Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2004, Síða 27
DV Kvikmyndahús
MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVMEBER 2004 27
I TWO BROTHERS SÝND KL 5.50_______] [ SHARKTALE SÝND KL 6 M/ENSKU TALl [;
jjsffln k Twres S sss
Sýnd kl. 8 og 10.10 B.L14
KONUNGLEGT BROS SYND KL 8
RiTHOFUNDUR SÝND KL. 6 Og 7
MURINN SYND KL. 6
AFTERthe
^SUNSET
Ein besta spennu- og grmmynd arsins
www.laugarasbio.is
^Sýnd ld. 6
m/ísl. tali
Rútpspnur
skemmttlegar
Leikarinn kynþokkafulli Jude
Law segir upptökur á rúmsenum
afskaplega lítið
kynæsandi. Slík
atriði séu enda
gjarna tekin upp
á furðulegum
tímum dagsins.
„Þegar ég var að
leika í Alfie þá
þurfti ég að leika
í erótísku atriði
klukkan sjö að
morgni. Starfs-
mennirnir stóðu
allir og drukku
morgunkaffið á
meðan ég átti að
vera kynþokkafullur og til í tuskið.
Mér hefur sjaldan fundið nokkuð
jafn lítíð kynæsandi og aðstæður
við þessa töku,“ segir Jude. Hann
kynntist þó núverandi unnustu
sinni, Siennu Miiler, við gerð Alfie -
en myndin sú hefur fengið frekar
slæma dóma.
Penthouse-villu
Leikkonan Uma Thurman er
formlega farin að búa með hóteleig-
andanum Andre Balazs en parið
festi nýverið kaup á
glæsivillu í New
York-ríki. Sá sem
átti húsið áður heit-
ir Bob Guccione og
er frægur fyrir að
hafa stofhað karla-
tímaritið Pent-
house. Guccione er
gjaldþrota ogvar
húsið, sem gegndi hlutverki sumar-
húss, selt á uppboði og þurftu Uma
og Andre að keppa við marga sem
girntust húsið. Þeirra boð var aug-
ljóslega hæst en kaupverð hússins
fæst ekki uppgefið. Uma og Andre
eru að undirbúa flutning og halda
að líkindum jól í nýja húsinu.
Lisa Kudrow, best þekkt sem
Phoebe í Friends, hefur tekið að sér
aðalhlutverk í nýrri gamanþáttaröð
sem HBO-sjónvarpsstöðin fram-
leiðir. HBO framleiddi Beðmál í
borginni og hafa forráðamenn fyr-
irtækisins leitað logandi Ijósi að
nýrri þáttaröð sem geti komið í
staðinn fyrir Beðmálin. Þátturinn
Ný hljómsveit að norðan spilar á Ellefunni annað kvöld
Á fimmtudagskvöldið kl. 22 mun
hljómsveitin Combover koma fram
á Ellefunni. Hljómsveitin, sem er
skipuð Tedda, Tedda K, Ragnari,
Grjóna, Kára og Badda, spilar að eig-
in sögn tilviljanakennt og hrátt rokk
og pönk sem fólk hefur lýst sem
blöndu af Sex Pistols og Queen.
Strákarnir eru allir af Eyjafjarðar-
svæðinu og hafa spilað saman síðan
í sumar. Þeir hafa æft af fullum krafti
hennar Lisu fjallar um gaman-
leikkonu sem hefur unnið sér það
til frægðar að leika í vinsælum gam-
anþætti. Þetta hljómar ansi kunn-
uglega.
Nýju gamanþættirnir heita
Comeback og hefur verið ákveðið að
framleiða þrettán þætti fyrsta kastíð.
Lisa er einn af handritshöfundum
undanfarið og skemmt sér stórvel á
æfingaferlinu.
Söngtextar strákanna eru ögrandi
og skemmtilegir og er sami textinn
aldrei sunginn tvisvar. Þeir segja text-
ana sína vera spunatexta og breytast
þeir í samræmi við líðan strákanna
og stemningu salarins. Þeir grínast
með það að sumir af meðlimunum
séu skotnir í stelpum og þegar vönt-
un á kvenlegri umhyggju verður
mikil sé um að gera og nota tækifær-
ið og syngja stúlkunum óð. Þeir vilja
samt ekki viðurkenna að þeir séu
miklar tilfinningaverur. Strákamir
hlakkar til að koma fram og lofa þeir
fólki góðri skemmtun þar sem fjör og
spilagleði verður í fýrirrúmi. Allir eru
hvattír til að mæta og fylgjast með,
það ættí enginn að verða fyrir von-
brigðum þegar hressir norðanmenn
eru annars vegar.
þáttanna auk þess að taka sjálf þátt í
framleiðslunni. Friends hættu sem
kunnugt er síðastliðið vor eftir tíu
ára keyrslu í sjónvarpi við gríðarleg-
ar vinsældir. Áf öðrum Vinum er það
að frétta að Matt LeBlanc, eða Joey,
er að leika í gamanþáttunum Joey og
honum til fulltingis er David
Schwimmer, sem við þekkjum sem
Ross. Jennifer Anniston, öðru nafni
Rachel, hefur snúið sér að kvik-
myndaleik og -framleiðslu. Court-
ney Cox Arquette, Monica, hefur að
undanförnu unnið að gerð sjón-
varpsmyndar hjá HBO og Matthew
Perry er að leika á sviði þessa dagana
auk þess að leika í kvikmyndinni
The Beginning of Wisdom.
Sefur í brjósta-
haldaranum
Fyrrverandi kryddstúlkan
Geri Halliwell segir leyndardóm-
inn við að vera með stínnan
barm og flatan maga fólginn í
því að sofa í bijóstahaldaranum.
Geri hefur löngum verið dáð fyrir
fallegan vöxt og hún segir þetta
eina rétta svarið fy
konur. „Þetta hef-
ur verið lykilat-
riði í mínu lífi
frá því ég var
19 ára
.Brjóstahald-
arinn heldirr
bijóstunum
uppi þannig að
þau lafa ekki
meðan maður sefur,
segir Geri. Þetta kann að vera
rétt hjá Geri en heilbrigðisstarfs-
fólk hefur löngum varað við of
mikilli brjóstahaldaranotkun.
Þunglyndur
af dópi
Stórleikarinn Colin Farrell
segist hafa gengið til geðlæknis
um sex mánaða skeið. Það er
nokkuð um liðið
síðan þetta var
en Colin var 18
ára þegar
hann fann til
mikils þung-
lyndis. Hann
segist hafa
drukkið ótæpi-
lega á þessum
árum og einnig
neytt eiturlyfja. „Ég var bara
átján og var að láta alltof mikinn
sldt ofan í mig. Ég týndi sjálum
mér algerlega," segir Colin.
Hann segir geðlækninn oftast
hafa setið þegjandi í viðtals-
tímunum. „Hann hlustaði bara
og það var frábært."