Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2004, Page 31
DV Síðast en ekki síst
MÁNUDAGUR 26. JÚLÍ2004 31
Hin horfna
Ársfundur Alþjóðahvalveiði-
ráðsins er vanalega stórfrétt á ís-
landi, en í þetta skiptið týndist
fréttin í hamagangi fjölmiðlamáls-
ins. Vanalega eru fréttirnar allar á
einn veg: fulltrúar íslands lýsa
skilningsleysi og firringu hval-
verndarsinna sem eins og vanalega
halda óbreyttri stefnu. í þetta sinn-
ið var þó annað upp á teningnum:
vinna við breytingu á stefnu ráðsins
hófst og stefnan tekin á takmarkað-
ar veiðar undir ströngu eftirliti. Enn
er þó langt í land að hvalveiðar í at-
vinnuskyni hefjist á íslandsmiðum
og alls óvíst hvort nýja stefnan
Þegar íslendingar
hófu á síðasta ári
hrefnuveiðar í vís-
indaskyni urðu veið-
arnar nánast að
gerast í skjóli nætur.
Öllu máli skipti að
engar myndir bærust
afveiðunum, en
myndir af veiðiskip-
unum náðust þó og
birtust um allan heim.
Það þarfekki fjörugt
ímyndunarafl til að
sjá fyrir sér hvaða at-
hygli myndir af
hvalskurði myndu ná.
Hfe?
lykt
Birgir Hermannsson
telur hvalveiðar
tilheyra liðinni tíð
Kjallari
sigrar eða hvaða reglur munu gilda
um veiðarnar.
Stór orð
Hvalveiðiumræðan hefur ein-
kennst af stóryrðum og heitstreng-
ingum, en athafnir hafa hingað til
ekki fylgt orðunum. Þjóðremba og
karlremba hafa gjaman haldist þétt í
hendur: fslendingar láta ekki útlend-
inga - og alls ekki Grænffiðunga -
segja sér fyrir verkum, enda eru þeir
veiðimenn sem lifa í nánum tengsl-
um við náttúruna! Hvalveiðar eru
hetjuleg nýting náttúrunnar, sem er
eitthvað annað en kerlingaháttur
þeirra borgarbama sem í firringu
sinni líta á hvali sem viti bomar
skepnur. Hér em andstæðurnar
veiðimaðurinn og Disneyvæðing dýr-
anna. Á köflum hafa íslendingar
misst dómgreindina og séð öll um-
hverfisverndarsamtök heimsins í alls-
herjarsamsæri gegn þeim jeppa-
akandi náttúmbörnum sem þeir telja
sig vera.
Heldur hefur dregið úr þessum
andstæðum á síðustu árum, ekki síst
vegna sívaxandi fjölda ferðamanna til
landsins og þeirri skemmtilegu tekju-
lind að selja þeim ferðir til að skoða
hvali. Hvalir em því auðlind sem nýta
má á marga vegu. Efnahagslegur
ávinningur hvalveiða yrði einnig lítill
fyrir þjóðarbúið og því hafa menn
orðið leiðir á að slá sér á brjóst og
krefjast þess að stórhveli verði skorin
að nýju í Hvalfirði.
1 flk jh ■' J
1 IL ! . i
Minnisvarði
Hvalstöðin í Hvalfirði er ekki leng-
ur í alfaraleið og því þurfa ferðamenn
ekki að horfa upp á hvalstöðina
drabbast niður lfkt og síldarbræðsl-
una á Djúpavík, nema þeir geri sér
ferð til þess. Þau okkar sem muna eft-
ir hvalskurði á planinu og lyktinni
sem lá yfir staðnum vegna bræðsl-
unnar finnst auðvitað skrítið að horfa
á þann draugabrag sem er á hvalstöð-
inni (og oh'ustöðinni raunar líka).
Sama dag og fréttir bámst af ársfundi
hvalveiðiráðsins var ég staddur í hval-
stöðinni og skoðaði þennan minnis-
varða um liðna tíð og horfna atvinnu-
hætti. Þegar maður stendur við hval-
stöðina verður manni ljóst að hún
verður ekki notuð aftur, hvað sem al-
þjóðlegum samningum líður.
Þegar íslendingar hófu á síðasta
ári hrefnuveiðar í vísindaskyni urðu
veiðamar nánast að gerast í skjóli
nætur. Öllu máli skipti að engar
myndir bæmst af veiðunum, en
myndir af veiðiskipunum náðust þó
og birtust um allan heim. Það þarf
ekki fjörugt ímyndunarafl til að sjá
fyrir sér hvaða athygli myndir afhval-
skurði myndu ná. Nánast öll dagblöð
og sjónvarpsstöðvar í heiminum
myndu gera sér mat úr því. Hvalstöð-
in yrði segull fyrir mótmæh og
hneykslun víða um heim, stjómvöld-
um og öðmm atvinnugreinum til
mikillar armæðu.
Yrði hægt að stunda hvalveiðar
sem atvinnugrein við slíkar aðstæð-
ur? Ég er ekki bjartsýnn á það. Hval-
veiðar í stómm stíl tilheyra liðinni tíð,
draumur um annað er nostalgía.
Heimsbyggðin mun ekki sætta sig við
veiðar á stórhvölum, þó að vonandi
munu menn sjá í gegnum fingur sér
varðandi hrefhuveiðar. Hvort slíkar
veiðar samrýmast öðmm hagsmun-
um landsins eða hvort nokkur efna-
hagslegur ávinningur sé af slfkurn
veiðum verður að koma í ljós. Því
miður bendir margt til að svo sé ekki.
• Þegar fjölmiðlamálið byrjar að
falla í gleymsku byrja þeir sem
fylgjast með stjórnmálum að hugsa
um aðra hluti. Þar er framundan
stólakapallinn í rík-
isstjórninni ef hún
lifir til 15. septem-
ber eins og flest lít-
ur nú út fyrir. Al-
talað hefur verið að
Siv Friðleifsdóttir
þurfi að taka pok-
ann sinn þegar Framsóknarflokk-
urinn þarf að gefa eftir ráðuneytið
hennar til samstarfsflokksins. Á
meðan fjölmiðlamálið stóð sem
hæst, benti ýmislegt til þess að hún
slyppi þar sem það
yrði erfitt fýrir
Halldór Ásgrfmsson
að hafa hana óþæga
í þingflokki sínum.
Nú tóku glöggir
menn hins vegar
eftir grein Sigmars
B. Haukssonar framsóknarmanns
til 30 ára gegn Siv um rjúpuna.
Þetta þykir til marks um að ákveð-
in öfl hafi mikinn áhuga á að losna
við hana úr ráðherrastól...
• Talað hefur verið um að auð-
velda leiðin fyrir Halldór Ásgríms-
son til að skipta um ráðherra, væri
að höfða til vinar
síns, Jóns Kristjáns-
sonar um að best
væri að hann viki til
að sem mest sátt
skapaðist. Þetta
myndi þýða að
framsókn fylgdi
reglunni um að fara auðveldustu
leiðina. Jón hefur þó ekki tekið vel
í neitt sem bendir í þessa átt og
ætlar að halda fast í sitt sæti. Hann
hefur brennandi áhuga á heilbrigð-
is- og tryggingamálunum og finnst
hann eigi þar verki ólokið. Þetta
þykir renna stoðum undir að ein-
faldast sé fyrir Halldór að láta Siv
fara...
Jón Atli Jónasson sýnir leikritið
Krádplíser í dulbúinni verslunarmiðstöð
á grandanum.
Engir rónar
í Vetrargarðinum
„Ég hef hvorki einhvem geð-
veikislegan áhuga á verslunarmið-
stöðvum né er mér eitthvað persónu-
lega uppsigað við þær enda er ég
bara eins og aðrir og sæki Kringluna
og Smáralind reglulega," segir Jón
Atli Jónasson rithöfundur sem ffurn-
sýndi leikritið sitt Krádplíser í gær-
kvöldi. „Þetta er stutt verk sem Reyk-
víska Listleikh'úsið setur upp en það
er svona sumarleikhús hjá
krökkunum í Leik-
listarskólanum og
það er Ólafur Egill
Egilsson sem
leikstýrir," segir
Jón Atli.
„Verslunar-
miðstöðvar
vekja upp hjá
mér áhugaverð-
ar pælingar
enda em þetta
áhugaverðir
staðir að mörgu
leyti. Þegar ég
hóf að rannsaka
verslunarmið-
stöðvar heyrði ég af
ungri, svartri stelpu í
Bandaríkjunum sem
varð fyrir bíl þegar
hún ædaði
að
fara í mollið í grenndinni. f skipulag-
inu var ekki gert ráð fyrir gangandi
gestum enda fólk frá fátækari svæð-
um ekki æskilegir viðskiptavinir.
Þetta er nefnilega svo hannað um-
hverfi," segir Jón Atíi en bætir við að
við getum liklega ekki uppfært þessa
tegund af bandarískum veruleika
yfir á okkur. „Það em bara svo marg-
ir áhugaverðir hlutir sem gerast í
kringum þessa staði. Þetta er
allt miklu stærra sem þarf
ekkert að vera verra,
bara annað. Maður
sér til dæmis ekki
tíu róna sitjandi í
Vetrargarðinum
né mann að spila á
kassagítar í leyfis-
leysi í Kringlunni."
Krádph'ser er
sýnt í sýningarsal
Tónlistarþróunar-
miðstöðvarinnar á
Hólmaslóð 2.
Hægt er að nálgast
miða á síðunni
internet.is/rll.
I Jón Atli Jónasson
r ithöfundur„íg hef
hvorki einhvern geö-
veikisiegan áhuga á
verslunarmiðstöðvum
I né er mér eitthvað
I persónulega uppsig-
I að við þær enda er ég
I bara eins og aðrirog
I sæki Kringluna og
ySmáraiindreglulega." I
Höfum opnað glæsilega
verslun á besta stað!
Meiriháttar úrval af sexý fatnaði og
skóm auk ailra hinna ómissandi
hjálpartækja ástarlífsins.
Sjón er sögu ríkari!
I FYRSTA SINN
Á ÍSLANDH
PEEP-SHOW
*