Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2004, Síða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 19. OKTÓBER 2004
Sport DV
tr
*
<
Adrian
Mutu
Hefuroft
veriö I betri ‘<
málum en
dagarhans
sem
l leikmanns
I Chelsea eru
fsennilega á
■ enda eftir aö
m upp komst
um
» kókainneyslu
hans.
Vandræði rúmenska'knattspyrnumannsins Adrian Mutu, sem leikur með Chelsea,
halda áfram að aukast. Nú er komið í ljós að hann féll á lyfjaprófi eftir að upp
komst um kókaínneyslu hans og á hann yfir höfði sér tveggja ára keppnisbann.
Mutu mokar kóki í nös
Rúmeninn Adrian Mutu er kominn á botn knattspyrnuferils
síns. Hann féll á lyfjaprófi og upp hefur komist um kókaínneyslu
hans, hann á því yfir höfði sér tveggja ára keppnisbann ef seinna
lyfjaprófið staðfestir niðurstöðu þess fyrra. Mutu hefur átt í
vandræðum innan vallar sem utan á þessu tímabili, lítið fengið
að spila hjá Jose Mourinho og aðallega verið í fréttum fyrir að
lenda í vandræðum utan vallar.
Lyfjaprófið sem Mutu féll á var
framkvæmt af handahófi á æfinga-
svæði Chelsea í síðasta mánuði og
greindi Mail on Sunday fyrst frá því
á sunnudaginn að leikmaður í
Ensku úrvalsdeildinni hefði fallið á
lyfjaprófi. Fljótlega bárust fregnir af
því að Rúmeninn Mutu væri sá seki
og í gær var það staðfest.
Þetta er síðasta atvikið í langri
keðju atvika hjá Mutu blessuðum
þar sem einkalíf hans fær meiri
athygli en frammistaða hans á
vellinum.
Tveggja ára bann
Umboðsmaður hans sagði í gær
að Mutu væri í sjokki og myndi án
nokkurs vafa krefjast þess að annað
sýni yrði skoðað. Ef hann verður
fundinn sekur þá á hann yfir höfði
sér allt að tveggja ára banni og má
fastlega búast við því að enska
knattspyrnusambandið beiti hörð-
ustu refsingu, sérstaklega ef mið er
tekið af því hvernig þeir tóku á máli
Rios Ferdinand.
Gosdrykkjaframleiðandinn
Pepsi sagði upp samningi sínum
við Mutu um leið og fréttist af kók-
neyslu kappans, en sá samningur
gaf Mutu tæpar 100 milljónir króna
í vasann.
Klámstjarna og
ofsaakstur
Mutu hefur átt í stökustu
vandræðum síðan hann
gekk til liðs við Chelsea í
fyrra. Hann skildi við >-ísbSks
eiginkonu sína síðasta
vetur og síðan bárust
fregnir af því að hann
ætti vingott við
rúmensku klám-
stjörnuna
Andresan.
skömmu
hann
kappakstri
rúmensku
lögregluna
þar sem
hann ók
töluvert
yfir leyfi-
íegum
hámarks-
hraða og
eftir það
sagði rú-
menskur
sálfræðingur
að Mutu væri
siðblindur ein-
staklingur sem
teldi sig yfir aðra
þegna Rúmeníu
hafinn. „Hann
heldur að hann sé
hafinn yfir lög og reglu
og geti gert það sem hann
vill," sagði sálfræðing-
urinn.
Rífst við
Mourinho
Mutu hefur
gengið illa að festa
sig í sessi hjá Chelsea
eftir að Portúgalinn Jose
Mourinho tók við liðinu og
hefur rifist við hann oftar en góðu
hófi gegnir. Nú síðast kallaði
Mourinho hann lygara eftir að
Mutu hélt því fram að hann hefði
neitað honum að fara og spila með
rúmenska landsliðinu. Mutu fór og
var ekki í leikmannahóp Chelsea
gegn Manchester City á laugar-
daginn. Þess í stað eyddi hann
helginni í Róm ásamt fjölskyldu
Bosnich fordæmi
Mutu er með tæpar 400
milljónir í árslaun hjá Chelsea og
á það á hættu þeim samningi
verði rift. Talsmaður Chelsea
vildi ekki tjá sig um málið en
það er fordæmi fyrir því hjá
félaginu hvernig tekið er á
leikmönnum sem verða uppvísir
að neyslu kókaíns. Þegar upp
komst um eiturlyfjaneyslu
markvarðarins Marks Bosnich fyrir
tæpum tveimur árum var
samningi hans við Chelsea
þegar í stað rift. Bosnich
var dæmdur í níu
mánaða bann,
en eins og
áður
sagði er enska knattspyrnusam-
bandið farið að taka harðar á
brotum af þessu tagi. Ekki þykir lík-
legt að Mutu verði mikið lengur í
leikmannahópi Chelsea, bæði
vegna rifrildisins við Mourinho,
sem og kókaínneyslunnar sem ein
og sér nægir til að sturta
samningi hans við félagið ofan í
klósettið.
Mutu hefur ekki viljað tjá sig
en Gordon Taylor, framkvæmda-
stjóri leikmannasamtakanna á
Englandi, sagðist hafa rætt við
Mutu og að umboðmaður hans
myndi gefa út yfirlýsingu þegar
honum þætti það tímabært.
Frægir fíklar
Diego Maradona
Maradona, argen-
tínska goðsögnin, var
gripin glóðvolgur
þegar hann lék
með Napoli í
ítölsku deild-
inni árið
1991. Hann
var dæmdur í
' fimmtánmán-
aða bann og
hefur átt við
stanslaus vand-
amál að etja
síðan. Hann dvelur
nú á heilsuhæli á
Kúbu þar sem hann
undir með-
nr. 100.
Claudio Can-
gja
Kókaínbróðir
Maradona og
landi hans.
Hann var dæmdur í þrettán
mánaða keppnisbann árið 1993
vegna neyslu kókaíns.
Mark Bosnich
Féll á lyfjaprófi síðla árs 2002
vegna neyslu kókaíns, var
dæmdur í níu mánaða bann og
rekinn frá Chelsea í kjölfarið.
Þessi ágæti markvörður hefur
látið lítið fyrir sér fara síðan og
ekki spilað leik.
Paul Merson
Kókaín- og spilafíkiU
sem fór í meðferð
eftir að hafa verið
kominn í ræsið.
Náði sér upp á
glæsilega upp
á nýjan leik.
Lauru
Fyrir
lenti
við
Kokamneyslan
ein og sér
nægir til að
sturta sam-
ningi hans við
félagið ofan í
klósettið.
Allardyce
framlengir
um fimm ár
Sam Allardyce, knattspymu-
stjóri Boiton, framlengdi í gær
samningi sínum við félagið um
fimm ár, en það vill svo skemmti-
lega til að hann varð fimmtugur í
gær. AUardyce hefur staðið sig
frábærlega þau fimm ár sem hann
hefur stjómað Uðinu og var ný-
lega orðaður við stjórastöðuna
hjá Newcastle. Hann ákvað hins
vegar að vera áff am hjá
Bolton og PhU Gartside,
stjórnarformaður Bolton, ’
launaði honum það með ’
feitum samningi. /
„Sam fer ekki ^ V %
fet. Hann er r J
aðvinna §
verksem *
hann hóf
fyrir
fimm
árum og
við höfum
aUtaf talað
um aö það
tækj að
minnsta tíu
ár. Hann
veröur hjá
okkur næstu
fimm árin og
getur í raun
verið etns lengi og
hann vUl.“ sagði
Gartstde.
Echols skipti
um skoðun
Bandarikjamanninum Cam-
eron Echols, sem fór ffam á að
vera leystur undan samningi hjá
körfuknattleiksdeUd KR í gær
vegna heimþrár, hefur snúist
hugur og ædar að spUa með lið-
inu gegn Njarðvfk á fimmtudag.
Echols kom í stað landa sfns
Curtis King, sem yfirgaf KR vegnc
launaósættis, og hafði aðeins spU-
að einn leUc með liðinu. Böðvar
Guðjónsson, formaður körfu-
knattleiksdeUdar KR, sagði í sam-
tali við DV að Echols væri ungur
leikmaður sem hefði aldrei búið
utan Bandaríkjanna, en hann
vonaðist tU að hann myndi finna
sig og Uengjast hjá þeim.
Woodgate á
eftir að slá í
gegn á Spáni
Forráðamenn spænska Uðsins
Real Madrid eru sannfærðir um
að enski vamarmaðurinn Jon-
athan Woodgate muni slá f gegn f
Spænsku úrvalsdeUdinni þegar
hann verður loksins heUl. Wood-
gate hefur ekki spUað einn einasta
leik síðan hann var keyptur til
félagsins frá Newcastle í sumar og
verður frá þar tU desember að
minnsta kosti. EmUio Butra-
gueno, yfirmaður knattspymu-
mála hjá Real Madrid, sagði p f
Woodgate vera fantagóðan j ,
leikmann sem muni sýna 1 /
öUum hvað í
c