Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2004, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2004, Qupperneq 23
DfV Fókus MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVMEBER 2004 23 Metallí Hellinum Metal-tónlist veröur allt í öllu f Hellinum i kvöld en fyrir þá sem ekki vita hvað Hellirinn er þá er það tónleikaaö- ---------—,----- staða þeirra I Tónlistar- þróunarmiðstöðinni að ■ Hólmaslóö2.Þarhefur T fjöldi listamanna æfinga- 1 j aðstöðu og eru tónleik- l' ■ arnir sem þareru haldnir j liður í að koma böndun- um upp á svið til að leyfa \ öðrum að heyra hvað er i M gangi. Hljómsveitirnar sem koma fram að þessu sinni eru Withered, Munnriður, Severed Crotch, Tamlin, Terminal Wreckage og Hostile. Tónleikarnir hefjast á slaginu átta í kvöld og kostar lítinn 500 kall inn. Ekkert aldurstakmark er á tónleikana og varla þarfað taka fram að hvers konar vfmu- efni eru ekki vel séð. Nýtt frá Eivoru Þriðja plata Eivarar Pálsdóttur er komin út hjá 12 tónum. Platan er tekin upp í samvinnu við Bill Boume sem á ættir að rekja til íslands og hefur verið tíður gestur hér og m.a. starfað með KK. Aðrir hljóðfæraleikarar sem koma við sögu á plötunni eru Birgir Bragason sem leikur á bassa og Pétur Grétarsson sem spilar á slagverk og harmonikku. Platan kallast einfaldlega Eivor og eru öll lög samin af henni sjálfiri eða áðumefndum Bill. Ýmist er sungið á íslensku, færeysku, ensku eða *< sænsku og því ætti útkoman að * vera áhugaverð í meiralagi. Fyrri j jjL v jf| plötur Eivarar hafa vakið milda lukku hjá landsmönnum og í Æfcí Æf fyrra hlaut hún íslensku tón- Jͧfj{ listaiverðlaunin sem söng- Æ kona ársins og var einnig kosin ílytjandi ársins Æ rtsamt hljómsveit sinni Uf Kokkteill í Austurbæ Miðasala á tónleika nokkurra helstu „stór- stjarna“ landsins mun heíjast í dag í verslun- um Skífunnar og BT. Stórstjörnurnar sem fram koma á þessum tónleikum em þau Ragnheiður Gröndal, Ellen Kristjánsdóttir, Björn Thoroddssen og Helgi P. úr Ríó tríói sem var að senda frá sér nýja sólóplötu. Verða þau hvert og eitt með 30 mínútna atriði og ásamt þeim koma fram nokkrir færir tónlistarmenn, s.s. Eyþór Gunnarsson, Guðmundur Péturs- son, Erik Quick, Jón Rafhsson og Stefán S. Stefánsson. Tónleikamir fara svo fram á sunnudag kl. 20.30 í Austurbænum og kostar 2000 kall inn. Samsetning tónhstarmannanna verður að teljast nokkuð skrítin en Ragnheið- ur er ung að ámm en þrátt fyrir það löngu bú- in að stimpla sig inn sem ein söngkona lands- Ellen Kristjáns rf vart að kynna en örn Thoroddsen ykir með færari ptarleikum lands- ins. Helgi P. kemur svo þama inn eins og skrattinn úr sauðarleggnum en iað verður vonandi 0 að gera þetta íþá skemmtilegra. „Hljómsveitin er frumkvöðull að nýrri stefiiu innan tónlistarinnar, svokallaðs heróín-kántrís," segir Benni söngvari í hljómsveitinni Shadow Parade sem treður upp á Grand Rokki f kvöld ásamt sérstök- um gestum. Sveitin hefur veriö starfandi í núverandi mynd í nokkra mánuði og hyggja félagamir á landvinmnga á næstunni. „Þessi uppstilling á bandinu er búin að vera í um átta mánuöi. Það er ég sem syng, Jón Gunnar spilar á gítar og bræðumir Magnús öm og Andri Magnússynir spila á bassa og trommur," segir Beggi en þess má til gamans geta að þeir bræður em synir Magnúsar Eirlkssonar gítar- leikara Mannakoma og eins helsta lagahöfundar landsins. Piltamir hafa þvf eklri langt að sækja hæfiieikana. ,Áður en bræðumir komu inn vorum við búnir að spila saman í smá tíma en nokkuð ööravísi tónlist. Þaö vom meiri rafpælingar en með komu þeirra slökktum við á tölvunni og fórum að gera það sem við fáumst við núna, lágstemmt rokk og ról sem verður best lýst sem heróin-kántríi," segir Beggi sem nú leitar að henmgu stúdíói og upptökumanni ásamt félögum sínum. „Við höfum eitthvað verið að taka upp en aldrei verið fyllilega sáttir við útkomuna. Það stendur hins vegar til að finna einhvem hentugan tíl að vinna með og stefrian er sett á að taka upp plötu fljótlega eftir áramót Viö erum að þreifa fyrir okkur með útgáfusamning og þær viðræöur hafa gengið vornun fram- ar,“ segir Beggi. Efljómsveitin ætlar að vera dugleg við að spila á næst- unni en þeir hafa þegar farið norður til að leika og lfka spflað á nokkr- um stöðum héma í borginni við góðar viðtökur. „Viö höfum verið að fiá ffna dóma og platan er næsta rökrétta skref. Viö eigum fullt af efni og förum með einhvem ákveðinn fjölda laga inn í stúdíóið og ætlum að koma út með plöm," segir Beggi. Tónleikamir f kvöld hefjast upp úr kL 21 f en áður en Shadow Parade stígur á svið mun Rafgashaus skemmta viðstöddum. Þá verður hljómsveitin gestur Rásar 2 á föstudag þar sem pfltamir munu leika fyrir útvarpshlustendur. tsir ! -r' ÍÍT3’ y i í tff ! * % M

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.