Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2004, Síða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2004, Síða 50
50 FIMMTUDAGUR 30. DESEMBER 2004 Fréttir DV Völvan spáir dauða Völva á Norðurlandi hefur birt spá sína um næsta árið á Vestfjörðum í blaðinu Bæj- arins besta. Völvan spáir því að rækju- veiði muni glæðast á næsta ári í tengsium við breytingar á hitastigi sjávar, fen hrun í rækjunni hefur valdið skakkaföllum. Váleg tíðindi eru einnig í spá völvunnar. Hún segir að umferð fíkniefna til fsa- fjarðar og fleiri staða á landinu muni aukast. Hún sér ofbeldi og átök. „Mér finnst ég sjá andlát í tvígang í sambandi við slík mál,“ segir völvan við Bæj- arins besta. Sama völva spáir fyrir tímaritið Vikuna. Rússafiskur á Raufarhöfn Eitt rússneskt skip land- 'aði á Raufarhöfn á milli jóla- og nýárs. Að sögn Tómasar Sigurðssonar hafnarvarð- arkom skipið á þriðjudag með þorsk úr Barents- hafi og áætlað var að það léti aftur úr höfn í gærkvöldi. Tómas segir átján eða nítján manns vera í áhöfhinni. „Þeir eru nú lítið á ferli heldur eru mest að landa og sofa,“ segir hann aðspurður hvort ’ ítússarnir settu ekki svip á bæjarlífið. Þá segir Tómas Rússana kaupa lítið af vist- um á Raufarhöfn. Hestabrú yfir Blöndu Hestamenn í Hesta- mannafélaginu Neista á Blönduósi vilja fá sérstaka brú yfir Blöndu fyrir um- ferð sinna manna. Vega- gerðin hefur nú sent bæjar- yfirvöldum erindi og óskað eftir umsögn þeirra um þá ósk hestmannanna að nota gömlu Blöndubrúna í þess- um tilgangi. Bæjarráðið tók ekki afstöðu til málsins á fundi fyrir jól heldur vísaði pví beint til bæjarstjórnar. Álver með íþróttahús Nú liggja fyrir drög að samningi milli Bechtel, Fjarðaáls-Alcoa og Fjarða- byggðar vegna byggingar fjöinota íþróttahúss á Reyð- arfirði. Bechtel er banda- ríska verktakafyrirtækið sem reisa mun álverið. Bæjarráð Fjarðabyggðar hefur samþykkt þessi fyrir- liggjandi drög og falið bæj- arstjóranum að vinna ' áfram að samningagerð við fyrirtækin tvö. Akureyringurinn Ágúst Fannar Ágústsson hefur verið dæmdur í árs fangelsi fyrir að hafa haft samræði við tólf ára telpu fyrir tveimur árum. Ágúst var sýknaður af ákæru um kynmök við þrettán ára vinkonu telpunnar nokkrum dögum síðar. Stúlkurnar voru gestkomandi á heimili Ágústs í desember 2002. Hann var þá tvítugur að aldri. Tældi tóll ára stólku og óbarði kærustu sína getað dulist að stúlkan var undir íjórtán ára aldri. Sýknaður af annarri ákæru Önnur stúlka, sem þá var þrettán ára og er vinkona fyrri telpunnar, sagðist einnig hafa haft mök við Ágúst á heimili hans aðeins nokkrum dögum eftir áðurgreindan atburð. Ágúst sagðist aftur á móti hafa hætt við að hafa samræði við stúlkuna þegar hann áttaði sig á aldri hennar. Stóð staðhæfing gegn staðhæf- ingu og var Ágúst sýknaður af ákæru um að hafa brotið gegn seinni stúlkunni. Er að eignast barn Auk þess sem Ágúst var dæmdur í tólf mánaða fangelsi á hann að greiða stúlkunni 500 þúsund króna miskabætur. Ágúst hefur áður hlotið refsi- „...og svoman ég bara eftir miklum sársauka, þegar meyj- arhaftið rifnaði." dóma, meðal annars fimm mánaða fangelsidóm í febrúar á þessu ári fyrir að ganga í skrokk á kærustu sinni sem neitaði að fara fyrir hann út í sjoppu kvöld eitt um mitt ár 2003. „Þessi dómur er rangur og ég uni honum ekki. Þegar lögfræðingur minn kemur úr fni mun ég fela hon- um að áffýja dómnum," sagði Ágúst Fannar í samtali við DV í gær um nýja dóminn. Ágúst sagðist vera staddur á sjúkrahúsi og eiga erfitt um vik að ræða málið nánar að sinni: „Konan mín er að fæða." gar@dv.is Tvítugur afbrotamaður bauð börnum og unglingum heim til sín í drykkjuveislu og tók tólf ára stúlku með sér inn í herbergi til að hafa við hana samræði. Stúlkan segist hafa reynt að segja nei en ekki getað mótmælt. Maðurinn var nýverið dæmdur fyrir að ganga í skrokk á kærustu sinni. „Ég sagði bara nei, ég vil þetta ekki, en hann sagði jú þú verður að prófa, einhvern tíma verður þú að komast áfram í lífinu," lýstí tólf ára telpa samskiptum sínum við tvítugan mann. Litla stúlkan gaf vitnisburð sinn fyrir Héraðsdómi Norðurlands eystra sem dæmt hefur Ágúst Fannar Ágústsson, 22 ára Akureyring, í tólf mánaða fangelsi fyrir samræði við stúlku undir lögaldri. Telpan var tólf ára og Ágúst tvítugur þegar hann braut gegn henni á heimili sínu nokkrum dögum fyrir jól árið 2002. Man eftir mikium sársauka Ágúst hafði látíð boð út ganga meðal ungmenna á staðnum að partí væri heima hjá honum. Litla stúlkan var meðai þeirra sem hlýddu kallinu. Hún segist hafa drukkið lítil- lega áður en hún kom og síðan fengið bjór í boðinu hjá Ágústí. Stúlkunni og öðrum vitnum ber saman um að Ágúst hafi kysst hana inni í stofu og síðan borið hana í fangi sér inni í herbergi. „Á endanum sagði ég bara ókei og svo fór hann að reyna að ná mér úr buxunum. Þá fór ég að segja nei og reyndi að ýta honum ffá mér. Hann hélt samt alltaf áfram, hann talaði alltaf við mig, ég gat ekkert mótmælt. Svo heyrðum við bankað á gluggann og heyrðum eitthvað í skráargatínu, þá fór hann og setti eitthvað fyrir skráargatið og svona. Svo kom hann aftur og ég man bara að hann klæddi mig úr öllum fötunum og hafði mök við mig ... í kringum 10 mínútur ... hann bara lagði mig niður og lagðist sjálfur ofan á mig ... og svo man ég bara eftir miklum sársauka, þegar meyjarhaftið rifnaði," sagði telpan í vitnisburði sínum. Vitni lágu á hleri Sjálfur bar Ágúst að hann hefði hvorki vitað um ungan aldur stúlkunnar né haft við hana mök. Þótt hann hafi klætt sig úr að ofan „vegna hita í herberginu" hafi hann aðeins verið að hlusta á frásagnir hennar af samskiptum við aðra pilta. Að lokum hafi honum leiðst þófið og farið fram að sinna öðrum gestum. Héraðsdómur tók hins vegar mið af framburði stúlkunnar og ungra drengja sem lágu á hleri á svefnher- bergisdyrum Ágústs og taldi hann sekan um að hafa haft samræði við telpuna. f ofanálag hafi honum ekki Heraðsdomur Akureyringurinn Agúst Fannar Agustsson bauð smákrökkum Ipartfog hafði samfarir við tólfára stúlku. Hann hefur áður ver ið dæmdur fyrir líkamsárás á kærustu sina sem nenntiekkrað fara fyrir hann út Isjoppu. Strax byrjað að skila og skipta jólabókunum Kleifarvatni skilað mest í bókabúðunum streymir inn fólk sem vill skila jólabókunum. Bryndís Loftsdóttir, vörustjóri íslenskra bóka hjá Pennanum Eymundsson segir að það sé meira um skil í ár en í fýrra. Og það eru alltaf mest seldu bækurnar sem skilað er til bara í umvörpum. Bryndís segir að algerir toppar í skilum séu Kleifarvatn eftir Arnald Indriða og Öðruvísi fjöl- skylda eftir Guðrúnu Helgadóttur. Báðar metsölubækur fýrir jólin. Þeim hefur verið skilað inn í hund- ruðum eintaka síðustu tvo daga. Aðrar bækur sem mikið er skilað af eru Sakleysingjarnir eftir Ólaf Jó- hann og Ævisaga Halldórs Laxness eftir Halldór Guðmundsson. Svo virðist sem margir hafi fengið fleiri eintök en eitt. Og hvað er fólk að fá sér í staðinn? „Það eru aðallega bæk- urnar sem hafa verið minna áber- andi núna fyrir jólin, ekki þessar toppbækur," segir Bryndís. „Vin- sælar skiptibækur eru til dæmis Vélar tímans eftir Pétur Gunnars- son sem hefur verið mikið tekin síðustu daga, Malarinn sem spangólaði eftir Arto Pasilinna og Fífl dagsins eftir Þorstein Guð- mundsson. Þetta eru þær bækur sem eru seljast umfram það sem kemur inn. Bryndís segir það sæta furðu hversu mörgum bókum er skilað í ár. „Þetta kemur á óvart, í ár voru miklu fleiri og stærri titlar, meira úrval og íjölbreytni en í fyrra og því hefði Scdan átt að dreifast meira og skilin að vera minni." ARNALDUR indriðason KLEIFAR VATN Kleifarvatn eftir Arnald Met- sölubók sem er mikið skilað. Flogið með vatn á flóðasvæðin Loftleiðir Icelandic, leiguflug- félag Flugleiða, tók að sér að fljúga með íslenskt ferskvatn til flóðasvæðanna í Taflandi í gær. Áætlað var að flugvélin færi af stað í gærkvöldi með 9 tonn af vatni frá Ölgerð Egils Skalla- grímssonar. Svíar hafa leigt flug- vél Loftleiða og fer vatnið með þeirri vél til Puket í Taflandi. Mikill fjöldi Svía varð fyrir flóðbylgjunni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.