- hverfi er hrollvekjandi og umvafið þoku. Eins og ég sagði þá gerist hann í litlu japönsku þorpi og bygg- ir á japönskum hefðum og mynd- máh, það er þó mjög skrítið að framleiðendur hafa kosið að fjar- lægja japönsku talrásina og skilja eftir afskaplega vondan leiklestur þar sem sumir leikarar em með hressilegan skammt af cockney ensku til að skemma stemninguna. Sem betur fer eru ekki allar per- sónur blaðrandi allan tímann og umhverfishljóð ná að draga fram þá stemningu sem leiklesarar draga niður og best er náttúrlega að spila þennan leik að kvöldi til. Stjórnunin er einföld og góð en það er framkvæmdarhlutinn sem á eftir að gera suma geðveika af stressi þegar mest gengur á. Maður þarf nefnilega að ýta á takka til þess að t.d. að setja lykil í skrá, snúa honum og svo fara inn um hurðina. Hlutir sem einn takki hafði séð um í flestum leikjum. Þetta og „Sight Jacking" fidusinn gera þennan leik ferskan og hækka skemmtanagild- ið svo um munar. Hann er bölvanlega erfiður stundum og mikið af persónum gerir hann flókinn en á endanum stendur maður uppi með toppleik sem hægt er að spiía aftur og aftur. Þetta er góð viðbót í hrollvekju- leikjaflóruna sem Capcom spark- aði af stað á sínum tíma og gaman að sjá einhvern koma með ferska sýn á hlutina. Ómar öm Iiauksson f

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.