Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2004, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2004, Blaðsíða 49
DV Kvikmyndahús FiMMTUDAQUR 30. DESEMBER 2004 49 .bfáðvel hepp skemmtun, ogflí VAMPÍRUBANINN BLADE ER M/ETTUR AFTUR M/TTTULECRI EN NOKKRU SINNI IYRR Aðsóknarmesta jólamyndin 2004 DAMGN ZEIA'XMES i GAROA! CHEADLEIMACI RÐBERlS Ein stærsta opnun frá i upphafi í des í USA. "serislenskf Fönn, fönn, fönn!" ★ ★★ $ 1 \ •V Mbl ts v ★ ★★ OHT r<ás |PjL ★★★★★ IVIbl * ' } •. í’fX.A! iitúiwaGÍnn , iw w ,< /i + ** ‘' OCEAN’S TWELVE MBL ★★★ Algjört augnayndi! FBL Hressir ræningjar! Kvikmyndir.com ★★★ Stórstjörnu þjófagengi aldarinnar er mætt aftur og stillir skotmark sitt að þessu sinni á Evrópu. Sýnd kl. 12, 2.30, 5, 7.30 og 10 THE IncredibLEÍ FRÁ FRAMLEIÐENÐUM FIMDING NEMO 3LA 13 *■ BIÓÐBÁÐID l.k Sýnd kl. 2.30, 4.30, 6.30, 8.30 og 10.30 Sýnd kl. 6, 8.30 og 11 b.i. 16 Monsters Inc og Finding Sýnd kl. 12, 2.30, 5 og 7.30 Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 m/ísl. tali. m/ensku tali. DLAR B3ERRE Httl tn* HOfUHOUM myhoahha •7v5ouUf*HBHKÖ£»« Sýnd kl. 2 og 4 m/ísl. tali Sýndkl. 10 m/ensku tali 400 kr. miðaverð á allar myndir kl. 12 milli jóla og nýárs i Sambíóunum Krínglunni Hann *-r á toppnurn... oj; .illir <í cftir honurn jOLAMYNO FJÖL5KYIDUNNAB Ck,i.tn,MxKRANKS Sýnd kl. 8 b.i. 16 SYND KL. 2, 4 & 6 □ODolby íOOJiX SÍMl: 551 9000 www.regnboginn.is LAUCARAS - ~ BIO 553 sqgzs =r,r;J& WftS’Sr'sr. Sýnd kl. 2, 4, og 6 wt ; K * 7 - T * >■%. x Alls ckki við luvfi viðkvæmra Stranglega hönnuð inn.m lf> ár<i Sýnd kl. 8 og 10 Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10 b.i. 16 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 b.i. 16 Sýnd kl. 2 m/isl. tal www.laugarasbio.is Adam Brody sem leikur Seth, góða stjúpbróðurinn í The O.C., er að gera alla í kringum sig vitlausa vegna stjörnustæla. __________________________________ Gjiramlega óholaedi maður Bandaríska ungstjarnan Adam Brody, sem leikur Seth Cohen í hinni vinsælu sjónvarpsþáttaröð The O.C. sem sýnd hefur verið á Skjá einum, er að gera út af við sam- starfsfólk sitt vegna stjörnustæla. Stælamir og mikilmennskan hafa aukist jafnt og þétt eftir því sem vinsældir hans hafa aukist, og hefur þetta orðið til þess að nú hóta fram- leiðendur þáttanna að skrifa hann út ef hann tekur sig ekki taki. Heyrst hefur að hef hann geri það ekki verði Seth Cohen látinn deyja í einhverj- um næstu þátta. Persóna Seths Cohen er afar elskuleg og hjálpleg í þáttunum en í raunveruleikanum er Adam hinn versti drengur. Hann kemur illa fram við samstarfsmenn, gerir lítið úr þeim og hefur skoðanir á öllu, hvort sem það em setningarnar sem skrifaðar eru fyrir persónu hans eða fatnaðurinn sem hann á að klæðast. „Hann hikar ekki við að stoppa tök- ur ef honum mislíkar eitthvað og grípur fram í fyrir meðleikurunum," segir einn samstarfsmanna hans. Hann hikar heldur ekki við að gera athugasemdir við leikarann Peter Gallagher sem leikur föður hans í þáttunum. í einni tökunni sagði Adam við Gallagher; „Heyrðu, gefðu okkur ungu strákunum tækifæri, vertu ekki alltaf að troða mér um tær.“ Adam er afar afbrýðisamur út í Benjamin McKenzie sem leikur Ryan Atwood, en það er titillhlut- verkið í The O.C. Hann segist ekkert skilja í því að persóna McKenzies fái eins mikið pláss í þáttunum og raun ber vitni og því hefur vinskapur milli leikaranna kólnað og það hefur óneitanlega áhrif á alla samstarfs- mennina. Þegar Adam var kallaður á teppið hjá framleiðendunum gerðu þeir honum grein fyrir að þáttaröðin væri óhemjuvinsæl, hann ætti að vera þakklátur fyrir að hafa fengið hlutverk Seths og að enginn væri ómissandi. Leiðii^gur gaur Adam Brody er afar afbrýðissamur út Benjamm McKenzie sem leikur Ryan AtwoodíThe O.C. Birtist senn áhvíta tjaldinu Sarah Jessica Parker, best þekkt sem Carrie Bradshaw i Beðmálum i borginni, er búin að fá stórt hlut- verki í róman- tískri biómynd. Titill myndarinnar hefur ekki verið ákveðinn en vitað er að mótleikarar Sarah verða þau Diane Keaton og Dermot Mulroney auk þess sem nafn Clare Danes og Luke Wilson hefur verið nefnt. Sarah á að leika konu sem fer með unnusta sín- um að hitta tengdaforeldrana. Tengdafólkið hafnar ungu konunni aigeriega og þá byrjar ballið. Bert brjóst sló öll met Ljósmyndir af Janet Jackson og beru brjósti hennar á úrslitaleik ameriska fótboltans slógu öll„að- sóknarme t" á netinu á árinu sem er að liða. Alla daga frá þvi Janet söng með Justin Timberlake hafa þúsundir manna skoðað myndirnar með hjálp leitarvéla og til marks um vinsældir Janet þá voru myndirnar afhenni 60 sinnum vinsælli en klámmyndbönd Paris Hitton sem einnig var skellt á netið á árinu. Talsmaður leitarvélarinnar Lycos segir þessi „mistök" söngkon- unnar hafi nánast orðið til þess að netið færi á hvolf. Paul McCartney má ekki nota lagið Yesterday á nýjum diski Hundfúll út af smámunasemi Yoko Ono Paul McCartney hugsar víst Yoko Ono þegjandi þörflna þessa dagana. Yoko hefur nefnilega hafnað beiðni Pauls um að setja Bítlalagið Yester- day á nýja plötu. Diskur Pauls mun eingöngu innihalda klassíska ástar- söngva og því eðlilegt að Yesterday fái að fljóta með. Yoko segir að þar sem lagið sé skráð höfundarverk Johns Lennon og Pauls þá hafi hún sitt að segja um hver fái aðgang að upptökum lagsins. Reglan er víst sú að úl þess að enduútgefa megi Bítlalag þurfi full- trúar bítlanna fjögurra - sem nú eru Paul, Yoko Ono, Ringo Starr og ekkja George Harrison, Olivia, að sam- þykkja gjöminginn. Hvað plötu Pauls áhrærir þá hafa allir nema Yoko gefið samþykki sitt og hefur málið ýft upp gamla úlfúð milli þeirra Pauls og Yoko. „Hann trúir ekki að hún skuli vera svo smámuna- söm. Hún veit sem er að Paul samdi þetta lag. Ástandið milli þeirra er langt frá því að vera gott og Paul er hundfúll út í Yokon enda veit hann að ef Johnværienná | lífi þá væri ( þetta ekki vanda- mál,“ segir kunningi Paul McCartney. Paul McCartney Er að setja saman nýjan disk með gömium klassikerum sem allir fjaiia um ástina. Má samt ekki nota Yesterday. Stærri brjóst og húðflúr gamaldags Paris Hilton hótelerfingi leggur linurnar fyrir nýja árið: brjósta- stækkanir og húðflúr eru gamat- dags og hallærisleg.„Húðflúr eru afar ófrumlegt fyrirbæri og brjóstastækkanir eru hreint út sagt óhugnanlegar, "segir Paris og hvetur ungar stúlkur til að hugsa sig tvisvar um áður en þær leggjast undir hnífinn. „Þegarég varsextán dreymdi mig um stærri brjóst. Ég grátbað pabba að gefa mérpeninga fyrir aögerð. Svo varð ég 18 ára og áttaði mig þá á að ég vildi ekki fara í brjósta- aðgerð. Vinkonur mínar hafa margar látið stækka á sér brjóstin og þær Ifta ekki vel út. Ég vildi frekar frekar brjósta- laus og losna við að ganga I brjóstahaldara," segirParis Hilton.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.