Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2004, Side 18
18 MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 2004
Sport DV
Wenger
neitar
ásökunum
Arsene Wenger, stjóriArsenal,
neitar því staðfastlega að hafa
hagað sér illa eftir
leik Man. Utd og
7 Arsenal en enska
knattspymu-
; sambandið kærði
• ]|Wenger fyrir
ummæli f garð
, i RuudVan
Nistelrooy og
Mike Riley
dómara eftir
leikinn. Wenger
sagðiað
Nistelrooy væri
^ svindlari og
\ \ gagnrýndi
xS ' Rileyharka-
lega fyrir
vítaspymu-
dóminní
leiknum,
Hann verður
kallaður á
fund hjá enska
knattspymu-
sambandinu þar
sem málið verður tekið fyrir en
jafiivel er búist við því að Wenger
mæti með myndbandsspólu á
fundinn þar sem hann hyggst
sýna fram á að Hollendingurinn
stóri sé svindlari.
Van Bommel
vill til Spurs
Hollenski miðjumaðurinn
Mark Van Bommel, sem leikur
með PSV Eindhoven, hefiir lýst
því yfir að hann vilji ganga í raðir
Tottenham en þar ráða ríkjum
þeir Frank Arnesen og Martin Jol
sem áður voru í herbúðum PSV.
„Ég þekki þá tvo bara af góðu og
vonandi gerist eitthvað," sagði
Van Bommel sem er samnings-
laus í sumar. „Ég hef unnið allt
sem hægt er að vinna í HoUandi
og nú er kominn tími á ný
markmið."
lArsenal með
augastað á
Marcos
BBC greindi frá því í gær að
Arsenal væri búið að gera tveggja
núUjóna punda tilboð í brasilíska
markvörðinn Marcos sem leikur
með Palmeiras. Wenger, stjóri
Arsenal, reyndi að kaupa þennan
31 árs gamla markvörð árið 2002
en hafði ekki erindi sem erfiði.
„Ég hef mikið áUt á Marcos og tel
hann vera góðan markvörð og
mikinn karakter," sagði Wenger
um Marcos sem lék í marki
Brasilíu á HM 2002.
Jafntefli gegn
Slóvakíu
íslenska kvennalandsUÖið í
handknattleik gerði jafntefli við
Slóvakíu í gær, 26-26, í fyrsta leik
sínum í undankeppni HM sem
fram fer f PóUandi. Hrafnhildur
Skúladóttir var markahæst með 9
mörk, Kristín Guðmundsdóttir
skoraði 5, Anna Úrsula Guð-
mundsdóttir var með 4, Hanna G.
Stefánsdóttir
3, Ðagný
Skúladóttir 3,
Jóna Margrét
Ragnarsdóttir
1 ogÁsdís
Sigurðardóttir
1. Helga
Torfadóttir
varði 16 skot f
markinu.
íslenska Uðið
mætir Lit-
háen í dag.
NBA-leikmaðurinn Ron Artest, leikmaður Indiana Pacers, er ekki eins og fólk er
flest. Hann rauk upp í stúku í Detroit og lamdi mann og annan í leik Pistons og
Pacers á föstudag og hlaut fyrir vikið leikbann út þetta tímabil. Hann reyndi að
klóra i bakkann í gær en vakti meiri undrun fyrir furðuleg ummæli.
Fyrirmyndarpiltur I
Artest gefur hér „fokk'
merki á báða kanta einu
sinni sem oftar á ferlinum.
verðlaum Nóbels
Uppákoman í Palace of Auburn Hills í Detroit er sú ótrúlegasta í
sögu NBA-deildarinnar. Artest á stærstan þátt í uppákomunni
en þetta er ekki í fyrsta skipti sem hann verður sér til skammar á
körfuboltavellinum og væntanlega ekki það síðasta. Hann hefur
lengi verið talinn stórfurðulegur og hann játaði sjálfur í viðtali
fyrir nokkru síðan að hann væri tifandi tímasprengja. Hann laug
engu um það.
Artest horfði framan í andlit
blaðamanna í fyrsta skipti eftir
slagsmálin í gær og hafði þetta til
málanna að leggja.
„Ég vildi óska að hlutirnar hefðu
ekki farið svona. Vonandi koma
einhverjir af þeim smðnings-
mönnum Pistons sem ég talaði við
fyrir leikinn fram og segja hvað ég
var almennilegur við þá. Annars vil
ég að fólk viti hvað mér þykir vænt
um stuðningsmennina. 99,9% af
þeim eru ffábærir en 0,1% eru
fávitar," sagði Artest en lokaummæli
hans vöktu enn meiri athygli og gefa
í skyn að hann gangi nú ekki alveg
heill til skógar þessa dagana.
Aðdáandi Nóbels
„Ég er bara að reyna að vera
jákvæður og svo vil ég geta
þess að ég er mikill
aðdáandi friðar-verð-
launa Nóbels."
Einhverra hluta vegna
eiga menn
erfitt með
að sjáArtest
fyrir sér
með popp
og kók að
horfa
beina
leikja bann fyrir uppástunguna.
Skömmu síðar mætti hann í mjög
svo áhugavert viðtal hjá ESPN og hér
að neðan er stiklað á því helsta úr
viðtalinu sem sýnir
svart á hvítu
útsendingu
frá afhendingu
friðarverðlaun-
anna.
Artest bað Pacers á
dögunum um ffí á mjög
furðulegum forsendum. Fríið
fékk hann en ekki á þeim
forsendum sem hann bað
um. Honum var hent í tveggja
Körfuknattleiksmaðurinn
Eins og við mátti búast rifust
bandarískir lögfræðingar eins og
hundar og kettir vegna máls
áhorfendanna sem lentu í slags-
málum við leikmenn Indiana
Pacers á fostudag. Einn lög-
fræðinganna er að undirbúa fimm
til sex kærur gegn Ron Artest.
Einn þeirra sem þegar hefur kært
heitir John Ackerman og hann segist
h'tið muna eftir því sem gerðist þetta
örlagaríka kvöld.
„Ég stóð við sætið mitt þegar ég
var allt í einu rotaður," sagði
Ackerman. „Vitni segja að mér hafi
verið skellt aftur fyrir sætið af
vindstigin í hausnum eru ansi mörg,
það jaðrar eiginlega við fárviðri.
Verður alltaf þreyttur
Afhverju baðstu um frí?
„Ég fór vitlaust að þessu. Ég hefði
átt að gera það öðruvísi. Þjálfarinn
sagði að ég myndi ekki spila næstu
tvo leiki og það var í lagi. Hann tekur
alltaf réttar ákvarðanir," sagði Artest.
Eríu nógu ferskur tíl þess að leika
næsta leUcgegn PhUadelphia?
„Ég er í lagi. Leik bara meiddur.
Ég verð þreyttur allt mitt líf. Mér
finnst gott að vera þreyttur og gott að
vera meiddur. Ef ég er ekki þreyttur
eða meiddur er ekkert gaman að
spila. í fyrra spilaði ég tíu dögum
eftir aðgerð. Enginn venjulegur
maður getur gert slíkt. Ég er á hraðri
leið með að verða besti maður
deildarinnar og meistari."
Af hverju ertu að spá í að leggja
skóna á hUluna? Þú ert nú bara 25
ára.
„Stundum tel ég mig vera í
aðstöðu til þess að gera það sem ég
vil. Ef ég vil hætta heldur fólk að ég sé
klikkaður. Hvað er klikkað við
það að vera heima hjá
fjölskyldunni? Fólk sem
segir svona er sjálft
klikkað og veit ekki
hvernig það er að
vera með
„Annars er
ég ekki að
þessu til
að græða
peninga.
Veriðþið
samt
ekkert að
stela plöt-
unni á netinu.
Farið endilega og
kaupið hana."
Heiðraði
Rodman
Ron Artest sldpti um númer á
freyjunm sinni fyrir þetta tfinabil
Hann var áður í treyju númer 23 ’
(erns og Michael Jordan) en skipti
ínumer 91 til þess að heiðra
ne^una sína, Dennis Rodman
Það leynir sér ekki að þeir félagar
eiga margt sam-
eiginlegten
jgx&ZSÍm, Rodman
gekk aldrei
jafiilangt
ogArtest
gerðií
Detroit á
föstudag.
fjölskyldu sinni. Ég mun samt ekki
hætta fyrr en ég er orðinn meistari.
Ég vil afreka eitthvað af því sem
Michael Jordan afrekaði."
Nú var Pacers að spá í að skipta
þér tU annars félags. VUtu ekki vera
áfram hjá þeim?
„Ég elska Pacers. Annars verð ég
bara að vera ég sjálfur. Ég get ekki
logið að fólki. Svona er Ron Artest.
Ég var að taka upp plötuna mína í
allt sumar og kom svo til baka og
skoraði 31 stig í fyrsta leiknum
mínum. Ég er frábær en fólk verður
að taka mér eins og ég er."
Getið treyst mér
Geta Pacers virkUega treyst á það
að þú spilirmeð íaUan vetur?
„Ég verð hér allt til enda
tímabilsins. Hafið engar áhyggjur af
því.“
Þú ert enn að vinna að plötunni
er það ekki?
„Þegar ég er í fríi er ég í
stúdíóinu að taka upp. Ég mun
syngja og rappa á þessari plötu. Ég
er að tala tú. barnanna og er ekki
með neinn dónaskap. Börn og
fullorðnir geta hlustað á þessa
plötu. Annars er ég ekki að þessu til
að græða peninga. Verið þið samt
ekkert að stela plötunni á netinu.
Farið endilega og kaupið hana,"
sagði Artest.
henry@dv.is
Ron Artest á erfiða tíma í vændum utan vallar
Fimm til sexJL kærur_x á leiðinni
Ron Artest Skorar
ekki fleiri körfur I ár en
á eftir að vera mikið I
réttarsölunum.
yjMii*
-
leikmanni en ég
man ekkert eftir
því. Ég rankaði við
mér í hjólastól
og þá var
verið að
fara með
mig á
spítala."
Lög-
fræðingur
Ackermans,
GeoffFeiger,
segist ætla
að kæra 2-3
leikmenn
vegna rotsins en
Feiger þessi er heimsþekktur eftir að
hann varði Dr. Jack Kevorkian sem
oftast var nefndur dr. Dauði.
Hann var einnig með mál
mannsins sem Artest réðst upp-
haflega á í stúkunni, en sá aðili var
blásaklaus.
Maður sem stóð rétt hjá honum
kastaði bjórglasinu í Artest sem varð
þess valdandi að hann trylltist.
Sá einstaklingur á sjálfur yfir
höfði sér ákæru og mun ekki komast
á völlin á næstunni. Bandarískir
íjölmiðlar hafa sest að fyrir utan
heimili hans og hann svaraði með
því að sleppa hundinum sínum á þá.
henry@dv.is