Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2004, Page 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 19. OKTÓBER 2004
Fyrst og fremst DV
Útgáfufélag:
Frétt ehf.
Útgefandl:
Gunnar Smári Egilsson
Ritstjóran
lllugi Jökulsson
MikaelTorfason
Fréttastjóran
ReynirTraustason
Kristján Guy Burgess
DV: Skaftahlíð 24, Rvík, sími: 550 5000
Fax Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn:
550 5020 - Fréttaskot: 550 5090
Rltstjóm: ritstjorn@dv.is - Auglýsing-
an auglysingar@dv.is. - Dreifing:
dreifing@dv.is
Setning og umbrot: Frétt ehf.
Prentvlnnsla: (safoldarprentsmiðja
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni
blaðsins I stafrænu formi og í gagna-
bönkum án endurgjalds.
Hvað veist þu um
Istanlml
1 í hvaða landi er borgin?
2 f hvaða álfu?
3 Hvað hét hún áður?
4 Hvað merkir Istanbúl?
5 Hverjir gáfu henni það
nafn?
Ríkið selji dópið
t öglegyfirvöldvíðaíBandaríkjunum
misstu völdin í hendur ítalskra bófa-
JL-iflokka á þriðja áratug sfðustu aldar
vegna banns við sölu á áfengi, sem stóð í
þrettán ár. Það var ekki fyrr en mörgum ára-
tugum síðar, að yfirvöldum tókst að ná völd-
um af mafíunni, sem hafði blómstrað í skjóli
bannsins.
Sama sagan er aftur uppi á teningnum á
Vesturlöndum. Þá var það áfengið, en nú eru
það fíkniefnin. Bann við sölu þeirra hefur
rutt bófafiokkum til rúms. Þeir keppa við lög-
leg yfirvöld um sálir unga fólksins og hafa
náð þeim árangri, að menn þora ekki íyrir
sitt litla líf að segja til þeirra.
Líta verður á birtingu íslenzks lista yfir
meinta starfsmenn undirheima fíkniefiia
sem eins konar neyðaróp manns, er sér, að
yfirvöld eru að missa völd í hendur fíkniefna-
kónga, sem ánetja böm hans. Flest bendir
raunar til, að við séum á sömu afvegaleið og
Bandaríkin á þriðja áratug síðustu aldar.
Afnám banns við áfengi breytti litlu um
áfengisvandann. En það gaf löglegum yfir-
völdum færi á að losa borgarana undan áþján
áfengiskónga. Afnám banns við fíkniefnum
mundi breyta litlu um fíkniefnavandann. En
það mundi gefa löglegum yfirvöldum færi á
losa borgarana undan fíkniefnakóngum.
Bezt er að hefja ríkisrekstur fíkniefnasölu á
sama hátt og ríkisrekstur áfengissölu. Þá tek-
ur ríkið brauðið af kóngum fíkniefnaheims-
ins og tryggir gæði efnanna. Mestu máli
skiptir þó, að slíkt mundi losa fíkniefhanot-
endur undan ofurvaldi neðanjarðarhreyfing-
ar, sem grefur undan ríkinu.
Ef fiklarnir geta keypt efnin hjá ríkinu,
fellur niður milljarða hagkerfi, sem snýst um
innflutning, heildsölu og smásölu fíkniefna,
innheimtu skulda og varðveizlu þessa neðan-
jarðarhagkerfis gegn eftirliti ríkisins. Það er
til mikils að vinna og lausnin felst í ríkis-
rekstri fíkniefna.
Úr því að ríkið selur hættulegasta fíkniefti-
ið, það er að segja áfengi, og hefur af því stór-
felldar tekjur, ætti ekki að vera neitt siðferði-
lega athugavert við, að það taki líka yfir sölu
fíkniefna. Hægrisinnaða hagfræðiritið
Economist hefur lagt til, að fíkniefrú verði
tekin frá undirheimunum.
Fyrr eða síðar verður þjóðfélagið að gera
harðari uppreisn gegn undirheimunum en
að birta nokkur nöfn á vefnum. Eina virka
aðferðin gegn barónum undirheimanna er
að taka af þeim lifibrauðið með því að lög-
leiða fíkniefiú og flytja sölu þeirra af götim-
um inn í lyfjabúðir eða áfengisverzlanir.
Svarti markaðurinn grefur undan þjóð-
skipulaginu jafnt á íslandi sem í öðrum lönd-
um. Undanfarið hefur hratt hallað undan fætí.
Kominn er tími til, að ríkið taki í taumana.
Jónas Krístjánsson
Svör neðst á síðunni
Stríðið
Fyrri heims-
styrjöldin
1914-1918
Frá um 1890 tóku stór-
veldi Evrópu að sldptast í
tvær andstæðar fyllcingar.
Annars vegar vom Rússar,
Frakkar og síðar Bretar og
hins vegar Þjóðveijar, Aust-
urríkismenn-Ungverjar og
ítalir. Mið-
veldin og
Rússar
kepptu um ítök á Baikan-
skaga, Frakkar vildu hefna
ófara í fransk-þýska stríðinu
1870-1871 og Bretar óttuðust
efnhagslegan mátt og flota-
styrk Þjóðverja. Einkum var
barist í Evrópu; á vesturvíg-
stöðvunum í Norðaustur-
Frakklandi og Belgíu og á
austurvígsstöðvimum í
Prússlandi og austurúr. í
styrjöldinni börðust Þjóð-
verjar, Austurríkismenn-
Ungverjar, Búlgarar og Tyrk-
ir við Breta, Frakka, Rússa,
ítala, Bandaríkjamenn,
Belga, Serba, Rúmena, Svart-
fellinga, Portúgala o.fl. Meira
en 10 milljónir manna féllu á
þessum fjórum ámm, mun
fleiri særðust. Friðarsamn-
ingarnir í Versölum 1919
hituðu svo upp fyrir síðari
heimsstyijöld, vandinn sem
skipting Vesturveldanna á
Mið-Austurlöndum skóp er
enn við h'ði.
Rónarnir
Orðið róni er haft um
drykkjusjúkan útigangs-
mann og er nýtt ímálinu
eða frá 19. öld. Guðjón Frið-
riksson segir í Sögu Reykja-
víkur að vafasamar veit-
ingakrár og leynivínsalar
hafi verið á hverju strái í
bænum og að I Hafnar-
stræti 15hafi Bar Reykjavík-
ur staöið. Þar hafi alræmdir
drykkjumenn haldið til
daglangt, drukkið
svart kaffi og kog-
ara. Þeir hafi verið
kallaöir barónar og telji
sumir að róni sé stytting úr
því, sbr. Hafnarstrætisróni.
Þeirsem rónast eru eins og
drykkjurútar og verða
smám saman rónalegireöa
druslulegir.
1. Tyrklandi. 2. Evrópu og Asíu. 3. Býsans og
Konstantínópel. 4. Ein ten polin eða i borg-
inni á grísku. 5. Arabar.
Málið
«o
a>
Fyrst og fremst
FURÐULEG GEÐV0NSKA einkenndi
skrif Sverris Jakobssonar á Múmum.is
um rússneska herskipaflotann sem
hér dólaði dögum saman út af strönd-
um landsins fyrir skemmstu og fáar
fengust skýringar á. Fjölmiðlar tóku
um síðir að sýna málinu áhuga, fyrst
og fremst DV og síðan Fréttablaðið en
síður Morgunblaðið. í íjölmiðlum var
lýst áhyggjum yfir flestu sem að komu
herskipanna laut en Bjöm Bjamason
vildi afgreiða umfjöilun blaðanna sem
tilraun til að vekja upp nýja Rússa-
grýlu.
0G VAR ÞÁ ENN EITT DÆMIÐ um hvem-
ig alit hefur snúist á hvolf í heiminum
þegar Bjöm af öllum mönnum hædd-
ist að mönnum fyrir að vekja upp
Rússagrýlu. En hafi verið þörf á fleiri
dæmum, þá skilar það sér sem sagt í
pistli Sverris á Múmum þar sem hann
skipar sér þétt við hlið Bjöms í að
skammast út í fjölmiðlana fyrir að vilja
búa til hina meintu Rússagrýlu.
Hann segir til dæmis:
„ÞAR FER FRÉTTABLAÐIÐ fremst í
Qokki en þar birtist m.a. leiðari með
inntakið að Rússum væri ekki treyst-
andi og var hann í anda þess sem
kaldastríðssinnar skrifuðu fyrir 20 ár-
um, líkt og ekkert haQ breyst síðan
þá“
Gott er vissulega til þess að vita að
Sverrir skuli treysta Rússum undir
leiðsögn Pútfns svo vel að hann
hneykslist á því að Fréttablaðið geri
það ekki. En síðan heldur hann áfram:
„DV hefur og gert sitt ítrasta til að
láta málið snúast um kjamorkuQota
Rússa en með öðrum formerkjum.
Vera herskipa við ísland er þá ekki
skoðuð sem vandamál í sjálfu sér
heldur sú staðreynd að þetta séu göm-
ul og léleg skip sem geti sokkið. Við
þessu átti dómsmálaráðherra einfalt
svar en hann benti á [aðj bilun gæti
víkurQugveQi oghvort verksvið hans sé
ekki að fylgjast með þessum skipum.
Það er auðvitað fjarstæða og úr öUum
takti við ástand heimsmála. Ekki þarf
annað tJl að staðfesta það en að skoða
viðbrögð talsmanna herseturmar við
þessum heræOngum en þeir hafa
rétúiega sagt að þær haQ ekkert með
herinn á KeQavQÖirQugveili að gera. Þó
hafa fjölmiðlar leitað þá ítrekað uppi í
von um einhvem æsing. Fyrst var QI-
ugi Gunnarsson, aðstoðarmaður ut-
anrikisráðherra, spurður en síðan
Bjöm Bjamason dómsmálaráðherra
og að lokum Jón Hákon Magnússon,
formaður Samtaka um vestræna sam-
vinnu. Hefði maður haldið að þetta
nægði fjölmiðlamönnum. “
EINHVERN TlMA HEFÐI NÚ verið talið
til tíðinda að einn helsti máttarstólpi
vinstri grænna vitnaði með þvílíkri
velþóknun til skoðana þessara ágætu
þremenninga á utanríkismálum og
hlutverki hersins á Keflavflairflugvelli.
Auðvitað hafa fjölmiðlar tengt þessa
óþægilegu heimsókn rússneska
flotans við vem hersins. Annað hvort
væri nú, enda er hið algera áhuga- og
skeytingarleysi hersins um þessa
heimsókn hin endanlega sönnun þess
að þessi her hefur hér ekkert að gera.
ISÍÐARI HLUTA PISTILS SÍNS á Múm-
um fjallar Sverrir almennt um skoðan-
ir srnar á kjamorkubúnaði í höfunum
umhverfis Island og vill fá stuðning við
það baráttumál Steingríms J. Sigfús-
sonar að ísland og hafsvæðið hér um
kring verði kjamorkulaust svæði. Og
segir þá:
„Jafnframt er ekki einkennilegt að
talsmenn hinnar svoköUuðu „vest-
rænu samvinnu" hafí lítið við heræf-
ingum Rússa að segja.
Þeir halda nefnUega fast við þá
stefnu að kjarnorkuskip eigi að eiga
griðland ííslenskri lögsögu. “
ÞETTA ER LAUKRÉTT. En þeim mun
furðulegra er að Sverrir skuli agnúast
svo mjög út í þá fjölmiðla sem hafa
fjallað um áhyggjur manna vegna
komu rússneska flotans.
orðið í öUum skipum. Það er einmitt
kjami málsins. ÖU skip geta sokkið.
Ekki bara rússnesk skip. “
ÞAÐ ER SV0LÍTIÐ SKRÝTIÐ hvað þessi
klausa Sverris virðist lýsa mikilli vel-
þóknun á því hvemig hinn góði dóms-
málaráðherra stakk upp í DV í málinu
- eins og hann virðist telja Bjöm hafa
gert. Nú er það svo að meira að segja
yfirmaður rússneska flotans hefur
sjálfur lýst yfir sérstökum áhyggjum
sínum af ástandi rússnesku herskip-
anna. Og því full ástæða til að hafa
meiri áhyggjur af því þegar rússneskir
dallar em að þvælast hér upp í land-
steinum heldur en kannski amerískir -
þótt við frábiðjum okkur það reyndar
líka.
EN SVERRIR HEFUR EKKI lokið sér af.
Hann heldur áfram svo:
„/ öðm lagi hafa fjölmiðlar reynt
með misheppnuðum hætti að tengja
þessa æfíngu við dvöl hersins á KeQa-
Fleiri grýlur sem vinstri grænir og Björn gætu sameinast um
Auðvaldíð Á dauða vorum
áttum vér von en ekklþvíað
barátta gegn„auðvaldinu“
yrðlhelsta hugsjón kllkunnar
hans Brellu-Björns á efri árum.
Þar eru vinstri grænir á heimavelli.
Sólrún Hún gæti
bitið Björn og hún gæti stungið
Steingrimi J. í pokann sinn. Ef
hún gefst ekki upp á rólunum
... hansössurar.
Ólafur Ragnar Þótt vinstri
grænir séu reyndar mikiu
kurteisari í garð forset-
ans núorðið heldur en
Björn og félagar, þá dylst
engum að hvorugur
myndi gráta burthvarf hans
úr embætti mjög lengi.
Chelsea Þáttur ísameigin-
legri baráttu Björns og
vinstri grænnagegn
auðvaldinu er að styðja
etjulega baráttu hins
lýöræðissinnaða Pútíns Rússlandsforseta
gegn auökýfingum þar i landi. Og þar með
að hafa skömm á Roman Abramovitsj og
fjáraustri hans / Chelsea. Þótt Eiður Smári
sé I liðinu.
Geir Haarde Steingrimuryrði
auðvitað miklu flottari fjármála-
ráðherra en Geir. Og Björn yrði
svoleiðis miklu, mikiu, miklu
glæsilegri utanrikisráðherra en
Geiri. Að ekki sé talað um hvað
hann yrði miklu betri forsætisaðal en þessi
Norsari.