Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2004, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2004, Blaðsíða 42
42 FIMMTUDAGUR 30. DESEMBER 2004 Sport DV Ungt KA-lið vann blkarinn KA-menn missa marga menn á hverju einasta ári en koma alltafsterkir til baka. Hér sjást tveir bestu menn liðsins, Jónatan Magnússon og Arnór Atlason, ■<«. hlaupa með SS-bikarinn Ihandbolta eftirsigurá Fram Iúrslitaleik. .—DV-mynd Róbert Kóngurlnn ((slmskri knattspymu Eiður Smári Guðjohnsen barhöfuð og herðar yfir aðra Islenska knattspyrnu-menn á árinu. Hann var yfírburðamaður i fslenska landsllðinu og var valinn bæði Iþróttamaður árslns hjá Fréttablaðinu og Vísi og hjá Samtökum iþróttafrétta-manna. , DV-mynd Domenlc Aquilina Með allt niður um sig en samt enn f starfi Asgeir Sigurvinsson og Logi Ólafsson gerðu afar dapra hluti með fslenska karlalandsliðið I knattspyrnu á árinu. Liðið lék Hfek níu leiki, vann einn, gerði wmL tvö jafntefli og tapaði Wr*' sexleikjum.Liðiöféllum 35 sæti á styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnu- > sambandsins og hætta eráaðánæstu J Wr mánuðum verðiþað ekki lengur meðal eitt w hundraö bestu .knattspyrnulandsliða 3*0 heims. Þrátt fyrir þetta jft sitja þeir félagar sem fastast og fagna nýju ári á ’jjjf. landsliðsstóli sem er í raun aL ótrúlegtþegarlitiðertil Hy - árangursins á árinu. DV-mynd Teitur »1 WHV Tilþrlfasumar Valsstúlkur urðu Islandsmeistarar I knattspyrnu og sýndu frábær tilþrifbæði i spilamennsku og fögnum. Á myndinni til hliðar sést Iris Andrésdóttir, fyrirliði Vals, lyfta bikarnum. DV-myndir Stefán
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.