Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2004, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2004, Blaðsíða 10
7 0 FÖSTUDAGUR 22. OKTÓBER 2004 Fréttir DV J L Kos >tir & Gall< ir Jón Ásgeir er sagður traustur vinur vina sinna sem bregst þeim ekki þurfi þeir til hans að leita. Hann er vinnusamur og framsýnn með skýrmarkmið. Hann er óttalaus, hræðist hvorki menn né málefni. Fylginn sér og hættirekki fyrren hann nær markmiðum sínum. Hefur skemmtilega nærveru, mikill húmoristi og fyndinn I tilsvör- um. Engin gögn hafa fundist sem styðja þá skýringu Halls Hilmarssonar, fyrrverandi fikni- efnalögreglumanns, að hann hafi ekki getað skilað haldlögðum peningum þar sem eig- andi þeirra hafi sætt eftirliti hjá lögreglu á þeim tíma. Peningarnir sem skiluðu sér úr geymslu lögreglu voru að stærstum hluta ekki þeir sömu og hald var lagt á. DuHllar peningati Ifærslur í gagnageymslu lögreglunnar Á þaö til aö lofa sér i ofmikið sem hann getur svo ekki stað- ið við. Talar stundum i gátum sem erfitt er að ráða úr. Mætti stundum halda að hann væri á öðru timabelti. Maðurinn er á stöðugu flakki og engan veginn hægt að vita hvar hann verður eftir klukkutíma. Óútreiknanlegur. „Hann er fyrst og fremst ákaflega heiðarlegur. Jón er harðduglegur, jákvæð- ur og framsýnn. Það kom snemma í Ijós hvert stefndi. Afihans spurði hann þeg- ar hann var 6 ára hvort hann ætl- aði að verða milljónamæringur, hann sagðistætla verða milljaröa- mæringur. Ókostirnir eru helst hvernig hann veður áfram. Hann er ekkert sérstakur I þvi að hnýta endana sem hann hefur á eftir sér. Þar hefur hann systur sínameð sér." Jóhannes Jónsson í Bónus „Hann er traustur vinur sem ávallt er hægt að reiða sig á. Hann er dugn- aðarforkur og hefur mikla og skýra framtiðar- sýn. Fyrst og fremstyndisleg mannvera með fallega sál.Á til að lofa sér i ofmikið sem hann getur svo ekki staðið við. Gæti verið bú- inn að melda sig á 3 staði I einu." Soffía Steingrímsdóttir, framkvæmdastjóri femin.is „Jón er þægilegur ísam- skiptum og á auðvelt með að átta sig á málum og taka afstöðu til þeirra. Hann er léttur i samskipt- um tekur sjálfan sig mátulega al- varlega. Hann svarar ekki alltaf símanum þegar ég hringi í hann. Mjög upptekinn." Skarphéöinn Berg Steinarsson, fram- kvæmdastjóri hjá Baugi Jón Ásgeir Jóhannesson er fæddurí Reykjavík 27.janúar 1968 og erþví 35 ára gamall. Hann ólst upp á Seltjarnarnesi og fór svo I Verslunar- skóla íslands. Hans helstu félagar I æsku voru Jón Björnsson sem nú er forstjóri Haga og Ragnar Agnarsson auglýsingaleikstjóri. Fljót- lega eftirJón útskrifaðist úr Versló opnaði hann fyrstu Bónusverslunina með föður slnum. Jón Ásgeir er nú einn umsvifamesti kaupsýslu- maöur landsins sem síðustu ár hefur einbeitt sér að vexti fyrirtækja sinna á erlendri grundu. Hallur G. Hilmarsson neitar sakargiftum sem kveða á um alvar- legt brot í opinberu starfi, þar sem hann hafi tekið 870 þúsund krónur við húsleit í tengslum við rannsókn opinbers máls og ekki skilað þeim inn á vörslureikning eins og reglur lögreglunn- ar kveða á um. Hallur hætti fyrirvaralaust störf- um hjá Fíkniefnadeild lögregl- unnar í mars síðastliðnum eftir að grunsemdir höfðu vaknað um að tæpum 900 þúsund krónum, sem Hall- ur hafði lagt hald á í tengsl- um við rannsókn á fíkni- efnamáli, höfðu ekki skilað sér inn á svokallaðan vörslureikning hjá lög- reglu eins og reglur kveða á um. Hallur skilaði öllum pen- ingunum í framhaldinu en talsverðar líkur eru á því að skipt hafi verið um pen- ingaseðlana á þeim tíma sem Hailur hafði þá undir höndum. Segir peningana hafa verið í geymslu Málið var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Hallur Hilmarsson mætti ekki fyrir dóminn en þar voru lögð fram gögn í tengsl- um við málið, meðai ann- ars bankayf- irlit Halls. Verjandi Hails, Karl Georg Sigur- bjömsson, bar ennfremur fram beiðni um að við aðalmeð- ferð í næstu viku yrði farin vettvangsferð í geymslur lög- reglunnar. Hallur hefur haldið því fram að peningarn- ir hafl verið í geymslunni þann tíma sem hann hafði þá í sinni umsjá og byggir meðal ann- ars vörn sína á því að peningarnir hafi þrátt fyr- ir allt verið í DV hefúr hms vegar traustar heimildir fyr- irþvi að meginhluti upphæðarinnar sem Hallur lagði hald á hafi verið (nýprent- uðum 5000 króna seðlum þegar Hallur skilaði fénu, seðlum sem ekki voru til þeg- ar féð var haldlagt* Er það tafíð benda sterk- lega til að skipt hafí veríð út seðlum* geymslu þó farist hefði fyrir að skrá þá á svokallaðan vörslureikning. Hallur Freyr ekki undir eftirliti Hallur G. hefur ennfremur haldið því fram að þar sem Hallur Freyr Arnars- son, maðurinn sem átti pening- ana áður en lög- reglan tók þá, hafi verið til rannsóknar vegna annars sakamáls hafi hon- um ekki þótt rétt að af- henda honum pening- ana. Sjálfur hefur Hallur Freyr hins vegar hafnað þessu og í samtali við DV fyrir skömmu sagð- ist hann árangurslaust um eins og hálfs árs skeið reynt að fá pening- ana til baka. Við fyrirtöku málsins í dómi í gær kom fram í máli Sigríðar Frið- jónsdóttur sak- sóknara að eng- in gögn lög- reglu stað- festu þessa frásögn Halls Hilmarssonar enda væru engin rannsóknargögn til sem staðfestu þá skýringu hans að ekki hefði verið hægt að skila fénu þar sem annað mál hefði verið í rann- sókn. Hallur Freyr hafi einfaldlega ekki verið til skoðunar hjá lögreglu og því sé sú skýring Halls G. ekki rétt. Öðru fé skilað en því hald- lagða Hallur skilaði sem kunnugt er fénu sem haldlagt var þegar gengið var á hann. DV hefur hins vegar traustar heimildir fyrir því að meg- inhluti upphæðarinnar sem Hallur lagði hald á hafi verið í nýprentuð- um 5000 króna seðlum þegar Hallur skilaði fénu, seðlum sem ekki voru til þegar féð var haldlagt. Er það talið benda sterklega til að skipt hafi ver- ið út seðlum. Má leiða líkum að því að krafa verjenda um vettvangs- heimsókn í geymslu lögreglu sé til þess fallin að sýna fram á að fleiri hafi haft aðgang að umræddum peningaseðlum en ákærði, Hallur Hilmarsson. helgi@dv.is ^ '■ a.'\' I Hallur í lögreglubúningi HallurHilm j arsson varáðureinn af æðstu yfirmönn- j um fikniefnalögreglunnar. Skýringar hans láþvíað önnur rannsókn á eiganda pen- j inganna hafi komið í veg fyrir að þeim yrði j skilað virðist ekki standast. Engin gögn j sýna fram á að eigandi peninganna hafi verið undir eftirliti eftir að féð var haidiagt. Steindór Sigurjónsson, ábúandi á Gunnlaugsstöðum á Héraði Nýtt leyfi fyrir hotel Byggingafulltrú- inn í Reykjavík hefur gefið út nýtt bygg- ingaleyfi til bráða- birgða vegna fram- kvæmda við nýja hótelið í Eimskipafé- lagshúsinu við Póst- hússtræti. Fram- kvæmdir við milliveggina voru stöðvaðar vegna kæru nágranna hússins sem gagnrýndu að framkvæmdir sem komu við hagsmuni þeirra færu fram án bygg- ingarleyfis. Með takmörk- uðu byggingarleyfi fylgir listi yfir þá meistara sem vinna við breytingarnar á húsinu. Himinlifandi með samstarfið við Rannveigu og Kjartan eindór Sigurjónsson ábúandi á alaugsstöðum á Héraði er afar jður með viðskipti sín við þau Kjartan Gunn- , arsson t framkvæmda- stjóra Sjálf- stæðisflokks- ins, Rannveigu Rist forstjóra Alcan og Halldór J. Kristjáns- son tan Gunnarsson ar jörðum um allt .Ábúandi læturvel imstarfinu við hann. Landsbankastjóra sem eiga jörðina með konu hans, Hjördísi Hilmars- dóttur. „Þetta er frábært samstarf," segir hann. DV greindi frá félaginu Gunn- laugsstöðum ehf., sem á jörðina, fyrr í vikunni. Steindór segir félagið eiga jörðina og útihúsin en þau hjónin hafa keypt íbúðarhúsið. Sonur Hjör- dísar, Hilmar Gunnlaugsson, íög- fræðingur og fasteignasali á Egils- stöðum, hafði milligöngu um við- skiptin en hann á ekkert í jörðinni, að sögn Steindórs, ólíkt því sem haldið var fram í frétt DV. „Þetta er alveg meiriháttar," segir Steindór. „Við vildum flytja austur en vildum ekki flytja inn í bæina, heldur vera úti í sveit. Þar gemm við verið með hundana og í nágrenni við barnabörnin. Jörðin er 180 hekt- arar og mikil skógrækarjörð. Þetta er ein fallegasta jörðin hér á Héraði," segir Steindór. Hann segir meðeigendurna hcifa komið inn í málið vegna áhuga þeirra á að eignast jarðnæði. „Þetta var upplagt tækifæri," segir hann. Steindór og Hjördís hafa búið Gunnlaugsstöðum í rúmt ár. Hann standsetti húsið og er mjög ánægður með útkomuna. Stein- dór segir félagið hafa keypt jörðina af dánarbúi fyrri eiganda og hlut- unum sé skipt jafnt milli íjögurra að ila. I grein DV var fjallað um að Kjart- an ætti einnig jörðina Kvoslæk með Brynjólfi Bjarnasyni forstjóra Sím- ans og þannig tengdi framkvæmda- stjóri Sjálfstæðisflokksins stjórnar- formann og forstjóra Símans saman. Björn Bjarnason, einn eigenda Kvoslækjar sagði við DV að Kvoslæk- ur og Síminn ættu ekkert sameiginlegt nema NjSBfó Brynjólf. kgb@dv.is Rannveig Rist Stjórnarfor- maður Simans og maður hennar eigajörð með Kjartani Gunnarssyni og Hjördísi konu Steindórs Sigurjónssonar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.