Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2004, Blaðsíða 25
DV Sjónvarp
FÖSTUDAGUR 22. OKTÓBER 2004 25
John
Travolta í
hættu?
Poppstjarnan Robbie Williams á í ástarsambandi við Lisu
Brash sem starfar sem skilorðsfulltrúi. Vinir söngvarans telja
Lisu vera það sem Robbie vantar en samkvæmt ættingjum
hennar ætti hann að losa sig við hana sem fyrst.
Ómar fór í bíó
Nafn: Lisa Brash
| Aldur: 30 ára
Starf: Skilorðsfulitrúi
Tekjur: 30 þúsund
pund
Fyrrverandi kærastar:
. Rod Stewart
\ Stærð: 8
1 Bifreið: Honda Jazz
Stórleikarinn John Travolta hefur
aukið öryggisgæslu sina eftir röð
morðhótana sem honum hafa borist
á siðustu mánuðum. Leikarinn og
kona hans, Kelly Preston, voru um-
kringd þrekvöxnum Hfvörðum þegar
þau mættu á Hollywood kvikmynda-
hátiðina fyrr í vikunni. Engar lýsingar
á hótununum hafa komið fram en
gestir á frumsýningu nýjustu myndar
Travolta„A Love Song For Bobby
Long" voru athugaðir afsprengjuleit-
arhundum og beðnir um að tæma
vasa sina áður sýningin hófst. Þess
má geta að þegar Travolta kom opin-
berlega fram siðast var hann einungis
i fylgd eins lífvarðar
ogstoppaði
hann glaður
hjá aðdáend-
um og veitti
eiginhandar-
áritanir.
J
í
Alvöru imbakassi
er hún ekki að segja manni neinar
nýjar fréttir. Ef maður fylgist aðeins
með pólitík í Bandaríkjunum þá veit
maður að Fox fréttastöðinni er ekki
treystandi og að þeir tala máii hægri
valda, ekkert nýtt þar. En það þarf
stundum að þvinga fólk til þess að
hlusta og horfa á það sem er fyrir
framan það og þessi mynd gerir það
ágætíega en mætti bara vera betur
gerð.
Ómai öm Hauksson
Nafn: Rachel Hunter
Aldur: 35 ára
Starf: Ofurfyrirsæta
Tekjur: 1 milljón punda
Fyrrverandi kærastar: Verk-
færasmiður
Stærð: 10
Bifreið: Mercedes McLaren
Outfoxed: Rupert
Murdochís war on
journalism
Leikstjóri: Robert
Greenwald
Heimildarmynd
★ ★
utan í Robbie sem var þar staddur
ásamt vini sínum Jonathan Wilkes.
„Hún var fljót að fá pössun fyrir
bömin og þáði boð hans um að koma
upp á hótelherbergi. Hún hefði aldrei
trúað að Robbie væri svona jarð-
bundinn. Hún sagði að það hefði ver-
ið auðvelt að tala við hann en sver að
ekkert hafi gerst á mifli þeirra. Að
sjálfsögðu lét hún hann fá símanúm-
erið sitt en bjóst aldrei við að hann
myndi hringja. Aðeins nokkrum
klukkutímum síðar hafði hann boðið
henni í hádegismat."
Náinn ættingi hefur hins vegar
varað Robbie við Lisu og kallað hana
mannætu. „Lisa eltir uppi milljarða-
mæringa. Lifir á þeim í einhvern
tíma en lætur sig svo hverfa. Wifli-
ams veit ekkert í hvað hann er kom-
inn. Hún er eins og hann, vill
djarnma og skemmta sér en ekkert
meira. Nú hefur hún heldur betur
dottið í lukkupottinn því hún efskar
athyglina næstum jafn mikið og
peninga." Frænka Lisu segir hana
hafa hætt snemma í námi til að ger-
ast fyrirsæta. „Hún hefur dansað
nakið, byrjaði að drekka snemma,
flutti ung frá foreldrum sínum og
varð óffísk 17 ára. Mesta idolið
hennar er Michael Jackson og ef hún
nær í skottið á honum fær Robbie að
fjúka á staðnum."
Alveg gífurlegur fjöldi heimildar-
mynda um ósannindi hægri manna
í bandarískri pólitfk hefur flætt yfir
okkur á ffekar stuttum tíma síðan að
Farenheit 9/11 kom út og þeim á
bara eftír að Qölga þegar nær dregur
kosningum.
Þessi mynd fjallar um hvernig
FOX sjónvarpstöðin misnotar að-
stöðu sfna til þess að dreifa út boð-
skap repúblikana og vinnur mis-
kunnarlaust gegn vinstri öflum
þjóðarinnar.
Hún er aðallega byggð upp á
myndskeiðum frá FOX sjónvarpinu
og sýnir manni hversu ótrúleg
vinnubrögð þessi stöð temur sér.
Fólki er sagt að halda kjafti í beinni
útsendingu ef það er ekki sammála
þáttastjómanda og svo em sömu
Jamelia
hjálpar
R&b söngstjarnan Jamelia gekk í vik-
unni til liðs við samtökin Band Aid III
sem berjast gegn hungursneyð iAfr-
íku. Söngkonan mun birtast i endur-
útgáfu sem samtökin standa fyrir af
laginu Do They Know It’s Christmas
með hljómsveitunum Coldplayog
The Darkness. Fran
Healy söngvari Travis
ætlar einnig að
leggja samtökunum
lið.Jamelia sagði
hiklaustjá við beiðni'
samtakanna þegar
hún frétti aðþessir
tónlistamenn væru
með. Söngkonan t
segist vera
ánægð með
að geta lagt
samtökunum
lið og vonast
til þess að
aðrirgeri
það sama.
Stórpopparinn Ricky Martin hefur
hvatt stjórnvöld um allan heim til
þess að heyja stríð gegn barnavændi.
„Þetta er strið ogþetta er orrusta sem
við verðum að vinna. Við höfum
hljómgrunninn en okkur vantar kraft-
inn." Söngvarinn setti á legg„Ricky
Martin stofnunina" fyrir 70 árum
siðan til þess að hjálpa börnum inauð
oger þetta verkefni mjög mikilvægur
hluti starfseminnar. Forseti Banda-
ríkjanna, George Bush, kom með svip-
aða áskorun í ræðu sinni i september
2003 en Ricky Martin þvertekur fyrir
aðþetta mál sé kosningatengt.
Ricky Mart-
in í stríð
Robbie Williams hefur verið með
nokkmm af fallegustu konum heims
þar á meðal ofurfyrirsætunni Rachel
Hunter og söngkonunni Nicole App-
leton. Hann er nú kominn með nýja
kæmstu. Sú gæti ekki verið ólfkari
þeim fyrri. Sú heppna heitir Lisa
Brash og starfar sem skilorðsfulltrúi
og er tveggja barna móðir. Lisa sást
koma frá heimili stjörnunn-
ar og samkvæmt vinum
hans gæti hún
einmitt
verið það
sem hann
þarfnast.
Hún er ekki vön
neinum glamúr.
Vegna vinnunnar á hún
samskipti við dópista, ræningja og
aðra glæpamenn. Hún er sæt en
engin fegurðardrottning. Lisa er
venjuleg kona sem vinnur mikið til
að ná endum saman.“
Lisa hefur lengi verið aðdáandi
poppstjömunnar en hitti hann fyrir
tilviljun er hún fór með krakkana sína
á fótboltaleik. í partýi eftír leikinn
rakst hún
I Robbie Williams „Hun er
B ekki vön neinum glamúr.
’ Vegna vinnunnar áhún við
dópista, ræninga og aðra
glæpamenn. Hún er sæt en engin
feguröardrottning. Lisa er venjuleg
kona sem vinnurmikið til að ná
endum saman."
lygarnar endurteknar aft-
ur og aftur þar til allir trúa
þeim.
Talað er við fyrrver-
andi starfsmenn stöðvar-
innar. Sumir þora ekki
að koma fram undir
nafni, því þeir hræðast
gífurleg völd Ruperts
Murdoch, og einnig koma ffam
ýmsir sérfræðingar sem tala máfl
framleiðandanna og minnispunktar
frá háttsettum stöðvarstjómm em
settír fram til staðfestingar á ásökum
þeim sem myndin setur fram.
Robert Greenwald, maðurinn
sem leikstýrði snilldinni Xanadu hér
um árið, er greinilega í nöp við
hægri öflin og vill sjá þau víkja sem
fyrst og hefur gert þó nokkrar heim-
ildarmyndir til
þess að gera það
að veruleika.
En það er ein-
hver nettur
plebbabragur yfir
myndinni sem ger-
ir hana frekar óað-
laðandi og ósann-
færandi. Hræðilega
amatörísk grafík á milli atriða og
maður veit ekki alveg hvort að mað-
ur treystir þessum fyrrverandi
starfsmönnum stöðvarinnar þar
sem þeir em, sumir hverjir, greini-
lega frekar fúlir vegna uppsagna á
sínum tíma.
Hún er svo líka alveg skelfilega
illa klippt og það skemmir bara
stemninguna sem á að skapast. Svo
Stjörnuspá
Bergþór Pálsson söngvari er 47 ára [
dag. „Maðurinn veit innra með sér að
þar sem kærleikurinn fær blómstrað
mun ríkja jafnvægi og hér nýtur hann
fullkomins kærleika. Verk-
efni er að Ijúka og
farsæld er í nánd.
Hringur nær end-
um saman og hann I
fyllist af krafti og
orku sem ýtirundir
jafnvægi hans og
vellíðan," segir í stjörnu-
spá hans.
Bergþór Pálsson
VV Vatnsberinn (20.jan.-n. febr.)
vY --------------------------------------
Þú getur búist við að óvæntir
hlutir gerist á orkusviði þinu næstu miss-
eri. Fólk fætt undir stjörnu vatnsberans
ætti að finna hinn djúpa fögnuð sem býr
innra með því sér í lagi á þessum árstíma
og nýta sér þessa sjaldgæfu orku til að
losa sig við þau smávægilegu gremjuefni
sem kunna að hafa endurtekið sig (sífellu
undanfarið.
Fiskarnir (i9.febr.-20.mars)
Stjarna fiska sýnir þig sem frum-
kvöðul og það er án efa bráðnauðsynlegt
fyrir þig að koma á framfæri því sem þú
skynjar, veist og upplifir. Ekki hika við að hefj-
ast handa og halda fast í jákvæðar þrár þínar.
MWm (21 mars-19.aprll)
Hvorki flýta þér né leita stöðugt
að fljótustu leiðinni við það sem þú að-
hefst hverju sinni. Þú ert fær um að njóta
ávaxtanna af erfiði þínu ef þú hægir á þér
kæri hrútur.
M
T
ö
Nautið (20. apríl-20. mai)
Ekki halda í gamlar hugmyndir
heldur taktu ábyrgð á gjörðum þínum
sem hafa bein áhrif á framtíð þína. Þú birt-
ist áreiðanleg/ur og örlát/ur þegar tími
þinn er annars vegar en oftar en ekki mjög
þrjósk/ur þegar tilfinningar þínar eru í veði
og sér í lagi þegar hjartað vísar veginn.
Tvíburarnirai. mai-21.júnl)
n
Þú ættir að horfa inn á við
næstu misseri. Hér kemurfram að þú leitar
í sífellu að hugsjón af einhverjum ástæð-
um. Ekki óttast að gefa tilfinningum þín-
um lausan tauminn.
Kiabbm (22.júni-22.júio____________
Q-*' Þú ættir að bera meira traust til
framtíðar en þú ert vanur/vön. Þegar jafn-
væginu er raskað í líkama krabbans á
hann til að verða veikur eða slappur á ein-
hvern máta. Þegar jafnvægið fer úr skorð-
um áttu til að finna fyrir vanlíðan og jafn-
vel biturleika en þú veist sjálf/ur nákvæm-
lega hvað um ræðir hérna.
Ljóniðw .júli-22. ágúst)
Innra með þér um þessar mund-
ir ert þú jafnvel auðsærð/ur en á ytra borð-
inu birtist þú fálát/ur og yfirvegað/ur. Ekki
ýta fólki frá þér og halda því í fjarska ef þú
óttast náin tengsl þessa dagana.
Meyjan (23. ágúst-22. septj
Þú ert meðvitaður/meðvituð
um hvað borgar sig og hvað er tímasóun.
Hér ættir þú að segja nei ef og þegar þú
efast um traust eða heiðarleika náungans
þegar verkefni sem þú og viðkomandi
tengistá einhvern hátt.
Q Voqm (23. sept.-23.okt.)
~~~ Ef þú byrjar að einblína á réttar
áherslur í Kfinu er leiðin greið. Þú virðist
vera þreytt/ur á núverandi stöðu mála af
einhverjum ástæðum. Þér er ráðlagt að
sýna varkárni, fara varlega og taka eitt
skrefíeinu.
ni
Sporðdrekinn (24.oki.-21.n0vj
Ein stærsta gáfa stjörnu sporð-
drekans er að gefa. Þú ert án efa upptek-
in/n af eðli og iðkun ánægjunnar og ekki
síður þeirrar listar að elska um þessar
mundir en þú átt eflaust til að vera yfir-
borðsleg/ur þegar tilfinningar þínar eru
annars vegar.
Bogmaðurinn (22.n6v.-21.desj
/
Ekkert virðist koma þér úr jafn-
vægi og þú ert án efa þolinmóð/ur miðað
við stöðu stjörnu þinnar um þessar mund-
ir. Fyrir alla muni, ekki gefast upp og víkja
af brautinni sem þú hefur ákveðið innra
með þér að fara.
Steingeitin (22.des.-19.janj
Ef gamlar, óþægilegar tilfinning-
ar koma upp á yfirborðið þessa dagana er
eitthvað eða einhver í kringum þig að ýta
undir þessa neikvæðu ólgu innra með þér.
Stfgðu skref fram á við, í stað þess að fara
aftur á bak.
SPÁMAÐUR.IS
M