Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2004, Blaðsíða 2
2 FÖSTUDAGUR 22. OKTÓBER 2004
Fyrst og fremst W
Útgáfufélag:
Frétt ehf.
Útgefandi:
GunnarSmári Egilsson
Ritstjórar
lllugi Jökulsson
Mikael Torfason
Fréttastjóran
ReynirTraustason
Kristján Guy Burgess
DV: Skaftahlíð 24, Rvik, sími: 550 5000
Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn:
550 5020 - Fréttaskot 550 5090
Rltstjóm: ritstjorn@dv.is - Auglýslng-
ar auglysingar@dv.is. - Drelflng:
dreifing@dv.is
Setnlng og umbrot: Frétt ehf.
Prentvlnnsla: Isafoldarprentsmiðja
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni
blaðsins i stafrænu formi og i gagna-
bönkum án endurgjalds.
Hvað veist þú um
Fidel v
Castroj
1. Hvar er hann leiðtogi?
2. Hvað heitir bróðir hans?
3. Hverjum steypti hann af
stóh?
4. Hvenær?
5. í hverju hefur hann
háskólapróf?
Svör neðst á síðunni
Ríkharður III og Hinrik
IV Lancastursmerm og
Jórvíkingar héldu áfram
aö takast á þótt Rósastríö-
unum væri lokiö.
Uppreisn Simnels
1486-1487
Stríðið
Þegar Hinrik VII af
Lancastursætt hafði drepið
Ríkharð III af Jórvíkurætt var
Rósastríðunum á Englandi
lokið. En Hinrik gekk að eiga
Elísabetu, bróðurdóttur
Ríkharðs, og í þeirri fjöl-
skyldu höfðu menn ýmislegt
við endalokin að
athuga. Ari eftir
stríðslokin við Bása-
vörður fengu Elísabet, systir
hennar og systursonur,
mann að nafni Lambert
Simnel til að látast vera
horfixm náfrænda en rétt-
borinn erfingja ensku krún-
unnar. í Dyflinni á írlandi
var Simnel krýndur Játvarð-
ur konungur VI árið 1486 og
þar tókst þeim að afla
manninum töluverðs fylgis.
Hann hélt til Englands með
þúsundir málaliða 1487 en
fé fékk hann eftir þörfum
ofan af Búrgund á Frakk-
landi. Hermenn Hinriks VII
tóku á mótu Simnel og fé-
lögum og felltu flesta. Kóng-
ur náðaði húns vegar Lamb-
ert Simnel og varð hann upp
frá því uppvaskari við hirð
Englandskóngs.
Grákollarnir
Málið
Mannsnafniö Höskuldur
kemur fyrir í Landnámu og
Islendingasögum. Þekktast-
ur er sjálfsagt Höskuldur
Hvitanesgoði I Njálu en
nafnið kemur einnig fyrir i
Sturiungu og
fornbréfum frá 14. _______
og 15.öld. Nafnið
mun leitt aflýsingarorðinu
höss eða grár, indó-evr-
ópska rótin varþá hugsan-
legahaswa-. Höskollur hef-
urliklega verið viðurnefni
grákolla í fyrstu en síðan
orðiö að nafninu Höskuldur.
Svör við spumlngum:
1. Kúbu. 2. Raul. 3. Fulgencio Batista. 4.
1959.5. Lögfræðl.
Ofstækisþjóð
Hálf bandaríska þjóðin er í þann mund
að kjósa George W. Bush sem forseta í
annað fjögurra ára kjörtímabil. Hún
ógnar þar með helztu forsendum friðsællar
framtíðar mannkyns á jörðinni, ekki bara í
fjögur ár, heldur langt fram á veg. Hún leiðir
okkur inn á braut ótta, haturs og grimmdar.
Hálf bandaríska þjóðin er stríðsóð. Hún
lætur sig engu varða, þótt forsendur íraks-
stríðs hafi reynzt vera falskar eða falsaðar.
Hún lítur á sig sem fórnardýr og telur hem-
um heimilt að stunda hryðjuverk á saklausu
fólki í öðmm löndum, enda lítur hún á
útlendinga almennt sem skepnur.
Hálf bandaríska þjóðin heldur, að Saddam
Hussein hafi staðið að 11. september hryðju-
verkinu, þótt nýjar staðreyndir segi annað.
Þær koma henni yfirleitt ekki við. Hún tekur
trú fram yfir staðreyndir. Hálf bandaríska
þjóðin telur, að guð stjómi Bush og að hann
geti því ekki gert nein mistök.
Hálf bandaríska þjóðin er haldin trúar-
ofstæki, alin upp í trúarsöfnuðum endur-
fæddra, þar sem Bush hætti fertugur að
drekka viskí og fór að telja sér trú um, að guð
talaði við sig. Hann og hálf þjóðin telja, að
bandaríska þjóðin telur jafnvel Englendinga
vera undirþjóð linkindar gagnvart hinum
illu öfium heimsins, sem þurfi að tortíma.
Hálf bandaríska þjóðin er svo andvíg
útlöndum yfirleitt, að hún telur fráleitt, að
forsetinn hafi eitthvert samráð við útlend-
inga, ekki einu sinni Evrópumenn. Allir
úúendingar eiga að sitja og standa eins og
Bandaríkjaforseú skipar fyrir, annars em
þeir taldir óvinir guðs eigin þjóðar.
Vandinn er ekki bara George W. Bush,
heldur hálf bandaríska þjóðin, sem árið 2004
er orðin drukkin af valdi á sama hátt og hálf
þýzka þjóðin var orðin drukkin af valdi árið
1939.
Jónas Krístjánsson
Bush sé eins konar
messías, sem guð hafi
sent til bjargar guðs eig-
in þjóð.
Hálf bandaríska þjóð-
in telur loftárásir á sak-
laust fólk ekki vera
hryðjuverk, heldur rétt-
láta hefhd guðs yfir
múslímum og öðru
vondu fólki. Þessu fólki má misþyrma á
ýmsa vegu, þvert gegn alþjóðlegum sáttmál-
um, enda telur bandaríska þjóðin ekki, að al-
þjóðlegir sáttmálar gildi um guðs eigið land.
Hálf bandaríska þjóðin telur í lagi að
stunda óheftar árásir á vistkerfi heimsins.
Hún vill ekki vera með í Kyoto-bókun um-
heimsins. Hún er svo skammtfrnasinnuð, að
hún tekur hagvöxt líðandi stundar fram yfir
framtíðarhag. Aðgerðir þessarar ofstækisfullu
þjóðar hindra gagnið af aðgerðum allra
hinna.
Hálf bandaríska þjóðin telur Evrópu svo
fáránlega, að annar forsetaframbjóðandinn
verður árangurslaust að reyna að halda því
leyndu, að hann kunni að tala frönsku. Hálf
mú færa fyrirþvírök aö
f^rangt sé að Idta j
Wköðrum líða illa f
•imKmeðþvíað
V W láta reiði slna
[jfjdynja á öðrum af
ÆS&sJitlu tilefni. á
Mýkonap eða nasistar
Á Múrnum.is var í fyrradag
fjallað um svokallaða „nýkóna"
en það eru „neo-conservatives“
eða „ný-íhaldsmenn“. Menn á
borð við Donald Rxunsfeld og
fleiri sem láta mjög að sér kveða í
stjórnmálum þar vestra um þess-
ar mundir. Hugmyndafræði
þeirra skilgreinir Huginn Freyr
Þorsteinsson Múrverji svo:
„FRJÁLSLYNDISSTEFNAN BER DAUÐ-
ANN / sér. Samfélagið leysist upp
vegna áherslu hennar á einstak-
lingshyggju; frelsi einstaklingsins
til að velja það sem honum sýnist.
Alls kyns áherslur á réttindi grafa
undan skipan samfélagsins og
Fyrst og fremst
Matthías til
varnar Halldóri?
EKKIVITUM VIÐ HVAÐ GERIST á rít-
stjómarskrifstofum Morgunblaðs-
ins en eitthvað virðist hafa gengið
þar á í fyrradag, daginn sem birtist í
miðopnunni grein Hann-
^ esar Hólmsteins um þá
meðlimi sænsku bók-
menntaakademíuim-
ar sem ekki vildu veita
Halldóri Laxness
nóbelsverðlaunin í bók-
menntmn.
f GÆR BIRTIST
nefrúlega önnur
grein, augljós-
lega sprottin af hinni fyrri,
þar sem Morgunblaðið
sjálft rifjar upp fréttir
blaðsins frá því tilkynnt
var að Halldór hefði feng-
ið verðlaunin á sínum
tíma. Tilgangurinn með
þessari grein virðist vera
sá að draga úr þeirri hug-
mynd að með birtingu á
grein Hannesar hafi á ein-
hvern hátt vakað fyrir Mogganum
sjálfum að taka þátt í þvf með
Hannesi að gera h'tið úr verðlauna-
veitingu sænsku akademfunnar til
Halldórs.
0G ÞVf ÞESSI UPPTALNING á því
hvað Morgunblaðið hafi tekið verð-
laununum fagnandi árið 1955. Ætla
má að einhverjum áhrifamiklum
velunnara Morgunarblaðsins hafi
blöskrað grein Hannesar og talið
hana niðrandi fýrir minningu Hall-
dórs - í hugsun, þó ekki væri annað.
Og því hafi greinin í gær verið skrif-
uð í eins konar yfirbótarskyni.
Varðandi hver þessi velunnari gæti
hafa verið er vart öðrum til að
dreifa en Matthíasi Johannessen
fyrrverandi ritstjóra sem átti
einmitt á sínum tíma mestan þátt í
að friður var saminn milli Morgun-
blaðsins og Halldórs Laxness eftir
áratuga skærur...
leiða af sér óöld. Meðalið gegn
þessu er að ala á „mýtum“ og
þjappa fólki þannig saman undir
últekna samfélagsskipan. Áhrifa-
ríkustu leiðirnar til þess eru trúar-
brögð og/eða þjóðernishyggja.
Engu skiptir hvort mýturnar fela í
sér eitthvert sannleikskorn þar
sem þær gegna aðeins því hlut-
verki að stjórna samfélaginu og
bjarga því frá hnignun. “
HUGINN FREYR bætir síðan við:
„Mýturnar verða að vera einfald-
ar enda þarf boðskapurinn að
komast til skila. Dæmi um áhrifa-
mikla mýtu er sú að bandarfska
þjóðin sé stórkostleg þjóð, sem
hafi mikilvægu hlutverki að
gegna, þ.e. að berjast gegn hinu
illa í heiminum og breiða út hið
góða sem erlýðræði og bandarísk
gildi. “
SV0 VITNAR HANN TIL MIKILS
STJÓRNSPEKINGS:
„Fólk vill ekki stríð ... En þegar
allt kemur til alls eru það leiðtog-
ar ríkja sem eru stefnumarkandi
og það er alltaf auðvelt að fá
almenning á sitt band. Engu
skiptir hvort um lýðræðisfyrir-
komulag sé að ræða, fasisma,
þingræði eða kommúnistastjórn
... Það eina sem þarf að gera er að
segja almenningi að von sé á árás
og gera lítið úr friðarsinnum fyrir
skortá þjóðernishyggju ogfyrirað
leggja þjóðina í mikla hættu.
Þetta virkar eins íöllum löndum. “
SUMIR KYNNU AÐ HALDA að þetta
hefði skrifað George W. Bush
Bandaríkjaforseti eða einhver
kóna hans. En nei, þetta sagði
Hermann Göring, einn af helstu
leiðtogum nasista í Þýskalandi.
Getur geðvonska
verið málefnaleg?
Vefþjóðviljirm hefur komist að þeirri
almennu niöurstööu um gagnrýni Sam-
fylkingarinnar d ríkisstjórnina að hún
felist fyrst og fremst i dsökunum um geð-
vonsku rdðamanna. Er þaö útlegging d
svipaðri gagnrýni Geirs Hilmars Haarde
fjdrmdlardðherra, sem sakar Samfylking-
una um mdlefnafdtækt.
Niðurstöður beggja einkennast afmik-
illi rökfestu, likt og oft dður:„Minnir þetta
d sífelldan og ógeöfelldan [svo!] mdl-
flutning Samfylkingarinnar og stuðn-
ingsfjölmiðla flokksins um fleiri stjórn-
mdlamenn sem ekki sitja og standa eins
og Samfylkingunni og tengdum aðilum
hentar. Þegar Samfylkingin eða tengdir
aðilar veröa fyrir harðri gagnrýni afhdlfu
tiltekinna stjórnmdlamanna þd hefur eitt
helsta vopnið einmitt verið oð hefja róg-
burð um það að nú sé viðkomandi„geö-
vondur",„skapstirður‘,„önugur“ eða ann-
að dmóta mdlefnalegt," segir Vefþjóðvilj-
inn.
DV er einn þeirra fjöimiðia sem fjallaði
um skapvonskuköst Davfðs Oddssonar,
þdverandi forsætisrdðherm, þegar hann
reyndi að berja igegn fjölmiðlafrumvarp
sitt. Þvi md gera rdð fyrir að ómdlefnalegt
hafi veriö afDV, samkvæmt Vefþjóðvilj-
anum, að fjalla um skapvonsku rdðherr-
ans, en bræði hans beindist meðal ann-
ars að starfsmönnum þessa blaðs.
Nú md vera að tal um skapofsa rdða-
manna sé ekki mdlefnanlegt innlegg iþd
umræöu sem reynt er að halda úti þegar
skapofsinn brýst fram. Hins vegar er
alveg jafnljóst að skapofsi sem sllkur er
ekki mdlefnalegur, heldur frekar d sviði
tilfinninga. Mdlefnaleg rök nd ekki utan
um reiði, gleði, dst eða ótta, nema með
þvi að vísa aftur til tilfinninga. Til dæmis
Leiðrétting!
Leið mistök voru gerð í dálkin
um Gamla myndin í gær. Þar birt
ist mynd af fólki sem hætti ai
reykja í sjónvarpssal árið 1977 oj
var meðal annars nefnd til sögt
„Jónína Kristjánsdóttir". Þa
hlupum við illilega á okkur þv
eins og fjölmargir lesendur benti
undir eins á var um að ræðí
Jóhönnu Kristjónsdóttur, rithöf
und og blaðamann.