Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2004, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2004, Blaðsíða 17
E V R Ó P A MEISTARADEILD Leikir á miðvikudag E-riðill Rosenborg-PSV 1-2 0-1 Jefferson Forfan (26.), 1-1 0yvind Storflor (41.), 1-2 John De Jong (86.). Panathinaikos-Arsenal 2-2 0-1 Fredrik Ljungberg (17.), 1-1 Ezequil Gonzalez (65.), 1-2 Thierry Henry (74.), 2-2 Emmanuel Olisadebe (81.). PSV 3 2 0 1 3-2 6 Arsenal 3 1 2 0 4-3 5 Panathina. 3 1 1 1 4-4 4 Rosenborg 3 0 1 2 3-5 1 F-rifiill AC Milan-Barcelona 1-0 1-0 Andriy Shevchenko (31.). Shakhtar Donetsk-Celtic 3-0 1- 0 Franceloni Matuzalem (57.), 2- 0 Franceloni Matuzalem (62.), 3- 0 Evaeyerson Brandau (78.). ACMilan 3 3 0 0 5-1 9 Barcelona 3 2 0 1 6-2 6 Shakhtar 3102 3-43 Celtic 3 0 0 3 2-9 0 G-riðill Anderlecht-Werder Bremen 1-2 1-0 Christian Wilhelmsson (25.), 1-1 Ivan Klasnic (35.), 1-2 Ivan Klasnic (58.). Valencia-lnter Milan 1-5 0-1 Dejan Stankovic (47.), 0-2 Christian Vieri (48.), 1-1 Pablo Aimar (72.), 1-3 Andy van der Meyde (75.), 1-4 Adriano (80.), 1-5 Julio Cruz (90.). Inter Milan 3 3 0 0 10-2 9 W. Bremen 3 2 0 1 4-4 6 Valencia 3 1 0 2 4-7 3 Anderlecht 3 0 0 3 2-7 0 H-riðill Chelsea-CSKA Moskva 2-0 1-0 John Terry (9.), 2-0 Eiður Smári Guðjohnsen (45.). Paris St. Germain-Porto 2-0 1-0 Charles-Edouard Coridon (30.), 2-0 Pedro Pauleta (31.). Chelsea 3 3 0 0 8-1 9 CSKA 3 1 1 1 2-2 4 PSG 3 1 0 2 2-5 3 Porto 3 0 1 2 1-5 I Wengervill ekki kenna Lehmann um Arsene Wenger, knattspymu- stjóri Arsenal, var vonsvikinn eftir leik Arsenal gegn gríska liðinu Panathinaikos í meistaradeildinni á miðvikudaginn en Arsenal missti tvívegis niður forystu í leiknum og þurfti að lokum að sætta sig við jafntefli, 2-2. „Ég er mjög vonsvikinn því að rétt eins og í leiknum gegn Rosenborg [sem endaði 1-11 þá náðum við forystunni til þess eins að gefa hana frá okkur. Við höfum haft tækifæri til að taka afgerandi forystu í riðlinum í báðum útileikjunum en ekki nýtt okkur það," sagði Wenger. Flestir voru sammála um að þýski mark- vörðurinn Jens Lehmann hefði átt s sök á ' • báðum mörkum Jgríska liðsins en hann fór í skógarhlaup em reyndust lýrkeypt. „Það er enjan að kenna narkvörðum um lessi mörk. lann tók ákvörðun í bæði skiptinogég ætla ekki að Kenna honum um jafnteflið," sagðiWenger. „Þeir spiluðu ótrúlega vel og minntu mig á hið frábæra lið AC Milan A forð- jjfl um Frank Rijkaard, þjálfari Barcelona. átti fimm frábær ár hjá AC IVIilan sem leik maður. Hann sneri aftur til Mílanó á miðvikudaginn og fór tómhentur heim. á leiknum lengst af. „Þaö var ekki nema síðustu tuttugu mínúturnar sem við missturn tökin á leiknum. Þangað til stjórnuðum við. Ég var ánægður með allt hjá liðinu í kvöld en víð hefðum jafhvel getað skorað annað mark með smá heppni," sagði Aneelotti sera notaði eiimig tækifairíð og hrósaði Iiijkaard fyrir starf hans hjá Barceiona. „Uann er að gera _ .*?. frábæra hlutí með iiðið Barcelona er eítt af sterkustu liðum heims um „Það er augljóst að menn verða Barcelona. Sænski framherjinn þessar mundir," sagði að nýta tækifærin sem þeír búa til Henrík Larsson i'ékk daufiafæri á Ancelotti. en þegar allt kemur til alls þá er ég 19. rafnútu en þrumuskot hans sáttur við frammistöðu miuna hafnaði í stöngirmi. manna," sagði Rijkaard eftir leik Það var þvert gegn gangi leiks- itm en hann fékk hlýjar- móttökur ins að eina majrkíð leiksins kom á ffá stuðníngsmönnum AC Milan. 31. mínútu. Það þarf í sjálfu sé ekki Þetta var fyrsta tap Barcelona á að koma mikið á óvart að það tímabilinu en Rijkaard sagfiist ckki skyldí vera úkraíhski frarnherjinn hítfa miklarfthyggjurai þvf. Andriy Shevchenko sem skoraði „Víð þurfum ekki aö hafa það en luinn skailaði fyrirgjöf bras- áhyggjur af þessum úrslitum. Við ílfska bakvarðarins Cáfu í netið af rnegum ekki gleyma því að við stuttufæri. spiluöum á erfiðmn útivelli gegn Bftir markið lögðust leikmenn AC Milan sem er meö þokkalega ACMilan í yöm og tókst með sterkt lifi," sagði ltijkaard og glotti herkjttm að kreista fram siguritut viö tönn. mikilvæga sent tryggir þeim nán- Hann getur líka veiiö sáttur við ast farseðílinn í sexián liða úrslit sfna menn því að leikmenn AC meistaradeildarinnar. Milan geta þakkað fyrir að hafa unnið leikiim. Vörn AC Milan, sem Höföum tök lengst af hefur yfirleitt verið mjög traust og Cario Ancelotti, þjálfari AC er talin ein sii besta í heimi, áttí í Milán, var sáttur eftir ieíkinn og stakasta basli með frfska leikmenn sagðí sítia menn hafa haft góð tök eftir flugeldasýningu þeirra. „Þeir spiluðu ótnilega vel og minntu mig á hið frábæra lið AC Milan forðtun," sagði Ranieri. oskampdv.h Frank Rijkaard, þjálfari Barcelona, boðaði blússandi sdknarleik fyrir leik sinna manna gegn AC Milan í meistara- deOdinni á miövikudagmn. „Við ætlura að mæta, stjórna leiknum, spila skemmtilegan sóknarleik og fara með þrjú stig heim," sagði Rijkaard fyrir endurkomu sfna til Mflanó þar sem hann lék við góðan orðstír sem leikmaður. Rijkaard varð ekki að ósk sinni því AC MiJan fór með sigur af hólmi, 1-0, eftir að hafa legið f vöm mestallan leikinn og átt á köflum í stökustu vandræðum með hið frábæra lið Barcelona. Flugeldasýning hjá Inter Inter Milan gerði frækna ferö til Spánttr á iniðviku- daginn og tók hið sterka lið Valencia í bakaiíið, Þegar upp var staðið hafði Inter skorað fimm sinnum en ieikmenn Val - encia náðu aöeins einu sinn að rf. svara fyrir sig. Varnarmenn f* Valencia réðu ekkert við fram- ’JÉ herja Inter og áttu sérstaUega í i|j ertiðleikum meö að hemja hínn yj frábæra Adriano sem skoraði eitt marka Inter. Roberto Mimcini, þjálfari Inter, sagði eftir leikinn að hann hefði buist við sigri en þó ekki slfkri frammistöðu hjá sfniun mönnum. Claudio Ranieri, þjálfari Valencia, gat lítið annað gert en að taka oftm fyrir leikmönmun Inter Adriano Þessi fróbxri brasilfski framherji skoraöi eittinark fyrir 4 Inter í stórslgrínum á - Valencia. Heuters

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.