Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2004, Page 21
DV Sport
ÞRIÐJUDAGUR 19. OKTÓBER 2004 21
mættur í markið á nýjan leik.
Maccabi gerði enga sérstaka hluti
um helgina er liðið varð að sætta sig
við jafntefli gegn botnliði ísraelsku
deildarinnar. Allir leikmenn eru
klárir og Brasflíumaðurinn Marcio
Giovanini mun leika þrátt fyrir
nefbrot en gamla góða andlits-
gríman mun koma sterk inn hjá
honum.
Juve án Trezeguets
Stórleikur C-riðils er aftur á móti
viðureign Juventus og Bayern
Munchen á Stadio Delle Alpi. Juve er
að gera fína iduti og jók forskot sitt
í ítöisku defldinni um helgina er
það lagði Messina, 2-1. Iiðið
verður án Frakkans David
Trezeguet sem mun fara í
aðgerð á öxl síðar í dag.
Alessandro Del Piero hefur
heldur ekkert leikið upp á
síðkastið vegna
ökklameiðsla en sjúkra-
þjálfarar Juve eru hæfflega
bjartsýnir á að hann verði
leflcfær gegn Bayem.
hvorki
Leikir kvöldsins:
Monaco-Olympiakos
Liverpool-Deportivo
Real Madrid-Dynamo Kiev
Leverkusen-Roma
Juventus-Bayern
Ajax-Maccabi Tel-Aviv
Sparta Prag-Man. Utd.
Fenerbahce-Lyon
Leikir á miðvikudag:
Rosenborg-PSV Eindhoven
Panathinaikos-Arsenal
AC Milan-Barcelona
Shaktar Donetsk-Celtic
Anderlecht-Werder Bremen
Valencia-lnter
Chelsea-CSKA Moskva
PSG-Porto
Það hefur
gengið né rekið hjá
Bayern í vetur undir
stjórn Felix Magath.
Liðið er í verulegum
framherjavandræðum
þessa dagana enda er
langt í að Roque Santa
Cruz og Alexander
Zickler mimi spfla
knattspyrnu. Þeir em
ekki einir á sjúkralista
Bæjara því þar er einn-
ig að flnna Claudio
Pizarro og Vahid Hash-
emian. Það er því
mikið álag á
Hollendingnum Roy
Makaay en
hann
Vonsviknir Það var ekki hátt risið á Milan Baros, framherja Liverpool, og Rafaet Benitez, stjóra Liverpool, sem sést á minni myndinni, eftir
leikinn gegn Olympiakos í Grikklandi. Liverpool tapaði þeim leik 1-0 og þarfþví á þremurstigum á halda heima gegn Deportivo.
Brasflíu. Hann verður þeim mun
ferskari í kvöld en Tyrkimir sætta sig
við ekkert minna en þrjú stig í
þessum leik.
Þeir munu aftur á móti ekkert
labba yfir Lyon sem er með hörkulið
en þeir smelltu sér á topp ffönsku
defldarinnar um síðustu helgi.
Sylvain Wfltord fékk hvíld um helgina
og spflar því sprækur í kvöld en óvíst
er um þátttöku Juninhos sem á í
vandræðum með ökklann á sér.
United án Rios og Roys
United fór á kostirm í
síðasta leik sínum í
Meistaradeildinni þar
sem Wayne Rooney
þreytti frumraun
|Jf* sína hjá félaginu og
skoraði þrennu.
Síðan þá hefur
markaþurrð verið hjá
Uðinu en stefnt er að
því að brjóta niður allar
stíflur í kvöld. United
verður án tveggja
Heitur og kaldur DavidBeckham
sem er a stóru myndinni efeinhver '
skyldi ekkiþekkja hann, getur ekki
leikið íkvöld vegna meiðsla en Roy
Makaay mun aftur ámóti verða
með Bayern. Hann var með þrennu í
siðasta leik í Mei
■istaradeildinni.
Becks til
Arsenal?
David Beckham hefur sagt að
hann vflji gjama spfla með
Arsenal fari svo að Real Madrid
losi sig við hann. Becks er mjög
hrifinn af Arséne Wenger og
spjallaði vel og lengi við hann
eftir góðgerðarlefldnn til styrktar
Martin Keovvn sem hann tók þátt
í. Wenger reyndi að
fá Beckham tfl
. félagsins í sumar
’t og það kunni
Of Becks vel
að meta enda
leit út fyrir
þaðá
tímabili að
hann yrði
^fl&^ seldur frá
yReal. Wenger
í 'md&W sannfærði
Becksumað
I “W - hann myndi
reyna að kaupa
hannefhannyrðí
tflsöluog sagðistvera
klár í að koma ef svo bæri
undir. Stuðningsmenn
Man. Utd.myndu seint
fyrirgefa Beckham ef hann færi tfl
Arsenal og svo væri það líka
algjört kjaftshögg fyrir Sir Alex
Ferguson sem seldi Beckham.
Owen í hættu
MEISTARADEILDIN
Michael Owen átti fótum
sínum fjör að launa á sunnudag
er reiðir stuðningsmenn mddust
inn á völlinn eftir leik Real
Madrid og Real Betis. Voru
stuðningsmenn Betis þar í
meirihluta en þeir vildu gjama
gefa stjömunum frá Madrid einn
vænan á kjammann. Stjömurnar
vom fljótari að hlaupa og tókst að
koma sér í skjól áður en illa fór.
Ekki hlusta á
Ferguson
Arsene Wenger, stjóri Arsenal,
hefur sagt leikmönnum sínum að
vera ekkert að hlusta á Sir Alex
Ferguson, stjóra United, sem
kallar þá öilum illum nöfnum f
blöðunum þessa dagana.
„Wenger vfll ekki flækjast f vef
Fergusons og hefur sagt
mönnum að hlusta ekki á Fergie,“
sagði innanbúðarmaður á High-
bury. „Það síðasta sem Wenger
vill em slagsmál eins og í fyrra en
með því gæti United náð
sálffæðflegu taki á Arsenal og það
yrði vont fyrir Arsenal að lenda í
öðm álíka veseni.“ Miðað við það
sem hefur verið látið flakka á
síðustu dögum em ekki margir
trúaðir á það að einhver rólegheit
verði í leiknum. Margir leikmenn
eiga óuppgerðar sakir og munu
eflaust nota
tækifæriðá
y\- sunnudaginn.
aÞað verður
væntanlega
engin veisla að
dæma þennan
P’ f blessaða
\ • Æ leik.
Setur hann aftur þrennu? Wayne Rooney hófkeppni 1 Meistaradeildinni með þrennu. Hann sættirsig vart við minna Ikvöld.
9
*•
i
I