Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2004, Síða 31
DV Siðast en ekki síst
ÞRIÐJUDACUR 19. OKTÓBER 2004 31
Beint lýðræði í stað karlaklúbba
Beint lýðræöi er eitt af stóru mál-
unum á næstu misserum. Samíylk-
ingin beitir sér af afli fyrir eflingu
beins lýðræðis og íbúalýðræðis
hvers konar. Þar sem flokkurinn er í
meirihluta í sveitarstjórnum hefur
íbúalýðræði verið þróað t.d. með því
að halda íbúaþing um stærstu málin
og nú síðast hefur meirihluta Vest-
mannaeyjalistans boðað beinar
kosningar um hvort ráðast eigi í
rannsóknir á jarðgangakostum til
eyjanna. Gott framtak það, og
mættu aðrar sveitarstjórnir taka sér
það til fyrirmyndar.
Formaður Samfylkingarinnar
fjailaði ítarlega um beint lýðræði í
ræðu sinni á flokksstjórnarfundi um
helgina og viðraði ýmsar nýjar hug-
myndir. Þar varpaði hann því t.d.
fram hvort ekki væri rétt að stefna að
því að kjósa í beinum kosningum í
stöður mikilvægra embættismanna
samhliða sveitarstjórnarkosningum.
Til að mynda að kjósa beint í emb-
ætti eins og útvarpsstjóra, umboðs-
manns alþingis og umboðsmanns
neytenda sem bæði ríkisstjórnin og
Samfýlkingin hafa lagt til að verði
sett á laggir. Þessar róttæku hug-
711 að mynda að kjósa
beint # embættí eins
og útvarpsstjóra, um-
boðsmanns alþingis
og umboðsmanns
neytenda sem bæði
ríkisstjómin og Sam-
fyikingin hafa lagt tíl
að verði sett á laggir.
Björgvin G. Sigurðsson JH
þingmaður Samfylking- 1
arinnar vill að almenn- «*
ingur fái völd frá karla- <L
klúbbum stjórnmálanna. áL æ
Kiallari
myndir ber að skoða enda gæti það
styrkt lýðræði okkar verulega ef fólk-
ið kysi beint um bæði málefni og
mikilvægar stöður.
Efling sveitarfélaga
Með fækkun og stækkun sveitar-
félaganna gefst gott tækifæri til að
efla beint lýðræði í sveitarfélögum
landsins. Bæði með auknu samráði
við íbúana og atkvæðagreiðslum um
einstök mál. Samfylkingin hefur nú
þegar brotið blað hvað varðar
stjórnun með íbúum, með því að
halda öflug íbúaþing í þeim sveitar-
félögum sem flokkurinn er við
stjórnvölinn. Sveitarfélög á borð við
Hafnarfjörð, Árborg, Hveragerði og
Ölfus hafa öll haldið íbúaþing til að
leita samráðs og liðsinnis íbúanna
með beinum hætti um stjórn sveit-
arfélaganna.
Næsta samfélagsbylting á að vera
á vettvangi lýðræðisins. Við höfum
horft upp á það á liðnum árum
hvernig lýðræðishallinn á íslandi
hefur aukist stórkostlega á meðan
ráðherraræðið hefúr vaðið uppi
þannig að með ólíkindum hlýtur að
teljast. Þar gifda flokksskírteinin í
karlaklúbbum stjórnarflokkanna og
leikreglur lýðræðisins eru fyrir borð
bornar. Þessu verður að breyta.
Tilraunaland í beinu lýðræði
fsland á að vera í fararbroddi
ffamþróunar lýðræðislegra stjórnar-
hátta þar sem hinn almenni borgari
kemur í sem mestum mæli að meg-
inákvörðunum samfélagsins. Þær
miklu breytingar sem orðið hafa á
öllum aðstæðum fólks á Vesturlönd-
um síðustu áratugi kalla á breyting-
ar á lýðræðisfyrirkomulaginu. Sá
tími á að vera liðinn að fulltrúar al-
mennings taki aiiar ákvarðanir og
tímabært að færa valdið í ríkari mæli
til fólksins. Tæknin hefur breytt
samfélagsgerðinni með svo róttæk-
ttm og varanlegum hætti að lýðræð-
isfýrirkomulagið hlýtur að taka mið
af því og breytast í takt við það. Auk-
in og almennari menntun og að-
gengi að upplýsingum auðveldar
iðkun beins lýðræðis verulega og á
að fleyta okkur ffá fulltrúalýðræðinu
til milliliðalausrar þátttöku borgar-
anna sjálfra við stjómun samfélags-
ins
Beint lýðræði er hvað sem öllu
h'ður komið á kort stjórnmálaum-
ræðunnar og verður vonandi til þess
að stigin verði stór skref í því á
næstu ámm. Þó að litlar lfkur séu á
því að sú ríkisstjóm sem nú situr
komi til með að taka þátt í þeirri
þróun.
með Reyni Traustasyni
• Sjónvarpið hefur fjallað ítarlega
um fyrirtækið Lífsval sem keypt
hefur upp tuga bújarða um allt
land. Eigendur þess em Guðmund-
ur A. Birgisson, kaupsýslumaður
og garðyrkjubóndi á Núpum, og
Ingvar J. Karlsson, aðaleigandi
heildverslunarinnar K. Karlsson.
Guðmundur er talinn einn klókasti
kaupsýslumaður landsins og hefur
ávaxtað vel sitt pund. Hann á ekki
langt að sækja viðskiptavitið því
hann nam sín fræði hjá frænku
sinni heitinni SonjuW. B.
Zorrilla...
• Flestir áhta að Kristinn H. Gtmn-
arsson muni að lokum leita sér að
skipsrúmi utan Fram-
sóknarflokks. Þótt lít-
ill munur sé á skoð-
unum hans og Sam-
fylkingarinnar, og
Sleggjanog Össur
Skarphéðinsson séu
gamhr vinir ff á
menntaskólaárum, hallast pólitískir
spámenn þó frekar að því að Kfist-
inn muni að lokum
leita eftir tengslum
við öjálslynda. Þá
tæki hann við
flokknum fyrir vest-
an, þar sem fylgi
hans er sterkt, en
Guðjón Amar Krist-
jánsson myndi halda suður í kjölfar
Halldórs Ásgrímssonar verða móð-
urskipið í höfuðborginni...
Lögreglustöðin
Glæpir eru framdir beintfyrir augum á lög-
reglunnar en hún sinnir ekki ábendingum al-
mennra borgara.
Lögreglan
sinnir ekki
ábendingum
Lesandi hríngdi.
Það er fullt af fólki sem er hætt að
láta lögregluna vita af glæpum
vegna lélegra viðbragða. Maður sem
er nátengdur mér sagði mér frá
fíkniefnamisferli. Ég vildi láta vita af
þessu í síma fíkniefnadeildarinnar í
Reykjavík en ég fann ekki símann í
Lesendur
símaskrá. Hingað til hefur verið
hægt að hringja og lesa inn skilaboð
nafnlaust. En þegar ég hringdi í lög-
regluna um helgina og spurði hver
síminn væri voru þeir hálfþirraðir.
Þeir sögðu að égyrði bara að hringja
á mánudaginn ef ég vildi láta vita af
þessu því þá er skiptiborðið opið.
Það er eins og þeim sé alveg sama
þarna niður ffá. Ég sé ýmislegt í
mínu starfi og ef ég greini lögregl-
unni frá því þá segjast þeir alltaf æda
að kíkja á þetta, en svo gerist ekkert.
Þegar ég hringdi seinast var lög-
reglumaðurinn hálfgeispandi í sím-
ann. Hér áður fyrr hefðu menn
stokkið á tækifærið og notað ábend-
ingarnar. Þegar ég hef spurt út í
þessi lélegu viðbrögð bera
lögreglumenn ahtaf manneklu fyrir
sig. Mér finnst stórfurðulegt að kerf-
ið sé orðið svona rotið.
hvaða áhrif það hefur fyrir hann að
missa svo lengi úr námi. Hvers eiga
þau börn að gjalda sem eiga erfitt
með að læra, til dæmis vegna les-
blindu? Er ætlast til þess að þau nái
að lesa upp allt efnið á stuttum
tíma? Kristrúnu er náttúrlega frjálst
að hafa sína skoðun en ég er algjör-
lega ósammála henni. Það er hvorki
hollt né skemmtilegt fyrir börn að
vera í verkfalli. Þau eiga að vera í
skólanum að læra samkvæmt aðal-
námskrá. Þetta er ekki skemmtileg
tilbreyting þegar verkfallið hefur
staðið í þrjár vikur, hvað þá ef það
stendur í sex vikur.
Kermarar hafa fullan
rétt á að sækja sér kjara-
bætur en það er ekki
skynsamlegt í samn-
ingaviðræðum að lýsa því yfir að
menn ædi ekki að mætast neins
staðar heldur setja fram ítrustu kröf-
ur. Mér er slétt sama þótt Kristrún
Lind segist vera að
sinna sínum
hugðarefn-
um. Hún á
að vera að
sinna sínu
starfl.
Krisírún Lind Birgisdóttir Greinar-
höfundi finnst ummæli hennar, um að
kennaraverkfallið sé hollt, ábyrgðarlaus.
• Sjálfstæðismenn eru óhressir með
ásakanir össurar Skarphéðinssonar,
formanns Samfylkingarinnar, um að
þeir misnoti pólitísk ítök í Landssím-
anum til að bjarga
flokksvinum í Skjá
einum frá gjald-
þroti. Árásir Össur-
ar eru sagðar stafa
af því einu að hann
sé grænn af öfund
yfir því að á Skjá
einum sé nýr og
ferskur sjónvarpsþáttur undir stjórn
íhaldsmannsins Illuga Gunnaisson-
ar, aðstoðarmanns utanríkisráð-
herra, og Katrínar Jakobsdóttur,
varaformanns VG. Enginn yfirlýstur
Samfylkingarmaður er meðal stjóm-
enda og það valdi því geðillsku for-
mannsins...
• í Silfri Egils, spurði Egill Helgason
Ingibjörgu Sólninu Gísladóttur um-
búðalaust hvort það hefðu ekki verið
slæm mistök hjá henni að lýsa yfir,
með tveggja ára fyrirvara, að hún
ætiaði að fella svila sinn, Össur úr
formannsstólnum. Egill kvað menn
almennt telja össur vera að styrkja
sig en framboð hennar væri
Damoklesarsverð sem sífellt lafir yfir
höfði flokksins og
hlyti að veikja alla. í
kjölfarið sat Ingibjörg
undir samræðum Eg-
ils, Gísla Marteins
Baldurssonar og Si-
vjar Friðleifcdóttur,
um hversu illa hefði
spilast úr kortum hennar...
Ábyrgðarlaus kennari
Frá Heródesi til Pílatusar
Hjördís Harðardóttir bóndi
hringdi frá Nípá í Þingeyjarsveit
„Mér er ekki skemmt yfir um-
mælum kennarans Kristrúnar Lind-
ar Birgisdóttur aftan á DV á fimmtu-
daginn. Þar sagði hún að börnin
hefðu gott af verkfallinu. Þetta er al-
gjört ábyrgðarleysi hjá kennaranum.
Að halda því fram að það sé hollt fyr-
ir böm að vera vikum saman í verk-
falli sýnir algjört ábyrgðarleysi
manneskju í þessari stöðu. í verk-
fallinu 1995 átti ég tvo stráka sem
vom þá í 7. og 8. bekk og ég held því
fram að það hafi haft mjög slæm
áhrif á framgöngu þeirra í námi. Þeir
misstu kennslu í sex vikur sem var
afleitt. Nú er ég með dreng sem er í
níunda bekk og á við námserfiðleika
að etja, og ég er mjög hrædd um
hefur aðeins örorku til að borga
skuldir. Það veit sá sem allt veit að
ekki bað ég um að missa mína
heilsu.
Þið á Landssíma íslands eigið að
hugsa ykkar gang með öllum ykkar
gylliboðum. Aldrei mun ég viðskipti
við ykkur hafa og veit að svo er um
fleiri.
ViiöingarfyUst
Elva Vilboig Bjömsdóttii.
Elva Vilborg Bjömsdóttir í Mos-
fellsbæ hringdi.
Ég á ekki til orð yfir þjónustu og
liðlegheit Landssímans, sem telst
vera ríkiseign, og hefur verið mikið á
milli tannanna á fjölmiðlum að
undanförnu.
Ég hef átt við veik-
inda að stríða, bæði
andleg og líkamleg, og
hvorki verið mönnum
né reikningum sinn-
andi. Ég sendi bréf til
innheimtustjóra, frú
Theódóm Þórðardótt-
ur, ásamt læknisvott-
orðum máh mínu til
stuðnings. Fékk frá
henni ágætt bréf sem
ég skildi svo að ég ef
uppgreiddi elstu skuld og setti nýj-
ustu skuldirnar í beingreiðslur yrði
hægt að greiða götu mína í símamál-
um. Bankastjórinn hækkaði yfir-
dráttinn sem elstu skuldinni nam.
Hitt fór í beingreiðslur.
Fer ég síðan á lögfræðiskrifstofu
og gerði hreint fyrir mínum dymm.
Spurði konu sem ég greiddi hvort
síminn minn yrði opnaður. Hún
sagði að ég yrði sjálf að tala mínu
máli. Þegar ég hafi samband við
Landssímann var mér tjáð að
nefnd Theódóra væri í barnseignar-
leyfi og ekki hægt að ná sambandi
við hana.
Athugið að ég fór
ekki fram á að fá sím-
ann opnaðan til eigin
brúks, aðeins svo hægt
væri að hringja í mig og
hægt væri að hringja úr
símann í 112, þar sem
ég er 75% öryrki og þarf
á þessari þjónustu að
halda.
Ekki undi ég þessu
og fór og talaði við inn-
heimtufulltrúa sem
gmflaði við tölvu og hafði símasam-
band við einhvern sér æðri. En svar-
ið var það sama: Nei.
Ég mun aldrei eiga viðskipti við
umrætt fyrirtæki. Ég tek frekar lán til
að greiða það upp sem ég skulda þó
svo ég þurfi að éta skósóla mína -
sem að vísur em orðnir slitnir. Sjálf-
sagt telst ég vera hátekjakona sem