Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2004, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2004, Blaðsíða 24
24 FÖSTUDAGUR 22. OKTÓBER 2004 Sjónvarp DV ERLENDAR STÖÐVAR EUROSPORT 14.00 Football: World Cup Germany 15.00 Tennis: ATP Tournament Vienna Austria 16.30 Tennis: ATP Tournament Vienna Austria 18.00 All sports: WATTS 18.30 Strongest Man: Poland 19,30 Xtreme Sports: X-games 2004 20.30 Rally: World Champ- ionship Corsica France 21.0 0 Xtreme Sports: Yoz Xtreme 21.30 News: Eurosportnews Report 21.45 Fight Sport: Fight Club 22.15 Speedway: Wbrld Cup England 23.15 News: Eurosportnews Report BBC PRIME Sýnkl. 20.00 Stöð 2 kl. 20.30 14.00 Stig of the Dump 14.30 The Weakest Unk 15.15 Blg Strong Boys 15.45 Bargain Hunt 16.15 Flog It! 17.00 Rick Stein's Food Heroes 17.30 Mersey Beat 18.30 Mastermind 19.00 Happiness 19.30 Wild West 20.00 The Office 20.30 Top of the Pops 21.00 Parkinson 22.00 Sparkhouse 23.00 Wellington: the Iron Duke 0.001 Caesar 1.00 Make French Your Business 1.30 Mexico Vivo 2.00 The Money Programme 2.30 The Money Programme 3.00 Follow Me 3.15 Follow Me 3.30 Goal NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Shark Quest 17.00 Phobias 17.30 Feast of the Giant Sharks 18.00 The Kill Zone 19.00 Shark Business 20.00 Interpol Investigates 21.00 Skel- eton Lake 22.00 Battiefront 22.30 Battlefront 23.00 Interpol Investigates 0.00 Explorations ANIMAL PLANET 18.00 Animal Precinct 18.30 Animal Precinct 19.00 Miami Animal Police 20.00 Animal Cops Detroit 21.00 Animals A-Z 21.30 Animals A-Z 22.00 Pet Rescue 22.30 Breed All About It 23.00 Emergency Vets 23.30 Animal Doctor 0.00 Animal Precinct 0.30 Animal Precinct 1.00 Miamí Animal Police 2.00 Animal Cops Detroit 3.00 The Planet's Funniest Animals 3.30 The Planet’s Funniest Animals DISCOVERY 18.00 Myth Busters 19.00 Ray Mears' Extreme Survival 19.30 Ray Mears' Extreme Survival 20.00 Jump London 21.00 Extreme Machines 22.00 For- ensic Detectives 23.00 Medical Detectives 23.30 Medicai Detectives 0.00 War of the Century 1.00 Rex Hunt Fishing Adventures 1.30 Mystery Hunters 2.00 Blue Planet 3.00 Dinosaur Planet MTV 12.00 MTV Diary 12.30 Hip Hop Weekend Music Mix 13.00 Ultrasound 13.30 All Eyes on N.E.R.D. 14.00 TRL 15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30 MTV:new 17.00 Dance Floor Chart 18.00 Punk’d 18.30 Viva La Bam 19.00 Wild Boyz 19.30 Jackass 20.00 Top 10 at Ten 21.00 Party Zone 23.00 Just See MTV VH1 10.00 Smells Uke the 90s 10.30 So 80*s 11.00 VH1 Hits 15.30 So 80's 16.00 VH1 Viewer's Jukebox 17.00 Smells Uke the 90s 18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00 When Playboy Ruled the World 20.00 When Super Models Ruled the World 21.00 Friday Rock Videos CARTOON NETWORK 11.30 Looney Tunes 11.55 Tom and Jerry 12.20 The Flintstones 12.45 Scooby-Doo 13.10 Ed, Edd n Eddy 13.35 The Powerpuff Girls 14.00 Codename: Kids Next Door 14.25 Dexter's Laborator y 14.50 Samurai Jack 15.15 Courage the Cowardly Dog 15.40 Billy And Mandy 16.05 Scoo- by-Doo 16.30 Looney Tunes 16.55 Tom and Jerry 17.20 The Flintstones 17.45 Chudd and Earls Big ToonTrip FOX KIDS 9.30 Ufe With Louie 9.55 Inspector Gadget 10.20 New Spider-man 10.45 Braceface 11.10 Uzzi e Mcguire 11.35 Black Hole High 12.00 Goosebumps 12.25 Moville Mysteries 12.50 Sonic X 13.15 Totally Spies 13.40 Gadget and the Gad- getinis 14.05 Medabots 14.30 Digimon I MGM 9.40 X-15 11.25 Caveman 12.55 Man of U Mancha 15.05 Udy in White 17.00 Straight Out of Brooklyn 18.25 The File of the Golden Goose 20.15 Palais Royale 21.45 Steel and Uce 23.20 Soda Cracker 0.55 Consuming Passions 2.35 The Vampire and the Ballerina TCM 19.00 Hit Man 20.30 The Split 22.05 Where the Spies Are 0.00 Come Fly with Me 1.50 Till the Clouds Roll By HALLMARK 7.30 The Ugend of Sleepy Hollow 9.15 Mr. Rock 'n' Rotl: The Alan Freed Story 10.45 Mermaid 12.30 The Magical Legend of the Leprechauns 14.15 Seasons of the Heart 16.00 Mr. Rock ’n' Roll: The Alan Freed Story 17.30 Walter And Henry 19.00 Sudden Fury 20.45 Lion In Winter Motorworld Idol Stjörnuleit Kraftmikillþáttur um allt það nýjasta íheimi Vm* % akstursiþrótta. Rallíbílar, kappakstursbilar, vél- hjól og ótalmargt fleira. Fylgst er með gangi mála \S. J innan og utan keppnisbrauta og farið á mót og sýn- ingar um allan heim. Einnig verður fjallað um tækninýj- ungar sem fleygir ört fram í þessum geira líkt og öðrum. Á annað þúsund keppendur skráöu sig til leiks í Idol-Stjörnu leit. Haldin voru áheyrnarpróf I Reykjavík, Vestmannaeyj■ um, á Isafirði, Akureyri og Egilsstööum. I þessum þætti er fylgst með þátttakendum í áheyrnarprófi I Vest- mannaeyjum. Hinir upprennandi söngvarar mættu I Höllina og þar beið dómnefndarinnar erfitt verkefni. Ekki missa afSimma, Jóa, Bubba, Þorvaldi og Siggu. SJÓNVARPIÐ 1635 Óp 17.05 Leiðarljós 1730 Táknmáls- fréttir 18.00 Pétur kanlna (3:3) 1830 Músa- sjónvarpið (10:13) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 1935 Kastljósið 20.10 Disneymyndin - Dansinn dunar (Gotta Kick lt Up!) Bandarísk fjölskyldumynd frá 2002 um nýjan kennara f Marshal- miðskólanum sem hleypir auknum krafti f dansiðkun nemenda. Leikstjóri er Ramón Menéndez og meðal leik- enda eru Camille Guaty, America Fer- rera, Jhoanna Flores og Suilma Rodriguez. 21.45 Hundeltur (Most Wanted) Bandarlsk hasarmynd frá 1997. Hermaður sem blður aftöku er náðaður og ráðinn ( leynilega sérsveit Hún hefur þann starfa að taka úr umferð glæpamenn sem hafa sloppið f gegnum smugur á réttarkerfinu. Leikstjóri er David Hog- an og meðal leikenda eru Keenen Ivory Wayans, Jon Voight, Jill Henn- essy og Paul Sorvino. 2325 Mulholland Drive (Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki haefa fólki yngra en 16 ára. e) 1.45 Otvarpsfréttir i dagskrárlok Vn bíórAsin 8.00 The Man Who Sued God 10.00 Last Orders 12.00 Jerry Maguire 14.15 The Replacements (Varamenn) 16.10 The Man Who Sued God 18.00 Last Orders (Hinsta óskin) 2a00 Jerry Maguire 22.15 Wilbur Falls (Grafarþögn) 0.00 Life Without Dick 2.00 A Map of the World W4i Jkf 4 f >i 'Jb aaweaMági 638 Island (bftið 9.00 Bold and the Beautiful 920 I ffnu formi 935 Oprah Winfrey (e) 1030 Island I bftið 1230 Neighbours 1235 I ffnu formi 1340 My Big Fat Obnoxious Rance (e) 1335 Jag (e) 14.10 60 Minutes II (e) 1535 Curb Your Enthusiasm(e) 1535 Wanda At Large 2 1600 Bamatfmi Stöðvar 2 1730 Simpsons 1733 Neig- hbours 1618 Island f dag 1830 Fréttír Stöðvar 2 1900 Island f dag 1935 The Simpsons 13 (5:22) (e) 20.00 The Simpsons 15 (6:22) (Simpson-fjöl- skyldan) Nýjasta syrpan um Simpson- fjölskylduna. • 20.30 Idol Stjörnuleit 21.25 Ceorge Lopez 3 (22:28) (Dance Fever) Sambúð hjónanna George og Angie og bamanna þeirra, Carmen og Max, gengur vel en ýmsir heimilisvinir setja gjarnan strik f reikninginn. 21.50 Bemie Mac 2 (13:22) (Raging Election) Hvað gerir nútfmamaðurinn þegar hann fær óvænt þrjú frændsystkini I fóstur? 22.15 Long Time Dead (Löngu dauður) Hryll- ingsmynd. Hópur breskra mennta- skólakrakka gerir sér glaðan dag. Áfengið flýtur ótæpilega í bland við eiturlyf. Einhver dregur fram spilaborð og leikurinn æsist. Stranglega bönnuð börnum. 2330 When the Sky Falls (Stranglega bönnuð bömum) 135 Elling 330 Neighbours 3.45 Is- land I bftið (e) 530 Fréttir oglsland f dag 640 Tónlistarmyndbönd OMECA 1030 700 klúbburinn 11.00 Samverustund (e) 1300 Kvöldljós 13.00 Believers Christian Fellowship 14.00 Joyce Meyer 1430 Gunnar Þorsteinsson 15.00 BillyGraham 1600 Blandað efni 1600 Joyce Meyer 1830 Fréttir á ensku 1930 Freddie Rlmore 2600 Jimmy Swaggart 21.00 Sherwood Craig 2130 Joyce Meyer 2300 Dr. David Yonggi Cho 2230 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 600 Billy Graham 1.00 Nætursjónvarp 1600 Upphitun 1830 One Tree Hill (e) 1930 The King of Queens (e) 20.00 Guinness World Records Heimsmeta- þáttur Guinness er eins og nafnið bendir til byggður á heimsmetabók Guinness og kennir þar margra grasa. 21.00 Law & Order Gamli refurinn Lennie Briscoe mætir til leiks á ný og eltist við þrjóta f New York. Saksóknarinn Jack MacCoy tekur við málunum og reynir að koma glæpamönnunum bak við lás og slá. Sakamálaþættir sem oftar en ekki bygga á sönnum málum. 21.45 National Lampoon’s Vacation Gaman- mynd um Griswold-fjölskylduna sem fer f sumarfrf á hverju sumri en þetta árið gengur fjöiskyldufaðirinn aðeins of langt. I aðalhlutverkum eru Chevy Chase, Beverly D'Angelo og Randi Qu- aid. 23.20 CSI: Miami (e) 0.05 The Practice (e) 030 Jay Leno (e) 135 Óstöðvandi tónlist AKSJÓN 7.15 Korter 1615 Kortér 21.00 Kvöldljós 23.15Korter 1730 Olfssport 1730 David Letterman 1835 Trans World Sport 1930 Gillette-sportpakkinn • 20.00 Motorworld 20.30 UEFA Champions League Fréttir af leik- mönnum og liðum í Meistaradeild Evrópu. 21.00 World Series of Poker Siyngustu fjár- hættuspilarar veraldar mæta til leiks á HM í póker en hægt er að fylgjast með frammistöðu þeirra við spila- borðið í hverri viku á Sýn. Póker á sér merka sögu en til er ýmis afbrigði spilsins. Á seinni árum hefur HM í póker átt miklum vinsældum að fagna og kemur margt til. Ekki síst veglegt verðlaunafé sem freistar margra. 22.30 David Letterman Það er bara einn Dav- id Letterman og hann er konungur spjallþáttanna. Góðir gestir koma í heimsókn og Paul Shaffer er á sínum stað. 23.15 Cabin Pressure (Bönnuð bömum) 0.50 Næturrásin - erótík POPPTfVÍ 7.00 70 mfnútur 1600 100 % Korn 17.00 70 mfnútur 1600 17 7 19.00 Sjáðu (e) 1930 Próffll (e) 2600 Popworld 2004 (e) 21.00 Tenerife Uncovered 2303 70 mfnútur 23.10 The Man Show 2335 100 % Korn 035 Meiri músfk Skjáreinn kl. 21.45 National Lampoon's Vacation Sprenghlægileg gamanmynd um Griswold Qölskylduna sem fara í sumarfrí á hverju sumri en þetta árið gengur IjölskyldufaSírinn aöeins of langt. Fyrsta Vacation myndin og aö margra mati sú langbesta. I aöalhlut- verkum eru Chevy Chase, Beverly D'Angelo og Randi Quaid, Christine Brinkley, John Candy. Leikstjóri: Harold Ramis. 1983. Öllum leyfð. Lengd: 95 mínútur RÚVkl. 23.25 Muihoiland Dríve Bandarísk spennumynd frá 2001. Ung leikkona meö stjömudrauma kemur til Hollywood og fiækist inn f dularfulla atburöarás þar sem minnislaus kona kemur mikiö við sögu. Leikstjóri er David Lynch og aðalhlut- verk leika Naomi Watts, Laura Haning, Ann Miller, Dan Hedaya og Justin Theroux. Kvikmyndaskoöun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. RÁS 1 lel RÁS 2 FM! \&\ BYLGJAN FM 98,9 6.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 8.30 Árla dags 9.05 Óskastundin 9.50 Morgunleikfimi 10.15 Sagnaslóð 11.03 Samfélagið í nær- mynd 12.20 Hádegisfréttir 12.50 Auðlind 13.05 Guðmunda Andrésdóttir málari - Dansandi hringir og formin fögur 14.03 Út- varpssagan: 15.03 Utrás 16.13 Fimm fjórðu 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegill- inn 19.00 Lög unga fólksíns 19.30 Útrás 21.00 Allir í leik: Og mærin fer í dansinn 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Norrænt 23.00 Kvöldgestir 0.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns 730 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 20.00 Geymt en ekki gleymt 22.10 Næturvaktin 2.05 Næturtónar 6.05 Morgun- tónar 5.00 Reykjavík Slðdegis. 7.00 (sland ( Bftið 9.00 (var Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík Slðdegis 18.30 Kvöldfréttir og (sland ( Dag. 19.30 Rúnar Ró- bertsson Lengd: 140 mínútur UTVARP SAGA FM 99/4 6.00 Arnþrúður Karlsdóttir 7.00 Hallgrímur Thorsteinsson 8.00 Ingvi Hrafn 9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arnþrúður Karlsdóttir 12.00 Fréttir 13.00 Sigurður G. 14.00 Hrafna- þing 15.00 Hallgrimur Thorsteinsson 16.00 Viðskiptaþátturinn 17.00 Arnþrúður Karls- dóttir 18.30 Fréttir 20.00 Sigurður G. 22.00 Arnþrúður Karlsdóttir 23.00 Hallgrímur Thor- steinsson Hvar er djúpa laugin? Dagskrá Ríkissjónvarpsins getur verið svo miklu betri en hinna sjón- varpsstöðvanna. Ríkissjónvarpið er duglegt að tryggja sér verðlauna- þætti, svo sem Sex and the City, Sopranos og West Wing, og þeir skara fram úr í framboði á heimilda- og fræðsluþáttum. Hinar sjónvarps- stöðvarnar mættu taka sér RÚV til fyrirmyndar í þeim málum. Þættirn- ir um norrænu konungsfjölskyld- urnar eru að mínu mati afar fræð- Indíana Ásta Hreinsdóttir hrósar RÚV fyrir skemmtilegt sjónvarpsefni en saknar perlu Skjás eins. andi og skemmtilegir og þættirnir um mannslíkamann voru ekki síðri. RÚV er samt ekkert duglegri en hin- ar stöðvarnar að sýna íslenska þætti þegar sú stöð ætti í rauninni að hafa mestan metnað til þess. Skjár einn hefur verið duglegur að sýna þó misgóða íslenska þætti. Að mínu mati ættu þeir að leggja meiri pen- inga og vinnu í færri þætti - útkom- an hlyti að verða betri. Bingó- þættirnir hans Villa naglbíts hefja göngu sína um helgina. Þeir þættir eiga víst að vera ofboðs- lega dýrir enda gagnvirkir á einhvern hátt. Nú er bara að vona að hann valdi okkur ekki vonbrigðum. En hvar er Djúpa laugin? Þeir þættir höfðu gríða- legt áhorf í öllum aldursflokk- um enda oft mjög gaman að , fylgjast með þaim. Einhvern J veginn virtist þó erfltt að fá góða stjórnendur sem tókst að láta áhorf- andann sleppa við að líða illa á meðan á þættinum stóð. Simmi og Jói eru orðnir kóngarnir í íslensku sjónvarpsefni. Manni líður aldrei illa þegar maður horflr á þá þótt djókið þeirra sé oft ansi grunnt. Þeir standa sig vel í Idolinu og væru ábyggilega fínir Djúpu laugar stjórnendur. Ég er Chevy Chase en ekki þið Leikarinn Chevy Chase leikur i myndinni National Lampoon's Vacation sem Skjár einn sýniríkvöld. Chase varskírður Cornelius Crane Chase en breytti nafni sínu þegar hann gekk til liðs við Satur- dayNight Live hópinn. Allar myndirnar sem hann hefur leikið I eru grínmyndir en stjarna hans hefur farið hnignandi upp á siðkastið. Hann hefur valið ótrú- lega vitlaus hlutverk miðaö við hvaö hann kom sterkur inn i byrjun bæði sem leikari og höfundur. Áriö 1992 tók hann að sérhlutverk í Memoirs ofan Invisible Man sem kolféll og tveimur árum slðar var hann i Cops and Robber- sons sem fór sömu leið. Stærstu mistökin voru líklega að afþakka hlutverk i kvik- myndinni American Beauty sem í féll ískaut Kevin Spacey. Chase rökstuddi valið með þvíað setjast aðeins leika ískemmtilegum fjölskyldu myndum. Foreldrar hans skildu þegar hann var fjögurra ára. Hann býr númeð eiginkonu sinni, Jayni og þremur dætrum þeirra Cydney Cathalene, Caley Leigh og Emily Evelyn. Árið 1975 sló Chevy ígegn er hann opnaði sinn fyrsta Saturday Night Live þátt meö orðunumj'm Chevy Chase and you’re not". Hann haföi fengið starfíþáttunum sem höfundur en endaði fyrir framan myndavélina eftir sjö vikur. Stuttu síðar lék hann á móti Goldie Hawn í Foul Play og síðan kvikmynd- inni Caddyshack.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.