Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2004, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2004, Síða 12
! 12 MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVMEBER 2004 Fréttir DV _ - a * Tæplega sex hundruð manns þurftu að yflrgefa heimili sín á mánudags- kvöldið eftir að eldur kom upp hjá Hringrás í Klettagörðum. Fjölskyld- ur héldu til hjá KFUM við Holtaveg þar sem Rauði kross íslands hafði komið upp aðstöðu fyrir fólkið sem átti ekki í önnur hús að venda. Allir fengu þó að snúa til síns heima eftir hádegi í gær. Lítill drengur með astma var hætt kominn vegna reykeitrunar á sunnu- dagskvöld. Móðir hans fékk engin svör frá lögreglunni. Þau flúðu í skelf- ingu á spítala þar sem bæði fengu súrefni. íbúð þeirra og bíll full af sóti. „Hræðileg lífsreynsla,“ segir móðirin. Sonur minn ImlMnus rVið komum fárveik „Þetta var eins og að fá slæmt astmakast. Reykurinn ætlaði að drepa okkur," segir Þórkatla Jónsdóttir tryggingamiðlari sem endaði á spítala eftir að íbúð hennar fyiltist af reyk á mánu- dagskvöld. Sonur Þórkötlu veiktist einnig. Fékk uppköst og oæx; andar- andarteppu meðan gúmmídekkin brunnu í Sundahöfti. á bráðamóttökuna. „Þegar viÖ komum heim sáum við svartan reyk leggjast yfir hverf- iö,“ segir Þórkatla. „Sonur minn sofnaði en fijótlega var ástandið ( íbúðinni orðið óbærilegt. Eldhús- gólfið var svart af sóti og glugga- kistan fylltist af sóti. Ég lét alla í stigaganginum vita af því að setja blaut handklæði í gluggana og hringdi svo á aðstoð." Á þessum tímapunkti var ástandið á heimili Þórködu orðið alvarlegt. Litli drengurinn hennar ædaði ekki að vakna og Þórkötíu var farið að svima. nágrenninu en þar versnaði syni mínum. Ég hringdi aftur á lög- regluna og hún sagði mér að við ættum að drífa okkur á spítala." Sonur Þórkötíu hefur þjáðst af astma frá því hann var krakki. Hann hefur þó ekki verið á lyfjum en þegar reykurinn fylltí öll vit tók sjúkdómurinn sig upp á ný. Þegar Þórkatía náði loks á bráðamót- tökuna fékk hún heldur kaldar viðtökur. Hér lýsir hún því hvem- ig starfsfólk spftalans var ekki undirbúið fyrir þann glundroða sem rflcti. teppu og sonur mmn hálfrænulaus." Lengi þjáðst af astma „Eg Eg hringdi í lögregluna en fékk engin svör. Þá var sonur minn vaíaiaöur og kastaði upp. Viö drifum okkur til vinafólks í Fárveik á bráðamóttökunni „Við komum fárveik á bráða- móttökuna. Bæði með andar- teppu og sonur minn hálfrænu- laus. Þau létu okkur bíða á biðstofunni og á endanum vorum við bæði búin að æla í rulsaföt- una. Eftir um korter var okkur loks hleypt inn og fengum þá undir eins súrefni og aðhlynn- ingu,“ segir Þórkatía. Að mati Þórkötlu var þetta hræðileg iífsreynsla. Hún vinnur sem tryggingamiðlari og veit að tjónið á íbúð hennar og bíl er mikið. Hún segist ekki heldur vilja þegja yfir móttökunum sem hún og sonur hennar fengu á spítalan- um. „Ég vil samt taka það fram að hjúkrunarfólkið og læknar vom frábær," segir Þórkatía. „Þau björguðu okkur á erfiðri stund." Þórkatla Jónsdóttir tryggingamiðlari ásamt syni sínum Fékk aöhlynningu á spitala meöan gúmmídekkin brunnu. I / i m

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.