Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2004, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2004, Page 17
DV Fréttir ÞRIÐJUDAGUR 19. OKTÓBER 2004 77 Ódýrasta klósettið kostar aðeins 19.900 krónur. • Meðgöngubíl- belti er nýjung hér á landi og hægt er að festa kaup á slíku belti í vefverslun VÍS. Meðgöngubíl- beltið vemdar fóstrið frá mjaðma- hluta bílbeltísins, með því að beina því niður fyrir kviðinn. Beltið er selt á 2.990 krónur. • Fjölskylduhjálp fslands vinnur nú að söfnun matvæla og fjárfram- lögum fyrir komandi jól. Vöm- móttakan er opin í dag á milli klukkan 13 og 17. ] Ekki vera fullir viðgetnað : Lengi hefur konum sem ætla sér að verða I \ þungaðar verið ráðið frá því að neyta víns \ - og áfengis á sínum frjósamasta tíma. Þetta á \ \ ekki bara við konurnar, þvi samkvæmt nýrri : : danskri rannsókn kemur fram að karlar eigi \ \ að láta áfengi vera efallt á að ganga upp \ l þegar fólk er að reyna að búa til barn. Rann- \ ■ sóknin sýndiað ef áfengi varí llkama j beggja þegar getnaður átti sér stað væri \ \ mun meiri hætta á að konan missti fóstrið \ \ þegar liði á meðgönguna. Sams konar rann- \ I sóknir á dýrum hafa leitt það sama I Ijós. DV hvetur fyrirtæki til að senda tölvubréf til að láta vita af góðum tilboðum, helst með myndum, á netfangið neytendur@dv.is. Neytendasíða DVbirtist í blaðinu alla virka daga. Konukvöldá Sjallanum Vegna þess hve konukvöld útvarps- stöövarinnar Létt 96,7 hafa gengið vel hefur verið ákveðið að leyfa norðlensk- um konum einnig að upplifa fjörið. Starfsfólk Létt 96,7 ætlar að mæta i Sjallann á Akureyri fimmtudagskvöldið 21. október. Með í för verður Vodkakúr- inn, Helga Braga, Steinn Ármann, Jón Sigurðsson Idol-stjarna, Dúkkulísurnar, Rúna Stefánsdóttir, Friðrik Ómar og Silja Ragnarsdóttir. Glæsilegar tískusýn- ingar og frábært happadfætti þarsem heppin kona hlýtur flugmiða fyrir tvo. Aðgangurer ókeypis en skráning fer fram á lett@iett.is. Hið árlega konukvöld Létt 96,7 gekk afar vel á Broadway fyrr á árinu og starfsfólk Létt er því staðráðið að gera enn betur á Sjallanum, svo nú er um að gera fyrir norðlenskar konur að fjölmenna og taka þátt i stuðinu. Ný dögun, samtök um sorg og sorgarviðbrögð, stendur fyrir fyrirlestrum og opnu húsi um sorgina Qrðið er látið ganga um sorgina Haustdagskrá Nýrrar dögunar er hafin og á fimmtudagskvöld fjallar sr. Auður Inga Einarsdóttir um for- eldramissi í Fossvogskirkju. Fyrirlest- urinn hefst klukkan 20.00 og ætlar séra Auður Inga að fjalla sérstaklega um það þegar fullorðnir einstakling- ar missa foreldra sína. Fyrirlestramir em öllum opnir og allir em velkomn- ir. Ný dögun stendur einnig fyrir opnum húsum þar sem fólk getur komið saman og talað um sorg sína. ,Á opnu húsunum hafa verið meiri umræður um sorgina, fólk tjáir sig um líðan sína og sína upplifun á sorginni. Orðið er látíð ganga og eng- inn þarf að tala frekar en hann vill. Við höfum að vísu orðið vör við dvín- andi áhuga á opnu húsunum, enda hafa kirkjumar verið duglegar að vera með umræðuhópa um sorgina,” seg- ir sr. Auður Inga. Síðastliðið ár hefur Guðrún Egg- ertsdóttir, djákni og guðfræðingur, verið með og stýrt hópi syrgjenda eft- ir sjálfsvíg og heldur það starf áfram. ,Á síðasta fundi hjá Nýrri dögum fóm aðstandendur ffam á að hópastarfið héldi áffam. Tekin var ákvörðun um að gera könnun á heimasíðu okkar, www.sorg.is, hvemig starfið ættí að halda áfram, meðal annars í opnum eða lokuðum hópum. Við getum með þessu þreifað fyrir okkur um hvar þörfin er mest og hvernig aðstoð syrgjendur þurfa," segir sr, Auður Inga. Ný dögum em að hefja sitt 17 starfsár og verða fyrirlestar ýmist fluttír í Fossvogskirkju eða safnaðar- heimili Háteigskirkju. Meðal þess sem fjallað verður um í fýrirlestrum á þessu misseri er makamissir og jólin og sorgin. Háskólinn í San Francisco kennir fólki að átta sig á lygum. Aðeins lítill hópurgerir mun á lygi og sannleika í nýrri bandariskri rannsókn kem- ur fram að aðeins lítill hópur fólks getur sagt til um hvort aðrir séu að ljúga að þeim eða ekki. Háskólinn í San Francisco rannsakaði 13 þúsund einstaklinga og getu þeirra til að segja til um hvort annað fólk væri að segja satt eða ekki. Aðeins 31 einstaklingur sánæstum því alltaf þegar logið var að þeim. Sá hópur, kallaður „töfra- hópurinn", notaðist við svipbrigði, líkamsstöðu og hvemig aðilirm tjáði sig til að sjá hvort hann væri að segja satt eða ekki. Töfrahópurinn heffir verið fenginn til að hjálpa lögregl- unni við vinnu sína. Þátttakendum rannsóknarinnar var sýnt myndbandsbrot af öðm fólki. Töfrahópurinn gat sagt til um hvort fólkið á myndunum væri að ljúga á nokkrum sekúndum. Sam- kvæmt rannsakendum er þetta fólk haldið sérstökum hæfileikum en auk þess vom þau mun áhugasamari og í flestum tilfellum eldri. Velgengni þeirra er meiri en hjá hefðbundnu lygamælisprófi en þau próf em talin vera 60 tíl 70% nákvæm. „Við vonum að töfrahópurinn getí hjálpað okkur að skilja meira um lygi, svo að í fram- tíðinni verði nóg að ræða við fólk til þess að gera sér grein fyrir hvort það sé að segja satt,“ sagði Maureen O’Sullivan prófessor í sálfræði. Hún segir að þótt fólk reyndi að bæla nið- ur tilfinningar sfnar geti þessi hópur séð á andlití þeirra hvort það sé að ljúga eða ekki. Háskólinn hefur kom- ið af stað námskeiði fyrir þá sem vilja læra að greina á milli hvað sé satt og hvað logið. Stór og mikill með djúpa rödd ,.Ég þarf ekkert að vera að spá í þessu þvi ég er buin að finna hann," segir Lovfsa Ósk Gunnarsdottir dansari. „Þessa daganna er ^ draumaprinsinn stór og mikill með djúpa rödd, alveg eins og kærastinn minn er. Draumaprinsinn % verður náttúrulega að hafa irtikinn húmor, hann % verður að fá mig til að hlæja og 1 hann verður að vera nijög jA I Ijufur. Hann verður að kunna m að elda. Kærastinn minn kann m .éÉtÉmtÆ það enda er hann fullkominn. ■** ' -mEg hef aldrei spáð i þessu neitt wms& sérstaklcga en mer finnst rosalega gott að vera búin að finna draumaprínsinn." [ Draumaprinsinn *) Frábær verðtilboð á heilsársdekkjum/vetrardekkjum. 155/80R13 frá kr. 4.335 ^0 185/65R14 frá kr. 5.300 l&O 195/65 R15 fráícr. 5.900 §&& 195/70R15 8 pr.sendib.frá kr.8.415 JSvroO Léttgreiðslur Sækjum og sendum bílinnþinn! IcíiVAP.VOTiTUR1 bilfcolis,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.