Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2004, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2004, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 30. DESEMBER 2004 17 DV Áramótablað Vetrarmanuðin „Jú, auðvitað tala allir um þetta £ bænum. Þú veist hvemig þetta er. í svona litlum plássum vita aliir um alia. Ætli mað ur verði ekki bara að hætta rugli. Hætta að drekka. Þá hætti ég hinu ör- / v ' ugglega líka. Maður verður J allavegana að / ná sér í konu j áður en maður deyr.“ / j\ Árni „grái" Guðmundsson, eftir að hafa verið handtekinn í hesthúsi á Þorlákshöfn. „Hún er voða- lega sæt stúika og til í allt en það er bara verst að hún lekur." Ólafur Bergmann Sigurðsson, sem tók ástfóstri við uppblásna klám- dúkkusem -S 7 K i hann kallar ÍS': 'V Pamelu. „Jú, þetta hefur aldrei gerst áður.“ Jónas James Norris innbrotsþjófur eftir að Hæstiréttur sýknaði hann í fyrsta skipti eftir 16 sakfellingar. „Ég er að visa þama í dægurlaga- texta sem ég hef ef- laust verið að Jilusta á þennan morg- un. Fólk er ekki fffl, það er almennt mjög skyn- sarnt." Thomas Möller, fyrrum markaðsstjóri Olís, skrifaði í skeyti til samráðsfélaga hjá Skeljungi að fólk væri fifl. Hann dró i land í sam- tali við DV. „Ástþór kom bara vel fyrir. Hann var góður við mig, átti fal- legt hús, vissi hvað hann átti að segja. /' Ástþór veit hvern- / ig á að koma fram / við konu. Hann/ lét mér líða eins ! urnarfyr hun fell fyrir hon- Fjöltefli við „Nú er það fjölteflið sem Hrók- urinn og Bónus bjóða til. Það er danski stórmeistarinn Henrik Danielsen, skólastjóri Skákskóla Hróksins, sem skorar á íslendinga í skák,“ segir hinn ódrepandi bar- áttumaður fyrir skáklistinni, forseti Hróksins Hrafn Jökulsson. Hrókur- inn var margfaldur íslandsmeistari í skák og gerði það ýmsum inn- grónum skákmanninum gramt í geði einkum sú stefna Hróksins að leita út fyrir landsteina eftir liðs- mönnum. Er það í anda FIDE, að brjóta niður landamæri, en Skák- samband íslands og aðildarfélög þar sáu sér þó þann kost vænstan að álykta sem svo að takmarka bæri fjölda útlendinga í liðum. Fljótlega uppúr þessu, og vill Bónus í dag Hrafn ekki tjá sig neitt um það hvort þama hafi verið um orsök eða af- leiðingu að ræða, gaf Hrókurinn frá sér þá tilkynningu að félagið væri hætt að gera út keppnislið. Eftir samfellda sigurgöngu, fslands- meistaratitla áranna 2002, 2003 og 2004, en félagið var stofnað árið 1998 nánast í grini á Grand Rokki, er Hrókurinn hættur keppni! Þess í stað yrði nánast alfarið sjónum beint að uppbyggingastarfi einkum meðal barna. „Starf Hróksins teygir sig tO allra grunnskóla á íslandi og er félagið nú, ásamt Eddu útgáfú, að færa 8 ára bömum bókina „Skák og mát" eftir Anatoly Karpov, þriðja árið í röð. Þegar skólaheimsóknum Hróksins lýkur í vor hafa samtals um 15 þúsund börn fengið bókina góðu,“ segir Hrafn. Nú er að líða viðburðaríkt ár hjá Hróknum sem getur stært sig að því að skákheimsóknum á fimm- hundmð staði víðsvegar um landið. Megináherslan er lög á barnastarf- ið en þó einskorðast starfsemin ekki við það. „Hrókurinn heldur úti viku- legum æfingum í Vin, Hverfisgötu 47, sem er athvarf fyrir geðfatlaða, og hef- ur farið í reglulegar heimsóknir í Barnaspítala Hringsins í hálft annað ár. Þá hafa verið haldin námskeið fyr- ir gamalt fólk og þjónustumiðstöðvar aldraðra heimsóttar. Nýlega hófst svo starf með föngum á Litla-Hrauni, sem lofar góðu." Hrafn vill reyndar ekki dvelja við fortíðina heldur skorar á alla að mæta við Bónusbúðina í Kringlunni þar sem daninn Henriksen, sem nú er sestur að á íslandi, stendur í ströngu mUli klukkan 14 og 18 við að tefla við þá sem þora í hann. Við sendum landsmönnum bestu óskir um gleðilegt ár með þökk fyrir samskiptin á liðnum árum. Verum samferða inn f nýja tíma í raforkumálum landsmanna. RARIK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.