Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2004, Síða 12
12 ÞRIÐJUDAGUR 19. OKTÓBER 2004
Fréttir DV
Enginn
ákærður
Enginn verður ákærður í
máli Oðins Snorrasonar,
sem var barinn í
Breiðholti í mars
síðastliðnum. Árás-
in náðist á mynd-
bandsupptökur, en
lögreglan telur sig
ekki þekkja menn-
ina þrjá sem þar
sjást. Oðinn segist
hafa misst öll not af vinstri
handlegg sínum, en honum
var hótað mánuðunum
fyrir árásina vegna landa-
skuldar. „Hvað er lögreglan
að hvetja fólk til að kæra
svona árásir og gerir svo
ekkert í því? Ég sá sjálfur
upptökurnar og þar var
minnst einn árásarmaður-
inn vel þekkjanlegur. Lög-
reglan á myndir af 90% ís-
lendinga og tæki sem geta
margskýrt myndbönd,
þetta er aulaskapur," segir
Úðinn.
Vilja ísland
úr Nató
Ungir jaftiaðarmenn í
Hafnarfirði segja varnar-
samninginn við Nató ó-
þarfan og vilja að ísland
segi sig úr sambandinu. í
fréttatilkynningu frá fé-
laginu er einnig lýst yfir
stuðningi við hugmyndir
framtíðarhóps Samfylk-
ingarinnar um að dregiö
verði úr bandarískum
herafla hér á landi og
herþotumar sendar burt.
Vilja líkið
heim
Breski sendiherrann í
frak hefur beðið um hjálp
almennings við að
koma líki Kens
Bigley heim.
Beiðninni hefur
verið útvarpað í
öllum löndum við
Persaflóa. „Jafnvel
eftír að Ken hefur
verið myrtur höld-
um við áfram að leita upp-
lýsinga. Þrátt fýrir mikla leit
hefur okkur ekki enn tekist
að fmna lík hans. Allir sem
búa yfir upplýsingum em
vinsamlega beðnir um að
sýna fjölskyldu hans
miskunn svo hægt sé að
veita honum hina hinstu
hvflu," sagði sendiherrann
Edward Chaplin.
ekki skuli leyft að slátra I Búð-
ardal og teljum þá ákvörðun
skaða byggðina.Sláturtiðinni
fylgdi lífog fjör og góðar vör-
ur. Búið var að ráða fólk og
Landsíminn
söluá
afurðum þegar neitunin kom.
Þessir miklu flutningar á slát-
urfé landshorna í milli eru
stórgagnrýnisverðir og eiga
eftir að draga dilk á eftir sér.
Reiði okkar beinist að land-
búnaðarráöuneytinu. Ekki er á
bætandi þar sem byggðir um
allt land eiga meira og minna
í vök að verjast. Erfitt er að
rekja straum tímans og margt
hefði mátt betur fara hjá
stjórnvöldum,"segir Friðjón
Þórðarson, fyrrverandi dóms-
málaráðherra, I Búðardal.
Ung einstæð móðir, sem býr á sama stigagangi og dóplistamaðurinn Björn Sigurðs-
son, hefur ekki þorað að búa í íbúð sinni eftir að Björn birti hinn fræga dóplista á
netinu. Konan segist óttast að misindismenn láti til skarar skríða. Margir þeirra
sem Björn sakar um að vera dópsalar á listanum eru ósáttir. Einn þeirra, Jónas
James Norris, segist vera saklaus.
Einslæö móðir óttast um líf sitt
ettir að nágranni birtl dóplista
Björn Sigurðsson
við tölvuna Sér ekki
eftirþviað hafabirt
listann á netinu.
Annþór Kristján
Karlsson Á að baki feril
sem handrukkari en vildi
ekkert tjá sig um listann.
„Þetta kom mér algerlega í opna skjöldu," segir Jónas James
Norris sem sakaður er um að vera dópsali á heimasíðu Björns
Sigurðssonar. Þrátt fyrir að Jónas eigi að baki langan sakaferil
segist hann aldrei hafa komið nálægt dópsölu. Síðast fékk hann
hálfs árs fangelsi fyrir að stela 3000 kr. úr blómabúð.
hef haldið til hjá mömmu og pabba
síðan listírm birtíst. Það gengur auð-
vitað ekki.“
Nú eru um vika liðin síðan
dóplistinn birtíst á netinu og vOið-
brögð við honum hafa verið sterk. Til
dæmis hefur Persónuvemd farið
fram á að málið verði skoðað. En
Björn ber því við að þar sem síðan sé
vistuð erlendis nái íslensk lög ekki
yfirhana.
Ingvi Snær Einarsson, starfsmað-
ur Persónuverndar, segir að í lögum
um persónuvemd sé sá sem vinnur
efni á heimasíðu almennt talinn
ábyrgðaraðili síðunnar samkvæmt
skilningi laga um meðferð persónu-
upplýsinga.
„Þetta er sérstakt mál,“ segir Ingvi.
„Með netinu ná svona upplýsingar til
mjög margra og varða hagsmuni
fjölda fólks."
í viðtali við DV í gær sagði Bjöm
Tómas að hann sæi ekki eftír því að
hafa birt listann á netínu. Hann ótt-
aðist hvorki handrukkara né dauð-
ann. Eitt þeirra nafna sem Bjöm
birtir á síðunni er nafn Annþórs
Kristjáns Karlssonar, en DV hefiir ít-
arlega fjallað um feril hans sem
handrukkara.
Annþór vildi
ekkert tjá sig v-t«-
um birtingu
nafns síns á
netinu, sagði
aðeins: „No
comment."
„Mér finnst ekki rétt að menn fái
að birta hvað sem er á netínu," segir
Jónas James. „Ég hef hitt nokkra sem
em líka á þessum lista og menn láta
þetta bara sem vind um eyru þjóta."
Sjálfur segist Jónas James vera að
koma h'fi sínu á réttan kjöl. Hann sé
að vinna og einnig að læra.
„Ég flosnaði snemma upp úr skóla
en er að gera tilraun aftur. Að sjá
nafnið manns á svona síðu er mjög
slæmt. Maður er kannski ekkert heil-
agur, en þetta er of langt gengið. Það
á að loka þessari síðu því hún getur
virkilega skaðað fólk sem er að reyna
að breyta lífi sínu.“
Fleiri em ósáttir við heimasíðu
Bjöms. Sigurhna Andrésdóttír býr á
sama stígagangi og dóphstamaður-
inn. Hún segist ekki hafa sofið vel síð-
an hstinn birtist á netinu. Hún hafi
varla þorað að vera í íbúð sinni.
„Ég er einstæð móðir með þriggja
ára gamalt bam og auðvitað finnst
Krummahólar 4 tm-
stæö móðir i blokkinni
óttast um lifsitt vegna
dóplistans fræga.
manni óþægi-
legt þegar svo-
na er gert,“ seg-
ir Sigurlína. „Mér finnst þetta í raun
eigingjamt af manninum. Það er eins
og hann hugsi ekki að það em fleiri í
blokkinni en hann."
Sigurlína segist ekkert hafa á móti
framtakinu sem slflcu. Þegar menn
búa á eigin heimili megi þeir gera
það sem þeir vilja.
„Þetta er hins vegar blokk þar sem
fólk býr nálægt hvort öðm. Ég hef
ekki getað sofið í minni eigin íbúð,
Knattspyrnulið portkvenna í Guatemala
Sigurvegari Tívolísyrpu Hróksins
Fátækarvændiskonur
töpuðu fyrir lögreglunni
Hópur vændiskvenna í Gu-
atemala hefur sett á laggirnar fót-
boltalið og þótt þær vinni ekki
marga leiki hefur þeim tekist að
vekja athygli á lélegum vinnuað-
stæðum sínum. Liðið heitir Stars of
the Tracks og tapaði síðasta leik
sínum 3:1 gegn liði lögreglukvenna.
„Fólk kemur til okkar og óskar
okkur til hamingju. Jafnframt erum
við hvattar til að halda áfram á
sömu braut," segir Valeria, sem
skoraði eina mark liðsins gegn lög-
reglunni. Þótt vændi sé leyft í Gu-
atemala þéna vændiskonumar oft
lítið, eða allt niður í 300 kr. fyrir
hvern viðskiptavin og lögreglan
áreitir konurnar oft.
Stars of the Track komst í frétt-
Valeria vændiskona „Við erum hvattar til
að halda áfram á sömu braut."
irnar nýlega er þeim var vikið úr
áhugamannadeildinni í Guatemala
fyrir munnsöfnuð að því er sagt var.
Frá Hallormsstað
í Húsdýragarðinn
Tívohsyrpa Islandsbanka og Hróks-
ins hófst um helgina með skákmóti fyrir
ungt fólk í Húsdýragarðinum. Þetta var
eitt af þremur stigamótum þar sem
keppt er um sæti á úrslitamóti þar sem
verðlaunin em ferð til Kaupmannahafn-
ar.
Dam'el Friðgeirsson var sigurvegari í
flokki 1. til 3. bekkja, Flrund Hauksdóttir,
Rimaskóla, varð í öðm sæti og Dagur
Ragnarsson í því þriðja.
Guðni Fannar Kristjánsson varð hlut-
skarpastur krakka í 4. til 6. bekk jum
grunnskóla með fjóra vinninga. í öðm
sæti varð Dagur Andri Friðgeirsson og
Andri Steinn í þriðja sæti. Bjarni Jens
Kristinsson kom, sá og sigraði í flokki 7.
til 10. bekkja með fullt hús vinninga.
Bjami kom alla leið frá Hallormsstað til
þess að taka þátt og sneri heim með
Ungir skákmenn Þröngt setinn bekurinn i
Húsdýragarðinum um helgina.
gullið. Bjami er sterkur skákmaður og
hefur ákveðið að mæta á næsm mót og
reyna að næla sér í Kaupmanna-
hafnarferð.
I öðm til þriðja sæti höfhuðu þau
Sverrir Ásbjömsson og Elsa María með
fjóran og háhan vinning. Eftíx verðlauna-
afhendingu var dregið í happdrættí þar
sem í boði vom afar vandaðir vinningar.