Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2004, Side 28
28 MIÐVIKUDAGUR 24. NÚVEMBER 2004
Sjónvarp DV
ERLENDAR STÖÐVAR
EUROSPORT
7.30 Football: Eurogoals a30 Snooker. UK Champ-
ionship York United Kingdom 10.00 Football: FIFA
Under-19 Women's Worid Championship Thailand
12.00 Futsal: Worid Championship Chinese Taipei
13.30 Futsal: Worid Championship Chinese Taipei
14.00 Snooker UK Championship York United
Kingdom 17.00 Football: FIFA Under-19 Women's
Worid Championship Thailand 18.15 Olympic Games:
Olympic Magazine 18.45 Sailing: Sailing Worid 19.15
Polo: Cartier International Polo 19.45 All Sports: Wed-
nesday Selection 20.00 Snooker UK Champbnship
York United Kingdom 22.00 Equestrianism: Show
Jumping Bmssels 22.30 Golf: Challenge Tour 23.00
News: Eurosportnews Report 23.15 Sumo: Aki Basho
Japan 0.15 News: Eurosportnews Report
BBC PRIME
5.00 Writing & Pictures 5.20 Let's Write a Story 5.40
Just So Stories 5.50 Just So Stories 6.00 Teletubbies
6.25 Tweenies 6.45 Smarteenies 7.00 Andy Pandy
7.05 Tikkabilla 7.35 50/50 a00 Holiday Swaps 8.30
Big Strong Boys 9.00 House Invaders 9.30 Flog It!
10.15 Bargain Hunt 10.45 The Weakest Unk 11.30
Doctors 12.00 EastEnders 12.30 Passport to the Sun
13.00 Leaming English With Ozmo 13.30 Teletubbies
13.55 Tweenies 14.15 Smarteenies 14.30 Andy Pandy
14.35 Tikkabilla 15.05 50/50 15.30 The Weakest Unk
16.15 Big Strong Boys 16.45 Bargain Hunt 17.15 Flog
It! ia00 Doctors 18.30 EastEnders 19.00 Location,
Location, Location 19.30 Changing Rooms 20.00
Property People 21.00 No Going Back 22.00 Inspect-
or Lynley Mysteríes: A Great Deliverance 23.15 The
Fear 23.30 Two Pints of Lager and a Packet of Crisps
0.00 Art and Its Histories 0.30 Art and Its Histories
1.00 Walk On By: the Story of Popular Song 200 Ric-
hard II 3.00 Back to the Floor 3.30 The Crunch 4.00
Starting Business English 4.30 Muzzy in Gondoland
4.55 Friends Intemational
NATIONAL GEOGRAPHIC
16.00 Big Cat Challenge 17.00 Battlefront Commerce
Raiders 17.30 Battlefront: Fall of Beriin 18.00 Snake
Wranglers: Missbn to Malaysia 18.30 Totally Wild
19.00 Dynamite Squad 20.00 Big Cat Chaltenge *liv-
ing Wild* 21.00 Frontlines of Construction: Trucks
2200 Tau Tona - City of Gold 23.00 The Sea Hunters:
Minesweeper Eddy, Heroes of the Night 0.00 Frontlin-
es of Construction: Trucks 1.00 Tau Tona - City of Gold
ANIMAL PLANET
16.00 The Planet's Funniest Animals 16.30 The
Planet's Funniest Animals 17.00 Crocodile Hunter
18.00 Monkey Business 18.30 Big Cat Diary 19.00
The Natural World 20.00 Natural Wbrid 21.00 Animai
Cops Detroit 2200 From Cradle to Grave 23.00 Pet
Rescue 23.30 Breed all About It 0.00 Emergency Vets
0.30 Animal Doctor 1.00 The Natural Worid 200
Natural Wbrid 3.00 Animal Cbps Detroit 4.00 The
Planet's Funniest Animals 4.30 The Ptanet's Funniest
Animals
DISCOVERY
16.00 Reel Wars 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures
17.00 A 4X4 is Born 17.30 A 4X4 is Born mOO
Rebuilding the Past 18.30 Escape to River Cottage
19.00 Myth Busters 20.00 Unsolved History 21.00 In-
telligence Blunders 2200 Pagans 23.00 The Reel
Race 0.00 U-234 - Hitleris Last Submarine 1.00 Wea-
pons of War 200 Reel Wars 230 Rex Hunt Fishing
Adventures 3.00 Gbbe Trekker 4.00 A 4X4 is Born
4.30 A 4X4 isBorn
MTV
4.00 Just See MTV 9.00 Top 10 at Ten 10.00 Just See
MTV 1200 Newlyweds 12.30 Just See MTV 14.00
SpongeBob SquarePants 14.30 Wishlist 15.00 TRL
16.00 Dismissed 16.30 Just See MTV 17.30 MTV:new
18.00 Hit Ust UK 19.00 MTV Making the Movie 19.30
Making the Video 20.00 Punk'd 20.30 Jackass 21.00
Top 10 at Ten 2200 The lick 23.00 Pimp My Ride
23.30 MTV -1 Want A Famous Face 0.00 Just See
MTV
VH1
9.00 Then & Now 9.30 VH1 Classic 10.00 In Your Face
Top 1011.00 Smells Ukethe 90s 11.30 So 80's 1200
VH1 Hits 16.30 So 80's 17.00 VH1 Viewer's Jukebox
18.00 Smelts Uke the 90s 19.00 VH1 Classic 19.30
Then & Now 20.00 VH1 Presents the 80s 21.00 Most
Memorable Post Punk Videos 2200VH1 Rocks 2230
Ripside
CARTOON NETWORK
5.00 Johnny Bravo 5.25 Gadget Boy 5.50 Time Squad
6.15 Dexter's Laboratory 6.40 The Powerpuff Giris
7.00 Ed, EddnEddy 7.30 Billy And Mandy &00 Coura-
ge the Cowardly Dog 8.20 The Cramp Twins &45
Spaced Out 9.10 Dexter's Laboratory 9.35 Johnny
Bravo 10.00 The Addams Family 1025 The Jetsons
10.50 The Rintstones 11.15 Looney Tunes 11.40 Tom
and Jerry 1205 Scooby-Doo 1230 Spaced Out 1255
Courage the Cowardly Dog 13.20 Samurai Jack 13.45
The Grim Adventures of Billy and Mandy 14.10 Ed, Edd
n Eddy 14.35 Codename: Kids Next Door 15.00 Dext-
eris Laboratory 15.25 The Cramp Twins 15.50 The
Powerpuff Girls 16.15 Johnny Bravo 16.40 Samurai
Jack 17.05 Tom and Jerry 17.30 Scooby-Doo 17.55
The Rintstones 1820 Looney Tunes 18.45 Wacky
Races
FOX KIDS
4.00 Inspector Gadget 4.25 Dennis Filler 4.30 Digimon
II 4.55 Braceface 5.20 Three Friends and Jerry II 5.35
Hamtaro 6.00 Franklin 6.25 Tinv Planets 6.35 Pecola
6.50 Jim Button 7.15 Magic School Bus 7.40 Tiny
Planets 7.50 Uttle Wizards &15 Three Lrttle Ghosts
&45 Sylvanian Families 9.10 Happy Ness 9.35 Bad
Dog 9.50 Three Friends and Jerry 110.05 Dennis 10.30
Life With Louie 10.55 Inspector Gadget 11.20 New
Spidemian 11.45 Braceface 1210 Lizzie Mcguire
1235 Black Hole High 13.00 Goosebumps 1325
Moville Mysteries 13.50 Sonb X 14.15 Totally Spies
14.40 Gadget and the Gadgetinis 15.05 Medabots
15.30 Digimon I
Átta klútarog
„Þetta er átta klúta mynd," sagði
vinkonan. „Það var bara ekkert af
fólki í salnum." Hún var að tala um
heimildarmynd Helga Felixsonar og
Titti Johnson sem ffumsýnd var á
laugardag á kvikmyndahátíðinni.
Myndin heitir Undir stjörnuhimni og
var frumsýnd í Svíþjóð þann nítj-
ánda og kemur hingað upp splunku-
ný, hlaðin hrósi frá sænskum fjöl-
miðlum.
Það er oftar að maður kemst ekki
til að sjá það sem markverðast er - í
Sýn kl.19.30
Meistaradeildin íbeinni
Bein útsending frá leik PSV Eindhoven og Arsenal i
Meistaradeild Evrópu en liðin berjast um sigurinn i
E-riðli ásamt Panathinaikos. Athygli er vakin á þvi
að leikur Werder Bremen og Inter Milan er samtímis
i beinni á Sýn2.
SkjárEinnkl. 21.00
America's NextTo
Það hafa margar dottiö út á leiðinni við grátur
og gnlstran ranna og eru þær slðustu þrjár efni-
legustu eftir. Þær eru allar jafn ólíkar og þær eru
líklegar til að verða næsta ofurmódel Bandarik-
janna. Taugatitringur er Ihámarki og takmark-
ið ernærri. Skemmtun I hæsta gæðaflokki.
SJÓNVARPIÐ
H
6.58 Island I bítið 9.00 Bold and the Beautiful
9.20 I ffnu formi 935 Oprah Winfrey (e)
10.20 Island f bftið
172)5 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 10.00
Disneystundin 18.01 Lfló og Stitch (8:28)
1835 Sfgildar teiknimyndir (8:42)
12.00 Neighbours 12.25 I ffnu formi 12.40
Two and a Half Men 13.10 Servants 14.05
The Osbournes 14.40 Idol Stjömuleit 1535
Idol Stjörnuleit 16.00 Barnatfmi Stöðvar 2
17.53 Neighbours 18.18 Island (dag
17.45 Bingó (e)
16.00 Game TV 1630 70 mfnútur 18.10
Meistaramörk
18.30 Músaskjól (8:14)
18.54 Vikingalottó
19.00 Fréttir, fþróttir og veður
1935 Kastljósið
20.05 Bráðavaktin (9:22) (ER) Bandarfskur
myndaflokkur um starfsfólk og sjúk-
llnga á slysadeild sjúkrahúss f banda-
rlskri stórborg.
20.55 Óp Þáttur um áhugamál unga fólksins.
21.25 Vandræðavika (1:7) (The Worst Week
Of My Life) Bresk gamanþáttaröð um
Howard og Mel sem eru að fara að
glfta sig. Vikuna fyrir brúðkaupið
gengur allt á afturfótunum hjá þeim.
22.00 Tíufréttir
22.20 Handboltakvöld
22.40 I brennidepli Fréttaskýringaþáttur f um-
sjón Páls Benediktssonar. Dagskrár-
gerð: Haukur Hauksson. e.
23.25 Mósafk 0.00 Kastljósið 0.20 Dagskrár-
lok
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 tslandfdag
1935 The Simpsons 14
20.00 Summerland (3:13) Bandarískur mynda-
flokkur um unga konu sem þarf að
kúvenda lífi sfnu. Ava Gregory býr f
strandbæ í Kalifornfu og starfar við
fatahönnun.
20.45 Extreme Makeover (15:23) (Nýtt útlit 2)
Sitt sýnist hverjum um fegrunarað-
gerðir en af hverju má fólk ekki breyta
útliti sfnu ef það óskar þess?
21.30 Mile High (7:13) (Háloftaklúbburinn)
Velkomin um borð hjá lággjaldaflugfé-
laginu Fresh. Bönnuð börnum.
22.20 Oprah Winfrey Oprah Gail Winfrey er
valdamesta konan f bandarísku sjón-
varpi. Gestir hennar koma úr öllum
stéttum þjóðfél-agsins en fræga fólk-
inu þykir mikilsvert að koma fram f
þættinum.
23.05 Cheats (Bönnuð börnum) 035 Six Feet
Under 4 (5:12) (e) (Bönnuð börnum) 1.30
Fréttir og Island f dag 2.50 Island I bftið (e)
4.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TfVf
1830 Innlit/útlit (e)
19.30 Malcolm In the Middle (e)
20.00 Fólk - með Sirrý Sirrý tekur á móti
gestum f sjónvarpssal og slær á létta
jafnt sem dramatfska strengi í umfjöll-
unum sfnum um það sem hæst ber
hverju sinni.
• 21.00 America's Next Top Model
Leitin að næstu oturtyrirsætu Bandrik-
janna.
22.00 The L Word Páttaröð um lesbískan vin-
kvennahóp í Los Angeles. Smábæjar-
stelpan Jenny eltir kærastann sinn til
borgarinnar en uppgötvar nýja hlið á
sjálfri sér þegar hún kynnist kaffihúsa-
eigandanum Marinu.
22.45 Jay Leno Jay Leno hefur verið kallaður
ókrýndur konungur spjallþáttastjórn-
enda og hefur verið á dagskrá SKJÁS-
EINS frá upphafi.
2330 Judging Amy (e) 0.15 For Your Eyes
Only (e) 0.15 The Man with the Golden Gun
(e) 2.15 Óstöðvandi tónlist
18.45 David Letterman
p 19.30 UEFA Champions League.
Bein útsending frá leik PSV Eindhoven
og Arsenal.
21.40 Meistaramörk í þættinum er fjallað um
eftirtalda leiki: PSV Eindhoven -
Arsenal,Rosenborg - Panathinaikos,
AC Milan - Shakhtar Donetsk,
Barcelona - Glasgow Celtic, Ander-
lecht - Valencia, Werder Bremen - Int-
er Milan og CSKA Moskva - Porto.
22.15 UEFA Champions League (Chelsea -
Paris Saint Germain) Utsending frá
leik Chelsea og Paris Saint Germain í
H-riðli. Eiður Smári og félagar eru
komnir í 16 liða úrslit en PSG berst
við CSKA Moskva og Porto um 2. sæt-
ið í riðlinum.
0.05 UEFA Champions League. Útsending frá
leik Werder Bremen og Inter Milan. 1.45 Dav-
id Letterman
t*T BÍÓRÁSIN
(£/ OMEGA
© AKSJÓN
^POPPTlVÍ
6.00 Someone Like You 8.00 Rock Star 10.00
Joe Dirt 12.00 Robin Hood Men in Tights
14.00 Someone Like You 16.00 Rock Star
18.00 Joe Dirt 20.00 Robin Hood Men in
Tights (Hrói höttur: Karlmenn I so) 22.00 A
Man Apart (Tættur) 0.00 Full Tilt Boogie 2.00
Lord of lllusions 4.00 A Man Apart
18.00 Joyce Meyer 1830 Fréttir á ensku 1930
Ron Phillips 20.00 Israel I dag 21.00 Gunnar
Þorsteinsson 2130 Joyce Meyer 22.00 Ewald
Frank 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN
0.00 Um trúna og tilveruna (e) 030 Nætur-
sjónvarp
7.15 Korter 18.15 Kortér 2030 Aksjóntónlist
21.00 Nfubló. Skólaferðalag (Bönnuð börn-
um) 23.15 Korter
7.00 70 mfnútur 17.00 70 mlnútur 18.00 17
7 19.00 Crank Yankers 1930 Idol Extra (e)
20.00 Geim TV 20.30 Sjáðu 21.00 Ren &
Stimpy 21.30 Gary the Rat (Manhattan) 22.03
70 mfnútur 23.10 MTV Video Music Awrds
2006 (e) 1.10 Meiri músík
Biórásin kl. 20.00 ■ 1
Robin Hood: Men in Tights
Gamanmynd um Hróa hött, verndara Skirisskógar. ték-'-m
Ásamt sínum kátu körlum barðist hann gegn yfirgangi J
prinsins vonda, sem með fulltingi fótgetans í Notting-
ham, tróð almúgann niður í svaðið. Aðalhlutverk: Cary
Elwes, Amy Yasbeck, Richard Lewis. Leikstjóri: Mel
Brooks. 1993. Leyfð öllurn aldurshópum. f
Lengd: 120 mín.
Stöð 2 kl. 23.05
Cheats
Bráðskemmtileg gamanmynd. Hér segir frá nokkrum
félögum í miðskóla sem svindla á öllum prófum. Fram
til þessa hafa strákarnir alltaf komist upp með að hafa
rangt við. Nú eru lokaprófin framundan og fróðlegt að
sjá hvort þeir verði enn við sama heygarðshornið.
Áhættan er mikil því svindlarar eru umsvifalaust reknir
úr skólanum. Aðalhlutverk: Trevor Fehrman, Elden
Henson, Dixon Cohee. Leikstjóri: Andrew Gurland.
2002. Bönnuð börnum. Lengd: 90 mín.
RÁS 1
©I
1 RÁS 2 FM 90,1/99,9 1 BYLGJAN FM 98,9
7.00 Fréttir 7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin
9.05 Laufskálinn 9.40 Slæðingur 9.50 Morg-
unleikfimi 10.15 Gleym mér ei 11.03 Samfé-
lagið í nærmynd 12.50 Auðlind 13.05 Orð
skulu standa 14.03 Útvarpssagan, Alkemist-
inn 14.30 Miðdegistónar 15.03 Á tónaslóð
16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 18.26 Speg-
illinn 19.00 Vitinn 19.30 Laufskálinn 20.05 Af
staðreyndum 20.15 Sáðmenn söngvanna
21.00 Út um græna grundu 21.55 Orð
kvöldsins 22.15 íhygli og athafnaþrá 23.00
Fallegast á fóninn
7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með
Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi
12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10
Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.26 Spegillinn
20.00 Útvarp Samfés 21.00 Konsert með
Four Tet 22.10 Geymt en ekki gleymt 0.10
Glefsur 1.03 Ljúfir næturtónar
það sem gleymist fljótt
gærkvöldi var gagnrýnandi danska
sjónvarpsins með þátt og talaði um
nýju Bridget Jones-myndina. Hann
bað alla karlmenn vinsamlegast að
fara út úr stofum, sem ég hiýddi
ekki. Síðan hvíslaði hann í mynd:
Stelpur - ekki fara að sjá þessa mynd
- hún er móðgandi fyrir konur.
Undir stjörnuhimni segir frá
Friedu sem býr á götunni eins og
mörg böm í Höfðaborg. Dag einn
slær hún í gegn í sjónvarpsþættinum
Popstars og verður fræg yfir nótt. All-
ir í Suður-Afríku þekkja söng hennar,
en þegar ævintýrinu lýkur snýr hún
aftur til síns gamia lífs á göturmi. Þar
er ekki nóg að syngja, hún verður að
bjarga sér eins og Jiin börnin, að
sniffa lím til að halda á sér hita og
betla sér til matar.
Ef ég ætti valið færi ég frekar á
Undir stjömufiimni en Bridget. Und-
ir stjörnuhimni verður sýnd í Há-
skólabíó í kvöld og annað lcvöld kl. 22.
5.00 Reykjavlk Slðdegis. 7.00 island I bítið -
Það besta úr vikunni 9.00 Gulli Helgal2.00
Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson
(fþróttir eitt) 16.00 Jói Jó 18.30 Kvöldfréttir
Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30 Bjami Ólafur
Guðmundsson - Dansparti Bylgjunnar.
ÚTVARP SAGA FM 99,4
9.00 Fréttir 9.03 Sigurður G. Tómasson 10.00
Fréttir 9.03 Sigurður G. Tómasson 11.03 Arn-
þrúður Karlsdóttir 12.00 Fréttir 13.00
Iþróttafréttir 13.10 Jón Birgir 14.03 Hrafna-
þing 15.03 Hallgrímur Thorsteinson 16.03
Arnþrúður Karlsdóttir 20.00 Sigurður G. Tóm-
asson
Gerði stuttmynd sem
heillaði Spielberg
Bandarlski leikarinn Vm Dieset fer með aðalhlutverk ímyndinni A Man
Apart sem verður sýnd á Bíórásinni i kvöld. Þetta er hasar-
spennumynd og leikur Diesel fikniefnalögguna Sean Vetter
sem hefur náð góðum árangri í baráttunni við fíkniefna
smyglara. Vin Diesel heitir iraun Mark Vincent. Diesel
fæddist I8.júli 1967iNewYork.Hann ólst upp hjá móð-
ur sinni, sem er sálfræðingur, og fósturföður, sem
starfar við kennslu og leiklist. Diesel á tvlburabróður,
Paul Vincent, sem vinnur sem klippari íbíómyndum.
Diesel hófungur aö leika á sviði á vegum fóstur-
föður sins. Leiðin lá siöan I háskóla þar sem Diesel
lagði stund á ensku sem aðalfag. Hann hætti eftir
þriggja ára nám oghélt til Hollywood þar sem
hann hugðist freista gæfunnar. Fyrsta verkefni
hans á Vesturströndinni varað skrifa handrit að
stuttmynd sem byggði á reynslu hans sjálfs sem
leikari. Stuttmyndin ber titilinn Multi-Facial og
var sýnd á kvikmyndahátlðinni í Cannes árið
1995 - og hlaut góðar viðtökur áhorfenda. Á
eftir fylgdi svo myndin Strays sem einnig var
tekið vel en illa gekk að selja hana.
Ferill Diesels tók verulegan kipp árið 1997 þeg-
arSteven Spielberg hafði samband við leikar-
ann. Spielberg hafði hrifist afMulti-Facial og bauð
Diesel hlutverk I stórmyndinni Saving Private Ryan
sem hann og þáði. Slðan þá hefur Diesel haft nóg aö
gera og hefur meöal annars leikið í myndunum Boiler
Room og The Fast and the Furious. Þá léði hann aðal-
persónu teiknimyndarinnar Pttch Black rödd sina.