Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2004, Síða 21
DV Sport
MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 2004 2 7
Staöan i riðlum kvoldsins
E-riðill
PSV 4 3 0 1 4-2 9
Arsenal 4 1 3 0 5-4 6
Panathina. 4 1 2 1 5-5 5
Rosenborg 4 0 1 3 3-6 1
F-riBIII
Barcelona 4 3 0 1 8-3 9
AC Milan 4 3 0 1 6-3 9
Shakhtar 4 1 0 3 4-4 3
Celtíc 4 1 0 3 3-9 3
G-riðill
Inter Milan 4 3 1 0 10-2 10
W. Bremen 4 3 0 l 9-5 9
Valencia 4 1 1 2 4-7 4
Anderlecht 4 0 0 4 3-12 0
H-riðill
Chelsea 4 4 0 0 9-1 12
CSKA 4 1 1 2 2-3 4
PSG 4 1 1 2 2-5 4
Porto 4 0 2 2 1-5 2
Auðvelt hjá
Barca og
Milan?
Yfirburðir
Chelsea
E V R 0 P A
MEISTAR ADEILD
AC Milan og Barcelona ættu
undir eðlilegura kringumstæð-
um að tryggja sér sæti í sextán
liða úrslitran meistaradeildar-
innar úr F-riðli í kvöld. Báðum
liðum nægir eitt stig í leikjum
kvöldsins en AC Milan tekur á
móti tikraínska liðinu Shakhtar
Donetsk á San Siro-leikvang-
inum en Barcelona fær skoska
liðið Celtic í
heimsókn. Barce- " á
lona er í ws, ■’Sp. , í
fantaformi þessa
dagana og '*$'.
eru leik- . ..\ fy
menn *!*
Celtic
ekki
öfunds- 1 <«
verðirafþví 1
að mæta
liðinu sem Ji
tókstórlið ~
Real Madrid í
bakaríiðum \ jS. j
síðustu helgi.
Celtic og Shakhtar f
Donetsk berjast ■
um þriðja sætið í
_ riðlinum.
Bremen
geturtryggt
sig áfram
Jafntefliskóngar Arsenal 1 meistaradeildinni fara í heimsókn til Eindhoven í kvöld
Síðasti meistaradeildarsigurinn kom í september
Inter Milan er þegar komið
álTarn úr G-riðli en Werder
Bremen getra' einnig tryggt sér
sæti í sextán liða úrslitran með
sigri á ítalska liðinu í kvöld.
Valencia á enn veika von um
annað sætið en þarf að vinna
Anderlencht á útivelli og
treysta á að Inter Milan vinni
Werder Bremen.
Eina
spennan í .Q
H-riðli er
hvort
Chelsea fari
taplaust í
gegnum riðilinn en
liöið fær Paris St.
Germain í heimsókn.
C.SKA Moskva getur
komið sér þægilega
fyrir í öðru sætinu
með sigri á Porto í
Moskvu en þá verður
hreinn úrslitaleikur
um annað sætið á
mUliPSG ogCSKAf
París í síðustu
umferðinni.
Ensku meistararnir í Arsenal eru
langt frá því að vera öruggir áfram í
Meistaradeildinni, þökk sé enda-
lausum jafnteflum liðsins í keppn-
inni en Arsenal-liðið hefúr nú gert
þrjú jafntefli í röð og vann síðast
sigur í september á heimavelli gegn
PSV. í kvöld mætast liðin að nýju í
Hollandi en hollenska liðið hefur
unnið alla þrjá leiki sína síðan þau
mættust síðast og getur tryggt sér
sigur í riðlinum með sigri í leiknum.
Arsenal hefur aðeins náð að
vinna einn af síðustu sjö leikjum
sínum í deild og Evrópukeppni og
sem dæmi hefur „varaliðið" á sama
tíma slegið tvö ensk úrvalsdeildarlið,
Man. City og Everton, út úr enska
deildarbikarnum.
Komist PSV-liðið áfram nær það
langþráðu takmarki en liðið hefur
aldrei komist áfram upp úr riðla-
keppninni þrátt fyrir að vera að taka
þátt í Meistaradeildinni í níunda
sinn.
PSV hefur byrjað tímabilið vel,
bæði heima og í Evrópu, en liðið er
með fimm stiga forustu
á toppi hollensku
úrvalsdeildarinnar og
það hefur ekki komið
að sök að Chelsea
keyptu tvo heitustu
sóknarmenn liðsins í
sumar, þá Aarjen
Robben og Mateja
Kezman. PSV hefur aðeins
fengið á sig tvö mörk
meistaradeildinni, annað þeirra
var sigurmark Arsenal í fyrri leiknum
en það skoraði vamarmaðurinn Alex
í eigið mark. Heima fyrir hefur liðið
haldið hreinu í 940 mínútur í
hollensku úrvalsdeildini.
Frábær vöm hefur
stuðlað af því að PSV
er komið með níu
stig í hús í meist-
aradeildinni,
þremur fleiri en
hjá Arsenal sem
er þó eina
Hvað er að gerast? Arsene
Wenger hefur aðeins fengið emn
sigurlhús ísíðustu sjö leikjum
Arsenal. Reuters
taplausa lið riðilsins. Bæði liðin geta
tryggt sig áfram í kvöld og PSV er
komið áfram hvernig sem leikurinn
fer takist gríska liðinu Panathinaikos
ekki að vinna norsku meistarana.
Arsenal þarf reyndar
einnig að treysta á ,
norska liðið til að ty,-
komast í 16 liða
úrslitin auk þess að
þurfa að
sinn
fyrsta
leik í
meistara-
deildinni síðan í
september. Án sigurs
er Arsenal-liðið hins vegar
komið í mikil vandræði fyrir
lokaumferðina
Henrik Larsson lykilmaður í liði Barcelona og sænska landsliðinu, sem er með
íslandi í riðli í undankeppni HM, sleit krossbönd i risaslag Barcelona og Real
Madrid um helgina. Larsson, sem er 33 ára, er ekki bjartsýnn á að koma aftur
en hann hefur þegar komið einu sinni aftur til leiks eftir hrottalegt fótbrot.
Snýr Larsson aflur?
fsson hei
mikinn stuðril
í Barceiona sei
hefurþegar
boðið honum
framlengingu á
samningi sínum
þótt óvíst sé ui
framtíð hans
boltanum.
Keppnistímabilinu er lokið hjá sænska knattspymumanninum Henrik Larsson sem meiddist illa
á vinstra hné í risaslag Barcelona og Real Madrid. Krossbönd slitnuðu meðal annars og það er
þegar Ijóst að Henke verður frá í í það minnsta hálft ár en þessi 33 ára Ieikmaður er þó ekki viss
um að snúa aftur ef marka má fréttir frá sænskum fjölmiðlum sem fjalla ítarlega um sinn mann.
Þaö vekur nokkra athygji að Larsson er fjórði leik-
maður Börsunga sem meiðist á hné á þessu tímabili því
auk hans hafa vamarmaðurinn Gabri Garcia og miðju-
mennimir Thiago Motta og Edmilson meiðsl illa. Þrátt
fyrir það em Börsungar með sjö stiga forskot á toppi
spænsku úrvalsdeildarinnar og jafiiframt í góðum mál-
um í meistaradeildinni.
Fyrsti Ieikurinn sem Larsson missir af er heimsókn
gömlu félaga hans í Celtic á Nou Camp í kvöld. Larsson
skoraði 240 mörk á sjö frábærum árum í Skotlandi og
skoraði hjá sínum gömlu félögum í leik liðanna í
Glasgow í september.
Fótbrotnaði mjög illa fyrir fimm árum
Larsson meiddist mikið sem leikmaöur Celtic þegar
hann fótbromaöi í Evrópuleik gegn Lyon í Frakldandi
og hrottalegar myndir af brotinu fór sem eldur í sinu
um alla fjölmiöla heims. Larsson, sem var þá 28 ára,
snéri aftur betri en nokkur sinni fyrr og hefur skipað sér
á stall sem einn af allra skemmtilegustu framherjran
heims.
Larsson hefur mikmn stuðning í Barcelona sem
hefur þegar boðið honum framlengingu á samningi
sínum þótt óvíst sé um hans framtíð í boltanum. Lars-
son hefði þurft að spila 60% af leikjum liðsins á tímabil-
inu til að fá framlengingu en nær því augljóslega ekki
sökum þessara meiðsla.
„Ég vil ekkert segja um framhaldið fyrr en ég veit
nákvæmlega hver staðan er. Niðurstöður rannsókna
ráða algjörlega hvort ég hætti eða reyni að koma aftur,"
sagði Larsson við sænskt dagblað en aögerðin hefúr
ekki enn verið skipulögð en Larsson hefur meðal ann-
ars skorað 32 mörk í 82 landsleilqum fyrir Svía, þar á
meðal tvö á Laugardalsvellinum í 4-1 sigri í síðasta
mánuði. Larsson hefúr fengið mikinn stuðning frá
félögum sfnum í Barcelona og sænskir fjölmiðlar eru
uppfullir af fréttum af sínum manni enda telja þeir að
missirinn sé mikill fyrir landsliðið sem er með forustu í
undanriðli íslands og hefúr þar skorað 14 mörk í aðeins
fiórum leikjum. ooj&dv.i:
<&S”' W
„Ég vona að hann komi aftur" Brasiifski snillingurinn itiði Borcelona,. ftonaldhino. veitirhér Henrik Larsson stuöning skömmu eftir aö Larsson
haföi slitið krossband á vinstra hné. Ronatdinho hefur tjáð sig um meiðsiin í fjólmiðlum og vonar cd Larsson snúi aftur f boltann, fíeuters